Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 06:00 Patrick Mahomes mætir til leiks í úrslitakeppni NFL í kvöld Vísir/Getty Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Úrslitakeppni NFL deildarinnar heldur áfram i dag með tveimur leikjum en allir leikir hennar verða sýndir beint. Að þessu sinni er komið að undanúrslitum deildanna en þessi helgi er vanalega kölluð besta helgi ársins í ameríska fótboltanum. Fyrri leikur dagsins er á milli Kansas City Chiefs og Houston Texans í Ameríkudeildinni en sá síðari er á milli Detriot Lions og Washington Commanders í Þjóðardeildinni. Bæði lið Kansas City og Detriot eru að spila sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni. Það verða sýndir beint þrír leikir úr þýska fótboltanum þar af tveir í þýsku Bundesligunni. Einnig verða sýndur leikur beint úr NBA deildinni í körfubolta og leikur úr NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Houston Texans í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Klukkan 01.20 hefst útsending frá leik Detriot Lions og Washington Commanders í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Detriot Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik velsku liðanna Cardiff og Swansea í ensku b-deildinni. Klukkan 14.30 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku Bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach í þýsku Bundesligunni. Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik Hamburger og Köln í þýsku b-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira
Úrslitakeppni NFL deildarinnar heldur áfram i dag með tveimur leikjum en allir leikir hennar verða sýndir beint. Að þessu sinni er komið að undanúrslitum deildanna en þessi helgi er vanalega kölluð besta helgi ársins í ameríska fótboltanum. Fyrri leikur dagsins er á milli Kansas City Chiefs og Houston Texans í Ameríkudeildinni en sá síðari er á milli Detriot Lions og Washington Commanders í Þjóðardeildinni. Bæði lið Kansas City og Detriot eru að spila sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni. Það verða sýndir beint þrír leikir úr þýska fótboltanum þar af tveir í þýsku Bundesligunni. Einnig verða sýndur leikur beint úr NBA deildinni í körfubolta og leikur úr NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Houston Texans í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Klukkan 01.20 hefst útsending frá leik Detriot Lions og Washington Commanders í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Detriot Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik velsku liðanna Cardiff og Swansea í ensku b-deildinni. Klukkan 14.30 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku Bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach í þýsku Bundesligunni. Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik Hamburger og Köln í þýsku b-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira