Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2025 07:02 Orri Freyr Þorkelsson fékk eitt slæmt högg en hélt áfram. Hann nýtti öll átta skotin sín og var markahæsti leikmaður íslenska liðsins í leiknum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði heimsmeistaramótið á öruggum þrettán marka sigri í Zagreb í gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var vissulega betri en sá síðari hjá strákunum en sigurinn var aldrei í hættu eftir 8-2 byrjun. Tólf leikmenn komust á blað og allir fengu að spila. Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson komst reyndar ekki á blað því hann var rekinn af velli með rautt spjald. Með sama áframhaldið fær hann viðurnefnið Elliði rauði enda fékk hann líka rautt spjald á móti Svíum rétt fyrir mót. Vonandi búinn að taka þetta út núna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var á leiknum í Zagreb í gær og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir neðan. Gísli Þorgeir Kristjánsson byrjaði á bekknum en kom inn með eitt mark og tvær stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson kom að flestum mörkum í leiknum eða alls níu, skoraði þrjú og gaf sex stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson kom inn í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk.Vísir/Vilhelm Það voru auðvitað hressir Íslendingar í stúkunni.Vísir/Vilhelm Þessir vildu eiga minningu um kvöldið og góðan sigur.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari leyfði öllum að spila og tólf skoruðu.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson fékk rauða spjaldið og spilaði því ekki mikið í kvöld.Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason var valinn besti maður vallarins af mótshöldurum.Vísir/Vilhelm Orri Freyr Þorkelsson var að spila sinn fyrsta leik á HM en Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson varði mjög vel í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson fær hér harðar móttökur frá leikmanni Grænhöfðaeyja.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum Sjá meira
Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson komst reyndar ekki á blað því hann var rekinn af velli með rautt spjald. Með sama áframhaldið fær hann viðurnefnið Elliði rauði enda fékk hann líka rautt spjald á móti Svíum rétt fyrir mót. Vonandi búinn að taka þetta út núna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var á leiknum í Zagreb í gær og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir neðan. Gísli Þorgeir Kristjánsson byrjaði á bekknum en kom inn með eitt mark og tvær stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson kom að flestum mörkum í leiknum eða alls níu, skoraði þrjú og gaf sex stoðsendingar.Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson kom inn í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk.Vísir/Vilhelm Það voru auðvitað hressir Íslendingar í stúkunni.Vísir/Vilhelm Þessir vildu eiga minningu um kvöldið og góðan sigur.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari leyfði öllum að spila og tólf skoruðu.Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson fékk rauða spjaldið og spilaði því ekki mikið í kvöld.Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason var valinn besti maður vallarins af mótshöldurum.Vísir/Vilhelm Orri Freyr Þorkelsson var að spila sinn fyrsta leik á HM en Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson varði mjög vel í leiknum í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson fær hér harðar móttökur frá leikmanni Grænhöfðaeyja.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti