Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Árni Sæberg og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 15. janúar 2025 11:58 Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitstofnunin vekur athygli á því að þúsundir íslenskra viðskiptavina slóvakíska vátryggingafélaginu Novis geti orðið fyrir fjárhagslegu tjóni því skiptastjóri hafi ekki verið skipaður. Seðlabankinn varaði við því í apríl á síðasta ári Greint var frá því í byrjun júní 2023 að slóvakíski seðlabankinn hefði afturkallað leyfi Novis og farið fram á það að félaginu yrði skipaður slitastjóri. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri sagði þá að algjör óvissa væri uppi um stöðu tryggingartaka hér á landi. Þá vakti Seðlabankinn athygli á því í apríl á síðasta ári að enginn slitastjóri hefði verið skipaður. Sex til sjö þúsund Íslendingar hafa keypt tryggingar af Novis en mikil óvissa ríkir um stöðu þeirra. Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin vekur athygli á því nú níu mánuðum síðar að enn hafi enginn slitastjóri verið skipaður. Seðlabankinn vekur athygli á málinu á vefsíðu sinni. Hvetja fólk til að hætta að borga Viðskiptavinir Novis eru varaðir við áhættu af áframhaldandi iðgjaldagreiðslur til félagsins og áhrifum af mögulegri skiptameðferð félagsins. Seðlabanki Slóvakíu hefur haft takmarkaðar eftirlitsheimildir gagnvart Novis allt frá afturköllun starfsleyfisins. Fram kemur að af framangreindum sökum liggi ekki fyrir áreiðanlegar upplýsingar um fjárhagsstöðu Novis. Seðlabanki Íslands geti því ekki fullyrt að fjárhagsstaða Novis sé nægilega trygg til að mæla með að vátryggingartakar haldi áfram iðgjaldagreiðslum til félagsins. Íslendingar meðal eigenda Meðal dreifingaraðila sem selt hafa afurðir Novis hérlendis er vátryggingamiðlunin Tryggingar og ráðgjöf ehf.. Þá á íslenska fyrirtækið TRBO hlut í Novis en eigendur þess eru líka eigendur Tryggingar og ráðgjafar. Tryggingar Slóvakía Seðlabankinn Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Greint var frá því í byrjun júní 2023 að slóvakíski seðlabankinn hefði afturkallað leyfi Novis og farið fram á það að félaginu yrði skipaður slitastjóri. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri sagði þá að algjör óvissa væri uppi um stöðu tryggingartaka hér á landi. Þá vakti Seðlabankinn athygli á því í apríl á síðasta ári að enginn slitastjóri hefði verið skipaður. Sex til sjö þúsund Íslendingar hafa keypt tryggingar af Novis en mikil óvissa ríkir um stöðu þeirra. Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin vekur athygli á því nú níu mánuðum síðar að enn hafi enginn slitastjóri verið skipaður. Seðlabankinn vekur athygli á málinu á vefsíðu sinni. Hvetja fólk til að hætta að borga Viðskiptavinir Novis eru varaðir við áhættu af áframhaldandi iðgjaldagreiðslur til félagsins og áhrifum af mögulegri skiptameðferð félagsins. Seðlabanki Slóvakíu hefur haft takmarkaðar eftirlitsheimildir gagnvart Novis allt frá afturköllun starfsleyfisins. Fram kemur að af framangreindum sökum liggi ekki fyrir áreiðanlegar upplýsingar um fjárhagsstöðu Novis. Seðlabanki Íslands geti því ekki fullyrt að fjárhagsstaða Novis sé nægilega trygg til að mæla með að vátryggingartakar haldi áfram iðgjaldagreiðslum til félagsins. Íslendingar meðal eigenda Meðal dreifingaraðila sem selt hafa afurðir Novis hérlendis er vátryggingamiðlunin Tryggingar og ráðgjöf ehf.. Þá á íslenska fyrirtækið TRBO hlut í Novis en eigendur þess eru líka eigendur Tryggingar og ráðgjafar.
Tryggingar Slóvakía Seðlabankinn Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira