Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. janúar 2025 11:03 Kári Egilsson, Elín Hall, Bríet Ísis Elfar og hljómsveitin Valdimar voru meðal hæstu styrkhafa til tónlistarmanna í nýjustu úthlutun Tónlistarsjóðs. Vísir/Vilhelm Tónlistarsjóður, sem var stofnaður í fyrra, hefur veitt 77 milljónum til 74 verkefna í fyrri úthlutun ársins 2025. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrki ársins voru Bríet, Celebs, Elín Hall og Valdimar. Þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr öllum deildum Tónlistarsjóðs og var haldinn móttaka í Tónlistarmiðstöð þann 9. janúar fyrir styrkhafana. Á móttökunni flutti tónlistarkonan Árný Margrét tvö lög fyrir viðstadda og svo ávarpaði Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, samkomuna og færði handhöfum hæstu styrkja blómvendi eftir að fulltrúar úthlutunarnefnda höfðu gert grein fyrir niðurstöðum. Alls bárust sjóðnum 424 umsóknir en til úthlutunar voru rétt rúmar 77 milljónir. Ýmiss konar frumsköpun styrkt Níu tónlistarmenn og hljómsveitir hlutu hæstu tónlistarstyrki úr deild frumsköpunar og útgáfu og fékk hvert þeirra styrk upp á 1,5 milljón. Þau voru eftirfarandi: Bríet, Celebs, Elín Hall, hist og, Jelena Ciric, Jófríður Ákadóttir, Kári Egilsson, Sara Mjöll Magnúsdóttir og Valdimar. Ásgeir Aðalsteinsson (Valdimar), Valgeir Skorri (Celebs), Margrét Arnardóttir (f.h. Jelenu Ciric), Kári Egilsson, Elín Hall og Eiríkur Orri (hist og) taka við tónlistarstyrkjum sem Logi Einarsson og Sindri Ástmarsson, formaður úthlutunarnefndar, afhentu. „Aðdráttarafl tónlistarinnar skapar tekjur og verðmæti langt út fyrir það sem við leggjum til hennar. Þrátt fyrir ítrekaða útreikninga þurfa talsmenn skapandi greina sífellt að réttlæta stuðning ríkisins við listgreinar. Að margföldunaráhrifin fyrir hagkerfið réttlæti hann ekki og að tónlistarfólk sem nær ekki ásættanlegum vinsældum geti einfaldlega fundið sér eitthvað annað að gera. Þetta hugarfar lýsir mikilli skammsýni – en líklega aldrei eins mikið og nú. Á tímum þar sem gervigreindin getur pumpað út þúsundum laga með einum smelli hefur aldrei verið mikilvægara að styðja við raunverulegan sköpunarkraft, þessa frumþörf mannsins, sem sameinar fólk og dregur það heimshorna á milli,“ sagði Logi Einarsson menningarráðherra meðal annars í ræðu sinni. Brák og Kammeróperan hlutu hæstu styrki Hæstu Flytjendastyrki úr deild lifandi flutnings, upp á tvær milljónir króna hvort, fengu Barokkbandið Brák og Kammeróperan. Þá hlaut Sinfóníuhljómsveit unga fólksins 1,5 milljón króna í styrk. Engir nýir langtímasamningar voru veittir í úthlutuninni en í tilkynningu frá Tónlistarmiðstöðinni kemur fram að eftirfarandi verkefni séu með langtímasamninga í gildi 2025: Nordic Affect - 2,5 milljónir króna (2025 -2026) Caput - 6 milljónir króna. (2024-2026) Kammersveit Reykjavíkur - 5 milljónir króna (2024-2026) Cauda Collective - 1 milljón króna (2024-2025) Kjartan Óskarsson (f.h. Kammeróperunnar), Andreas Guðmundsson (f.h. Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins) og Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir (Barrokkbandið Brák) taka við flytjendastyrkjum sem Logi Einarsson og Guðmundur Birgir Halldórsson, f.h. úthlutunarnefndar, afhentu. Styrkir til jazzhátíðar, INNI útgáfu og tónlistarsamfélagsins OPIA Hæstu Viðskiptastyrki úr deild þróunar og innviða hlutu INNI, Jazzhátíð Reykjavíkur og OPIA Community uppá 3 milljónir króna hvert. Forntónlistarhátíðin Kona hlaut 2,5 milljónir króna í styrk. Ekki voru neinir langtímasamningar heldur veittir í þessari úthlutun en eftirfarandi verkefni eru með langtímasamning í gildi 2025: Myrkir músíkdagar - 4 m.kr. (2025-2026) Óperudagar - 4 m.kr. (2024-2026) Sönghátíð í Hafnarborg - 2 m.kr. (2024-2026) Reykholtshátíð - 1 m.kr. (2024-2026) Bræðslan - 1,5 m.kr. (2024-2026) Sumartónleikar í Skálholti - 4 m.kr. (2024-2025) Iceland Airwaves - 6 m.kr. (2024-2026) Mengi - 3 m.kr. (2024-2025) Hæstu Markaðsstyrki úr útflutningsdeild hlutu Ólöf Arnalds uppá tvær milljónir króna og Árný Margrét uppá 1,5 milljón króna. Árni Þór Árnason (OPIA), Colm O’Herlihy (Inni Music), Pétur Oddbergur Heimisson (Jazzhátíð Reykjavíkur) og Diljá SIgursveinsdóttir (Kona forntónlistarhátíð) taka við viðskiptastyrkjum sem Logi Einarsson og glaðbeittur Arnar Eggert Thoroddsen, f.h. úthlutunarnefndar, afhentu. Listi yfir allar styrkveitingar Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þá sem hlutu styrki í flokkunum fjórum. Uppsetningin er á þá leið að fyrst kemur viðtakandi, svo verkefni hans og loks upphæðin sem viðkomandi tónlistarmaður/hljómsveit/skipuleggjendur/samtök hlutu: Flytjendastyrkir: Kammeróperan ehf. Kammeróperan - Starfsárin 2025 - 2026. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Barokkbandið Brák slf. Verkefni og starfsemi Barokkbandsins Brákar 2025-2026. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Sinfóníuhljómsveit unga fólksins. Starf Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins árið 2025. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Ensemble Adapter slf. Tón-leik-hús. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Kammerkórinn Cantoque. Starfsemi Cantoque Ensemble 2025 til 2027. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Þórunn Guðmundsdóttir. Hliðarspor. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Teitur Magnússon. Tónleikaferð til að kynna og fylgja eftir útgáfu plötunnar ASKUR. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Sinfóníuhljómsveit Austurlands. Vortónleikar-frumflutningur. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. S.L.Á.T.U.R. samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík. Rímnadanshljómsveit S.L.Á.T.U.R.. Úthlutuð upphæð: 905.000 kr. Sólfinna ehf. Jón úr Vör fer vestur. Úthlutuð upphæð: 700.000 kr. Kristín Þóra Haraldsdóttir. Sólstafir. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Stefan Sand. Dýrin á Fróni. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Bylgjur í báðar áttir ehf. Sóljafndægur - Samtíma tónleikaröð í Fríkirkjunni í Reykjavík. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Aduria ehf. Íslensk þjóðlög. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Philip Michael Barkhudarov. Ritual of Commemoration - Kyrja performs Rachmaninoff's All-Night Vigil (Vespers) in Norðurljós. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Steinunn Vala Pálsdóttir. Ventus — Viibra á Myrkum músíkdögum. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Hildur ehf. Myndræn tónleikaferð Hildar um landið. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Bryndís Pálsdóttir. Frumflutningur strengjakvartetts og fjögurra nýrra sönglaga eftir Jóhann G. Jóhannsson í Norðurljósum. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Töframáttur tónlistar sf. Töframáttur tónlistar. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Sigmar Þór Matthíasson. Tónleikahald til að fylgja eftir þriðju plötu Sigmars Matthíassonar UNEVEN EQUATOR. Úthlutuð upphæð: 400.000 kr. Eva Þyri Hilmarsdóttir. Tónlist fyrir sálina. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Stokkseyrarkirkja. Vetrartónar. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Sigrún Jónsdóttir. Monster Milk - Útgáfutónleikar. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Björk Níelsdóttir. Bordúnpípur og látúnstrengir - baðstofubarokkstund á Innra-Hólmi 1810. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Rósa Guðrún Sveinsdóttir. Útgáfutónleikar Dranga. Úthlutuð upphæð: 279.000 kr. Tónlistarstyrkir: S&J slf. Jelena Ciric - Breiðskífa „Til fyrirmyndar“. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Jófríður Ákadóttir. Fjórða plata JFDRÚthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Mt. Eliassen slf. Fjórða hljómplata hist og - frá nótnablaði til plötubúðar. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Iceland Sync Management ehf. BRÍET - Maybe Someday EP. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Kári Egilsson. Þriðja poppplata Kára Egilssonar. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Og stemning ehf. Celebs - Upptökur og vinnsla á plötu. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Sara Mjöll Magnúsdóttir. Fyrsta plata Hammond kvartetts Söru Magnúsdóttur. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Elín Sif Halldórsdóttir. Elín Hall - Þriðja breiðskífa. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. GIMP Group sf. Valdimar plata 5. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Kristinn Þór Óskarsson. Önnur breiðskífa Superserious. Úthlutuð upphæð: 1.200.000 kr. AF Music ehf. „Ég hugsa verkefnið sem einhverskonar sjálfsmynd“. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Þórður Magnússon. Þórður Magnússon, Solo Piano Works: Domenico Codispoti. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Arnar Ingi Ingason. Digital Ísland. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Tómas Jónsson. Útgáfa hljómplötunnar Tómas Jónsson 2. Úthlutuð upphæð: 850.000 kr. Kór Breiðholtskirkju. Fornir íslenskir jólasöngvar, hljóðritun til útgáfu. Úthlutuð upphæð: 800.000 kr. Eiríkur Rafn Stefánsson. Jólaplata með Sölku Sól og Stórsveit Reykjavíkur. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Eyþór Ingi Jónsson. Upptaka á orgelplötu. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Þuríður Jónsdóttir. Herbergi Lívíu. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Áki Ásgeirsson. Rímnadans - Ný tónlist. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Kammerkórinn Huldur. Heyrði eg í hamrinum. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Breki Hrafn Ómarsson. Emma. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Þórdís Gerður Jónsdóttir. Ljóð. Úthlutuð upphæð: 645.000 kr. Örn Gauti Jóhannsson. Hasar Breiðskífa. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Austuróp - listhópur Fljótsdalshéraðs. Couples therapy. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Egill Logi Jónasson. Strákurinn fákurinn - Upptaka á plötu. Úthlutuð upphæð: 560.000 kr. INSPECTOR ehf. Party at My House. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Katrín Helga Ólafsdóttir. arfi EP plata. Úthlutuð upphæð: 460.000 kr. Gyða Valtýsdóttir. MISSIR. Úthlutuð upphæð: 350.000 kr. Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir. Creation and recording of slóra's next release. Úthlutuð upphæð: 350.000 kr. Oddur Blöndal. Upptökur á fyrstu breiðskífu Forsmánar. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Viðskiptastyrkir: Jazzhátíð Reykjavíkur. Jazzhátíð Reykjavíkur 2025-2027. Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr. OPIA ehf. Áframhaldandi uppbygging OPIA Community. Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr. INNI Music ehf. INNI LEIÐIR Composer & Producer Programme: Building an Infrastructure for Emerging Icelandic Artists. Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr. Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk. Kona forntónlistarhátíð - Frumkvöðlar. Úthlutuð upphæð: 2.500.000 kr. Glapræði ehf. Sátan 2025. Úthlutuð upphæð: 2.030.000 kr. Þjóðlagahátíð á Siglufirði. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2.-6. júlí 2025. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Ekkert stress ehf. Extreme Chill Festival 2025. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. MBS Skífur ehf. Mannfólkið breytist í slím 2025. Úthlutuð upphæð: 1.600.000 kr. Dillon ehf. Nýbylgja á Dillon. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Hallgrímssókn. Tónlistarstarf í Hallgrímskirkju. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Prikið ehf. ENNÞÁ GAMAN. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Flateyrarvagninn ehf. Tónleikadagskrá Vagnsins 2025. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Bláa Kirkjan sumartónleikar. Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar 2025. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Markaðsstyrkir: Ólöf Helga Arnalds. Efnissköpun og markaðssetning á plötunni Spíru. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Árný Margrét Sævarsdóttir. Arny Margret - I Miss You, I Do. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson. Kaktus Einarsson - Lobster Coda Extended Album & EU/UK Tour. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Valgerður G Halldórsdóttir. NÁND. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Nína Solveig Andersen. Markaðssetning lúpínu í Bandaríkjunum 2025. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Herdís Anna Jónasdóttir. Kynning á útgáfu verksins Kafka Fragmente eftir György Kurtág. Úthlutuð upphæð: 554.000 kr. Tónlist Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr öllum deildum Tónlistarsjóðs og var haldinn móttaka í Tónlistarmiðstöð þann 9. janúar fyrir styrkhafana. Á móttökunni flutti tónlistarkonan Árný Margrét tvö lög fyrir viðstadda og svo ávarpaði Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, samkomuna og færði handhöfum hæstu styrkja blómvendi eftir að fulltrúar úthlutunarnefnda höfðu gert grein fyrir niðurstöðum. Alls bárust sjóðnum 424 umsóknir en til úthlutunar voru rétt rúmar 77 milljónir. Ýmiss konar frumsköpun styrkt Níu tónlistarmenn og hljómsveitir hlutu hæstu tónlistarstyrki úr deild frumsköpunar og útgáfu og fékk hvert þeirra styrk upp á 1,5 milljón. Þau voru eftirfarandi: Bríet, Celebs, Elín Hall, hist og, Jelena Ciric, Jófríður Ákadóttir, Kári Egilsson, Sara Mjöll Magnúsdóttir og Valdimar. Ásgeir Aðalsteinsson (Valdimar), Valgeir Skorri (Celebs), Margrét Arnardóttir (f.h. Jelenu Ciric), Kári Egilsson, Elín Hall og Eiríkur Orri (hist og) taka við tónlistarstyrkjum sem Logi Einarsson og Sindri Ástmarsson, formaður úthlutunarnefndar, afhentu. „Aðdráttarafl tónlistarinnar skapar tekjur og verðmæti langt út fyrir það sem við leggjum til hennar. Þrátt fyrir ítrekaða útreikninga þurfa talsmenn skapandi greina sífellt að réttlæta stuðning ríkisins við listgreinar. Að margföldunaráhrifin fyrir hagkerfið réttlæti hann ekki og að tónlistarfólk sem nær ekki ásættanlegum vinsældum geti einfaldlega fundið sér eitthvað annað að gera. Þetta hugarfar lýsir mikilli skammsýni – en líklega aldrei eins mikið og nú. Á tímum þar sem gervigreindin getur pumpað út þúsundum laga með einum smelli hefur aldrei verið mikilvægara að styðja við raunverulegan sköpunarkraft, þessa frumþörf mannsins, sem sameinar fólk og dregur það heimshorna á milli,“ sagði Logi Einarsson menningarráðherra meðal annars í ræðu sinni. Brák og Kammeróperan hlutu hæstu styrki Hæstu Flytjendastyrki úr deild lifandi flutnings, upp á tvær milljónir króna hvort, fengu Barokkbandið Brák og Kammeróperan. Þá hlaut Sinfóníuhljómsveit unga fólksins 1,5 milljón króna í styrk. Engir nýir langtímasamningar voru veittir í úthlutuninni en í tilkynningu frá Tónlistarmiðstöðinni kemur fram að eftirfarandi verkefni séu með langtímasamninga í gildi 2025: Nordic Affect - 2,5 milljónir króna (2025 -2026) Caput - 6 milljónir króna. (2024-2026) Kammersveit Reykjavíkur - 5 milljónir króna (2024-2026) Cauda Collective - 1 milljón króna (2024-2025) Kjartan Óskarsson (f.h. Kammeróperunnar), Andreas Guðmundsson (f.h. Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins) og Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir (Barrokkbandið Brák) taka við flytjendastyrkjum sem Logi Einarsson og Guðmundur Birgir Halldórsson, f.h. úthlutunarnefndar, afhentu. Styrkir til jazzhátíðar, INNI útgáfu og tónlistarsamfélagsins OPIA Hæstu Viðskiptastyrki úr deild þróunar og innviða hlutu INNI, Jazzhátíð Reykjavíkur og OPIA Community uppá 3 milljónir króna hvert. Forntónlistarhátíðin Kona hlaut 2,5 milljónir króna í styrk. Ekki voru neinir langtímasamningar heldur veittir í þessari úthlutun en eftirfarandi verkefni eru með langtímasamning í gildi 2025: Myrkir músíkdagar - 4 m.kr. (2025-2026) Óperudagar - 4 m.kr. (2024-2026) Sönghátíð í Hafnarborg - 2 m.kr. (2024-2026) Reykholtshátíð - 1 m.kr. (2024-2026) Bræðslan - 1,5 m.kr. (2024-2026) Sumartónleikar í Skálholti - 4 m.kr. (2024-2025) Iceland Airwaves - 6 m.kr. (2024-2026) Mengi - 3 m.kr. (2024-2025) Hæstu Markaðsstyrki úr útflutningsdeild hlutu Ólöf Arnalds uppá tvær milljónir króna og Árný Margrét uppá 1,5 milljón króna. Árni Þór Árnason (OPIA), Colm O’Herlihy (Inni Music), Pétur Oddbergur Heimisson (Jazzhátíð Reykjavíkur) og Diljá SIgursveinsdóttir (Kona forntónlistarhátíð) taka við viðskiptastyrkjum sem Logi Einarsson og glaðbeittur Arnar Eggert Thoroddsen, f.h. úthlutunarnefndar, afhentu. Listi yfir allar styrkveitingar Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þá sem hlutu styrki í flokkunum fjórum. Uppsetningin er á þá leið að fyrst kemur viðtakandi, svo verkefni hans og loks upphæðin sem viðkomandi tónlistarmaður/hljómsveit/skipuleggjendur/samtök hlutu: Flytjendastyrkir: Kammeróperan ehf. Kammeróperan - Starfsárin 2025 - 2026. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Barokkbandið Brák slf. Verkefni og starfsemi Barokkbandsins Brákar 2025-2026. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Sinfóníuhljómsveit unga fólksins. Starf Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins árið 2025. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Ensemble Adapter slf. Tón-leik-hús. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Kammerkórinn Cantoque. Starfsemi Cantoque Ensemble 2025 til 2027. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Þórunn Guðmundsdóttir. Hliðarspor. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Teitur Magnússon. Tónleikaferð til að kynna og fylgja eftir útgáfu plötunnar ASKUR. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Sinfóníuhljómsveit Austurlands. Vortónleikar-frumflutningur. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. S.L.Á.T.U.R. samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík. Rímnadanshljómsveit S.L.Á.T.U.R.. Úthlutuð upphæð: 905.000 kr. Sólfinna ehf. Jón úr Vör fer vestur. Úthlutuð upphæð: 700.000 kr. Kristín Þóra Haraldsdóttir. Sólstafir. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Stefan Sand. Dýrin á Fróni. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Bylgjur í báðar áttir ehf. Sóljafndægur - Samtíma tónleikaröð í Fríkirkjunni í Reykjavík. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Aduria ehf. Íslensk þjóðlög. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Philip Michael Barkhudarov. Ritual of Commemoration - Kyrja performs Rachmaninoff's All-Night Vigil (Vespers) in Norðurljós. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Steinunn Vala Pálsdóttir. Ventus — Viibra á Myrkum músíkdögum. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Hildur ehf. Myndræn tónleikaferð Hildar um landið. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Bryndís Pálsdóttir. Frumflutningur strengjakvartetts og fjögurra nýrra sönglaga eftir Jóhann G. Jóhannsson í Norðurljósum. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Töframáttur tónlistar sf. Töframáttur tónlistar. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Sigmar Þór Matthíasson. Tónleikahald til að fylgja eftir þriðju plötu Sigmars Matthíassonar UNEVEN EQUATOR. Úthlutuð upphæð: 400.000 kr. Eva Þyri Hilmarsdóttir. Tónlist fyrir sálina. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Stokkseyrarkirkja. Vetrartónar. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Sigrún Jónsdóttir. Monster Milk - Útgáfutónleikar. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Björk Níelsdóttir. Bordúnpípur og látúnstrengir - baðstofubarokkstund á Innra-Hólmi 1810. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Rósa Guðrún Sveinsdóttir. Útgáfutónleikar Dranga. Úthlutuð upphæð: 279.000 kr. Tónlistarstyrkir: S&J slf. Jelena Ciric - Breiðskífa „Til fyrirmyndar“. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Jófríður Ákadóttir. Fjórða plata JFDRÚthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Mt. Eliassen slf. Fjórða hljómplata hist og - frá nótnablaði til plötubúðar. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Iceland Sync Management ehf. BRÍET - Maybe Someday EP. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Kári Egilsson. Þriðja poppplata Kára Egilssonar. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Og stemning ehf. Celebs - Upptökur og vinnsla á plötu. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Sara Mjöll Magnúsdóttir. Fyrsta plata Hammond kvartetts Söru Magnúsdóttur. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Elín Sif Halldórsdóttir. Elín Hall - Þriðja breiðskífa. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. GIMP Group sf. Valdimar plata 5. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Kristinn Þór Óskarsson. Önnur breiðskífa Superserious. Úthlutuð upphæð: 1.200.000 kr. AF Music ehf. „Ég hugsa verkefnið sem einhverskonar sjálfsmynd“. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Þórður Magnússon. Þórður Magnússon, Solo Piano Works: Domenico Codispoti. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Arnar Ingi Ingason. Digital Ísland. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Tómas Jónsson. Útgáfa hljómplötunnar Tómas Jónsson 2. Úthlutuð upphæð: 850.000 kr. Kór Breiðholtskirkju. Fornir íslenskir jólasöngvar, hljóðritun til útgáfu. Úthlutuð upphæð: 800.000 kr. Eiríkur Rafn Stefánsson. Jólaplata með Sölku Sól og Stórsveit Reykjavíkur. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Eyþór Ingi Jónsson. Upptaka á orgelplötu. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Þuríður Jónsdóttir. Herbergi Lívíu. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Áki Ásgeirsson. Rímnadans - Ný tónlist. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Kammerkórinn Huldur. Heyrði eg í hamrinum. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Breki Hrafn Ómarsson. Emma. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Þórdís Gerður Jónsdóttir. Ljóð. Úthlutuð upphæð: 645.000 kr. Örn Gauti Jóhannsson. Hasar Breiðskífa. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Austuróp - listhópur Fljótsdalshéraðs. Couples therapy. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Egill Logi Jónasson. Strákurinn fákurinn - Upptaka á plötu. Úthlutuð upphæð: 560.000 kr. INSPECTOR ehf. Party at My House. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Katrín Helga Ólafsdóttir. arfi EP plata. Úthlutuð upphæð: 460.000 kr. Gyða Valtýsdóttir. MISSIR. Úthlutuð upphæð: 350.000 kr. Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir. Creation and recording of slóra's next release. Úthlutuð upphæð: 350.000 kr. Oddur Blöndal. Upptökur á fyrstu breiðskífu Forsmánar. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Viðskiptastyrkir: Jazzhátíð Reykjavíkur. Jazzhátíð Reykjavíkur 2025-2027. Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr. OPIA ehf. Áframhaldandi uppbygging OPIA Community. Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr. INNI Music ehf. INNI LEIÐIR Composer & Producer Programme: Building an Infrastructure for Emerging Icelandic Artists. Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr. Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk. Kona forntónlistarhátíð - Frumkvöðlar. Úthlutuð upphæð: 2.500.000 kr. Glapræði ehf. Sátan 2025. Úthlutuð upphæð: 2.030.000 kr. Þjóðlagahátíð á Siglufirði. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2.-6. júlí 2025. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Ekkert stress ehf. Extreme Chill Festival 2025. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. MBS Skífur ehf. Mannfólkið breytist í slím 2025. Úthlutuð upphæð: 1.600.000 kr. Dillon ehf. Nýbylgja á Dillon. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Hallgrímssókn. Tónlistarstarf í Hallgrímskirkju. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Prikið ehf. ENNÞÁ GAMAN. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Flateyrarvagninn ehf. Tónleikadagskrá Vagnsins 2025. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Bláa Kirkjan sumartónleikar. Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar 2025. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Markaðsstyrkir: Ólöf Helga Arnalds. Efnissköpun og markaðssetning á plötunni Spíru. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Árný Margrét Sævarsdóttir. Arny Margret - I Miss You, I Do. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson. Kaktus Einarsson - Lobster Coda Extended Album & EU/UK Tour. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Valgerður G Halldórsdóttir. NÁND. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Nína Solveig Andersen. Markaðssetning lúpínu í Bandaríkjunum 2025. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Herdís Anna Jónasdóttir. Kynning á útgáfu verksins Kafka Fragmente eftir György Kurtág. Úthlutuð upphæð: 554.000 kr.
Flytjendastyrkir: Kammeróperan ehf. Kammeróperan - Starfsárin 2025 - 2026. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Barokkbandið Brák slf. Verkefni og starfsemi Barokkbandsins Brákar 2025-2026. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Sinfóníuhljómsveit unga fólksins. Starf Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins árið 2025. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Ensemble Adapter slf. Tón-leik-hús. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Kammerkórinn Cantoque. Starfsemi Cantoque Ensemble 2025 til 2027. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Þórunn Guðmundsdóttir. Hliðarspor. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Teitur Magnússon. Tónleikaferð til að kynna og fylgja eftir útgáfu plötunnar ASKUR. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Sinfóníuhljómsveit Austurlands. Vortónleikar-frumflutningur. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. S.L.Á.T.U.R. samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík. Rímnadanshljómsveit S.L.Á.T.U.R.. Úthlutuð upphæð: 905.000 kr. Sólfinna ehf. Jón úr Vör fer vestur. Úthlutuð upphæð: 700.000 kr. Kristín Þóra Haraldsdóttir. Sólstafir. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Stefan Sand. Dýrin á Fróni. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Bylgjur í báðar áttir ehf. Sóljafndægur - Samtíma tónleikaröð í Fríkirkjunni í Reykjavík. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Aduria ehf. Íslensk þjóðlög. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Philip Michael Barkhudarov. Ritual of Commemoration - Kyrja performs Rachmaninoff's All-Night Vigil (Vespers) in Norðurljós. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Steinunn Vala Pálsdóttir. Ventus — Viibra á Myrkum músíkdögum. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Hildur ehf. Myndræn tónleikaferð Hildar um landið. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Bryndís Pálsdóttir. Frumflutningur strengjakvartetts og fjögurra nýrra sönglaga eftir Jóhann G. Jóhannsson í Norðurljósum. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Töframáttur tónlistar sf. Töframáttur tónlistar. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Sigmar Þór Matthíasson. Tónleikahald til að fylgja eftir þriðju plötu Sigmars Matthíassonar UNEVEN EQUATOR. Úthlutuð upphæð: 400.000 kr. Eva Þyri Hilmarsdóttir. Tónlist fyrir sálina. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Stokkseyrarkirkja. Vetrartónar. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Sigrún Jónsdóttir. Monster Milk - Útgáfutónleikar. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Björk Níelsdóttir. Bordúnpípur og látúnstrengir - baðstofubarokkstund á Innra-Hólmi 1810. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Rósa Guðrún Sveinsdóttir. Útgáfutónleikar Dranga. Úthlutuð upphæð: 279.000 kr. Tónlistarstyrkir: S&J slf. Jelena Ciric - Breiðskífa „Til fyrirmyndar“. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Jófríður Ákadóttir. Fjórða plata JFDRÚthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Mt. Eliassen slf. Fjórða hljómplata hist og - frá nótnablaði til plötubúðar. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Iceland Sync Management ehf. BRÍET - Maybe Someday EP. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Kári Egilsson. Þriðja poppplata Kára Egilssonar. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Og stemning ehf. Celebs - Upptökur og vinnsla á plötu. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Sara Mjöll Magnúsdóttir. Fyrsta plata Hammond kvartetts Söru Magnúsdóttur. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Elín Sif Halldórsdóttir. Elín Hall - Þriðja breiðskífa. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. GIMP Group sf. Valdimar plata 5. