Landsfundi ekki frestað Árni Sæberg skrifar 13. janúar 2025 14:44 Bjarni Benediktsson tilkynnti á dögunum að hann myndi ekki sækjast eftir áframhaldandi setu sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Nú er ljóst að stjórnartíð hans lýkur mánaðamótin febrúar-mars. Vísir/Vilhelm Landsfundi Sjálfstæðismanna verður ekki frestað og hann fer fram um mánaðamót febrúar og mars. Þetta var niðurstaða fundar miðstjórnar flokksins, sem lauk um klukkan 14:30. Þetta staðfestir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna og miðstjórnarmaður, í samtali við Vísi. Hann segir að fundarmenn hafi verið sammála um að fresta ekki landsfundi. Til umræðu hafi komið að skoða þurfi fresti flokksins vegna ályktana málefnanefnda og þess háttar. Til umræðu hafði komið að fresta fundinum og í þeim efnum var vísað til þess að veðurfar í lok febrúar eigi það til að vera erfitt. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fund að í hennar huga væri alveg ljóst að fundur ætti að fara fram í lok febrúar, nú þegar Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að hann gefi ekki kost á sér í embætti formanns flokksins. Í tilkynningu á vef Sjálfstæðisflokksins segir að landsfundur fari með æðsta vald í málefnum Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum sé forysta flokksins kjörin og fyrir liggi að nýr formaður verði kosinn í ljósi þess að Bjarni Benediktsson hafi tilkynnt að hann gefi ekki kost á sér áfram. Frestur félaga og ráða til að kjósa fulltrúa á fundinn sé til og með 14. febrúar næstkomandi. Nánari hagnýtar upplýsingar um fundinn megi finna hér. Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira
Þetta staðfestir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna og miðstjórnarmaður, í samtali við Vísi. Hann segir að fundarmenn hafi verið sammála um að fresta ekki landsfundi. Til umræðu hafi komið að skoða þurfi fresti flokksins vegna ályktana málefnanefnda og þess háttar. Til umræðu hafði komið að fresta fundinum og í þeim efnum var vísað til þess að veðurfar í lok febrúar eigi það til að vera erfitt. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fund að í hennar huga væri alveg ljóst að fundur ætti að fara fram í lok febrúar, nú þegar Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að hann gefi ekki kost á sér í embætti formanns flokksins. Í tilkynningu á vef Sjálfstæðisflokksins segir að landsfundur fari með æðsta vald í málefnum Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum sé forysta flokksins kjörin og fyrir liggi að nýr formaður verði kosinn í ljósi þess að Bjarni Benediktsson hafi tilkynnt að hann gefi ekki kost á sér áfram. Frestur félaga og ráða til að kjósa fulltrúa á fundinn sé til og með 14. febrúar næstkomandi. Nánari hagnýtar upplýsingar um fundinn megi finna hér.
Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira