Stöð 2 Sport
Klukkan 19.05 hefst útsending frá Sauðárkrók þar sem Tindastóll tekur á móti Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Klukkan 21.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki síðustu umferðar í Bónus deildinni.
Vodafone Sport
Klukkan 17.25 er leikur Bochum og St. Pauli í efstu deild þýska fótboltans á dagskrá. Klukkan 19.25 er komið að leik Bayern München og Hoffenheim.
Klukkan 23.05 er leikur Sabres og Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.