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Kristinn Þór Óskarsson. Önnur breiðskífa Superserious. Úthlutuð upphæð: 1.200.000 kr. AF Music ehf. „Ég hugsa verkefnið sem einhverskonar sjálfsmynd“. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Þórður Magnússon. Þórður Magnússon, Solo Piano Works: Domenico Codispoti. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Arnar Ingi Ingason. Digital Ísland. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Tómas Jónsson. Útgáfa hljómplötunnar Tómas Jónsson 2. Úthlutuð upphæð: 850.000 kr. Kór Breiðholtskirkju. Fornir íslenskir jólasöngvar, hljóðritun til útgáfu. Úthlutuð upphæð: 800.000 kr. Eiríkur Rafn Stefánsson. Jólaplata með Sölku Sól og Stórsveit Reykjavíkur. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Eyþór Ingi Jónsson. Upptaka á orgelplötu. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Þuríður Jónsdóttir. Herbergi Lívíu. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Áki Ásgeirsson. Rímnadans - Ný tónlist. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Kammerkórinn Huldur. Heyrði eg í hamrinum. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Breki Hrafn Ómarsson. Emma. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Þórdís Gerður Jónsdóttir. Ljóð. Úthlutuð upphæð: 645.000 kr. Örn Gauti Jóhannsson. Hasar Breiðskífa. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Austuróp - listhópur Fljótsdalshéraðs. Couples therapy. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Egill Logi Jónasson. Strákurinn fákurinn - Upptaka á plötu. Úthlutuð upphæð: 560.000 kr. INSPECTOR ehf. Party at My House. Úthlutuð upphæð: 500.000 kr. Katrín Helga Ólafsdóttir. arfi EP plata. Úthlutuð upphæð: 460.000 kr. Gyða Valtýsdóttir. MISSIR. Úthlutuð upphæð: 350.000 kr. Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir. Creation and recording of slóra's next release. Úthlutuð upphæð: 350.000 kr. Oddur Blöndal. Upptökur á fyrstu breiðskífu Forsmánar. Úthlutuð upphæð: 300.000 kr. Viðskiptastyrkir: Jazzhátíð Reykjavíkur. Jazzhátíð Reykjavíkur 2025-2027. Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr. OPIA ehf. Áframhaldandi uppbygging OPIA Community. Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr. INNI Music ehf. INNI LEIÐIR Composer & Producer Programme: Building an Infrastructure for Emerging Icelandic Artists. Úthlutuð upphæð: 3.000.000 kr. Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk. Kona forntónlistarhátíð - Frumkvöðlar. Úthlutuð upphæð: 2.500.000 kr. Glapræði ehf. Sátan 2025. Úthlutuð upphæð: 2.030.000 kr. Þjóðlagahátíð á Siglufirði. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2.-6. júlí 2025. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Ekkert stress ehf. Extreme Chill Festival 2025. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. MBS Skífur ehf. Mannfólkið breytist í slím 2025. Úthlutuð upphæð: 1.600.000 kr. Dillon ehf. Nýbylgja á Dillon. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Hallgrímssókn. Tónlistarstarf í Hallgrímskirkju. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Prikið ehf. ENNÞÁ GAMAN. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Flateyrarvagninn ehf. Tónleikadagskrá Vagnsins 2025. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Bláa Kirkjan sumartónleikar. Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar 2025. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Markaðsstyrkir: Ólöf Helga Arnalds. Efnissköpun og markaðssetning á plötunni Spíru. Úthlutuð upphæð: 2.000.000 kr. Árný Margrét Sævarsdóttir. Arny Margret - I Miss You, I Do. Úthlutuð upphæð: 1.500.000 kr. Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson. Kaktus Einarsson - Lobster Coda Extended Album & EU/UK Tour. Úthlutuð upphæð: 1.000.000 kr. Valgerður G Halldórsdóttir. NÁND. Úthlutuð upphæð: 750.000 kr. Nína Solveig Andersen. Markaðssetning lúpínu í Bandaríkjunum 2025. Úthlutuð upphæð: 600.000 kr. Herdís Anna Jónasdóttir. Kynning á útgáfu verksins Kafka Fragmente eftir György Kurtág. Úthlutuð upphæð: 554.000 kr.
Tónlist Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira