Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2025 23:57 Samkvæmt gögnum Alþjóðasamtaka flugfélaga (IATA) hefur atvikum þar sem farþegi lætur illa í flugferðum fjölgað á síðustu árum. EPA Flugfélagið Ryanair hefur gert ákall eftir að farþegar sem ferðast um evrópska flugvelli megi einungis kaupa tvo drykki fyrir flugtak. Með takmörkuninni yrði komið í veg fyrir að ölvaðir farþegar yllu truflun um borð. Í ákalli Ryanair til Evrópusambandsins er óskað eftir því að tveggja drykkja takmark verði lagt á hvert brottfararspjald á sama hátt og takmörk eru fyrir því hve miklum peningum hægt er að eyða í fríhöfnum. CNN hefur eftir talsmanni Ryanair að þegar flugferðum er seinkað eigi farþegar til að drekka óhóflega án nokkurra takmarkana. „Við skiljum ekki hvers vegna farþegar á flugvöllum er ekki meinað að fá sér fleiri en þrjá drykki. Þetta kæmi til með að stórbæta hegðun farþega um borð.“ Þá benti talsmaðurinn á að Ryanair og fleiri flugfélög takmarki þegar áfengissölu í flugferðum sínum. Flugfélagið hefur hafið málaferli gegn farþega sem lét öllum illum látum um borð í flugvél á leið frá Dulin til Lanzarote í apríl í fyrra. Atvikið leiddi til þess að flugvélinni var lent í Porto og annarri brottför seinkað um sólarhring. Ryanair fer fram á fimmtán þúsund evra skaðabætur úr hendi flugdólgsins vegna málsins. Fréttir af flugi Írland Áfengi og tóbak Mest lesið Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í ákalli Ryanair til Evrópusambandsins er óskað eftir því að tveggja drykkja takmark verði lagt á hvert brottfararspjald á sama hátt og takmörk eru fyrir því hve miklum peningum hægt er að eyða í fríhöfnum. CNN hefur eftir talsmanni Ryanair að þegar flugferðum er seinkað eigi farþegar til að drekka óhóflega án nokkurra takmarkana. „Við skiljum ekki hvers vegna farþegar á flugvöllum er ekki meinað að fá sér fleiri en þrjá drykki. Þetta kæmi til með að stórbæta hegðun farþega um borð.“ Þá benti talsmaðurinn á að Ryanair og fleiri flugfélög takmarki þegar áfengissölu í flugferðum sínum. Flugfélagið hefur hafið málaferli gegn farþega sem lét öllum illum látum um borð í flugvél á leið frá Dulin til Lanzarote í apríl í fyrra. Atvikið leiddi til þess að flugvélinni var lent í Porto og annarri brottför seinkað um sólarhring. Ryanair fer fram á fimmtán þúsund evra skaðabætur úr hendi flugdólgsins vegna málsins.
Fréttir af flugi Írland Áfengi og tóbak Mest lesið Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira