Landsfundi ekki frestað Árni Sæberg skrifar 13. janúar 2025 14:44 Bjarni Benediktsson tilkynnti á dögunum að hann myndi ekki sækjast eftir áframhaldandi setu sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Nú er ljóst að stjórnartíð hans lýkur mánaðamótin febrúar-mars. Vísir/Vilhelm Landsfundi Sjálfstæðismanna verður ekki frestað og hann fer fram um mánaðamót febrúar og mars. Þetta var niðurstaða fundar miðstjórnar flokksins, sem lauk um klukkan 14:30. Þetta staðfestir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna og miðstjórnarmaður, í samtali við Vísi. Hann segir að fundarmenn hafi verið sammála um að fresta ekki landsfundi. Til umræðu hafi komið að skoða þurfi fresti flokksins vegna ályktana málefnanefnda og þess háttar. Til umræðu hafði komið að fresta fundinum og í þeim efnum var vísað til þess að veðurfar í lok febrúar eigi það til að vera erfitt. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fund að í hennar huga væri alveg ljóst að fundur ætti að fara fram í lok febrúar, nú þegar Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að hann gefi ekki kost á sér í embætti formanns flokksins. Í tilkynningu á vef Sjálfstæðisflokksins segir að landsfundur fari með æðsta vald í málefnum Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum sé forysta flokksins kjörin og fyrir liggi að nýr formaður verði kosinn í ljósi þess að Bjarni Benediktsson hafi tilkynnt að hann gefi ekki kost á sér áfram. Frestur félaga og ráða til að kjósa fulltrúa á fundinn sé til og með 14. febrúar næstkomandi. Nánari hagnýtar upplýsingar um fundinn megi finna hér. Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Þingið kafi í styrkveitingarnar Innlent Fleiri fréttir Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Sjá meira
Þetta staðfestir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna og miðstjórnarmaður, í samtali við Vísi. Hann segir að fundarmenn hafi verið sammála um að fresta ekki landsfundi. Til umræðu hafi komið að skoða þurfi fresti flokksins vegna ályktana málefnanefnda og þess háttar. Til umræðu hafði komið að fresta fundinum og í þeim efnum var vísað til þess að veðurfar í lok febrúar eigi það til að vera erfitt. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fund að í hennar huga væri alveg ljóst að fundur ætti að fara fram í lok febrúar, nú þegar Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að hann gefi ekki kost á sér í embætti formanns flokksins. Í tilkynningu á vef Sjálfstæðisflokksins segir að landsfundur fari með æðsta vald í málefnum Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum sé forysta flokksins kjörin og fyrir liggi að nýr formaður verði kosinn í ljósi þess að Bjarni Benediktsson hafi tilkynnt að hann gefi ekki kost á sér áfram. Frestur félaga og ráða til að kjósa fulltrúa á fundinn sé til og með 14. febrúar næstkomandi. Nánari hagnýtar upplýsingar um fundinn megi finna hér.
Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Þingið kafi í styrkveitingarnar Innlent Fleiri fréttir Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Sjá meira