Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 21:25 Aron Pálmarsson spilaði nánast óaðfinnanlega þær fimmtán mínútur sem hann spilaði í leiknum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið. Líkt og í fyrsta leik var mótstaðan ekki mikil en það jákvæðasta í þessum leik var hversu betur gekk að keyra seinni bylgjuna heldur en í síðasta leik. Þar á einn maður skilið mikið hrós. Aron Pálmarsson var mættur á ný í íslenska landsliðsbúninginn og byrjaði leikinn. Fyrirliðinn gaf líka tóninn á upphafsmínútunum í leiknum. Hann fór á kostum í seinni bylgjunni og bjó til tíu mörk á fyrstu fimmtán mínútunum og öll nema tvö eftir hraða miðju eða í hraðaupphlaupi. Aron skoraði þrjú mörk sjálfur, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar í viðbót sem gáfu víti og mörk. Það var líka allt annað að sjá Elliða Snæ Viðarsson sem skoraði fimm mörk á fyrstu átján mínútum leiksins. Elliði gerði mjög vel að koma sér í stöðu á línunni í hröðu sóknunum. Íslenska liðið náði að skora ellefu mörk í röð í fyrri hálfleiknum en Kúbverjarnir skoruðu þá ekki í meira en tíu mínútur. Þorsteinn Leó Gunnarsson stimplaði sig inn með fimm flottum mörkum í seinni hálfleik og Orri Freyr Þorkelsson byggði ofan á góða frammistöðu í fyrsta leik. Orri klikkaði reyndar á fyrsta skoti en svaraði því með fimm góðum mörkum. Allir fengu að spila og margir voru að skora. Markverðirnir skiptu leiknum á milli sín og áttu líka góða spretti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Kúbu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Elliði Snær Viðarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 4. Viggó Kristjánsson 4/4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Sveinn Jóhannsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (47%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (41%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 37:41 2. Viggó Kristjánsson 30:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 2. Bjarki Már Elísson 30:00 2. Teitur Örn Einarsson 30:00 2. Orri Freyr Þorkelsson 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6 2. Bjarki Már Elísson 5 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 2. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Aron Pálmarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 5. Björgvin Páll Gústavsson 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 7 1. Viggó Kristjánsson 7 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 6 4. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Sveinn Jóhannsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 1. Sveinn Jóhannsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Teitur Örn Einarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,50 2. Elliði Snær Viðarsson 8,47 3. Viggó Kristjánsson 8,39 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,71 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,69 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,00 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 8,46 3. Elvar Örn Jónsson 7,10 4. Sveinn Jóhannsson 6,84 5. Janus Daði Smárason 6,66 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 5 úr vítum 3 með gegnumbrotum 3 úr hægra horni 2 úr vinstra horni 19 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 82% úr langskotum 50% úr gegnumbrotum 86% af línu 71% úr hornum 83% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Ísland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +18 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +3 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Kúba +23 Löglegar stöðvanir: Ísland +7 Refsimínútur: Kúba +8 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (8-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +9 (9-0) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (5-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (8-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (13-6) Lok hálfleikja: Ísland +2 (10-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (21-9) Seinni hálfleikur: Ísland +9 (19-10) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Líkt og í fyrsta leik var mótstaðan ekki mikil en það jákvæðasta í þessum leik var hversu betur gekk að keyra seinni bylgjuna heldur en í síðasta leik. Þar á einn maður skilið mikið hrós. Aron Pálmarsson var mættur á ný í íslenska landsliðsbúninginn og byrjaði leikinn. Fyrirliðinn gaf líka tóninn á upphafsmínútunum í leiknum. Hann fór á kostum í seinni bylgjunni og bjó til tíu mörk á fyrstu fimmtán mínútunum og öll nema tvö eftir hraða miðju eða í hraðaupphlaupi. Aron skoraði þrjú mörk sjálfur, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar í viðbót sem gáfu víti og mörk. Það var líka allt annað að sjá Elliða Snæ Viðarsson sem skoraði fimm mörk á fyrstu átján mínútum leiksins. Elliði gerði mjög vel að koma sér í stöðu á línunni í hröðu sóknunum. Íslenska liðið náði að skora ellefu mörk í röð í fyrri hálfleiknum en Kúbverjarnir skoruðu þá ekki í meira en tíu mínútur. Þorsteinn Leó Gunnarsson stimplaði sig inn með fimm flottum mörkum í seinni hálfleik og Orri Freyr Þorkelsson byggði ofan á góða frammistöðu í fyrsta leik. Orri klikkaði reyndar á fyrsta skoti en svaraði því með fimm góðum mörkum. Allir fengu að spila og margir voru að skora. Markverðirnir skiptu leiknum á milli sín og áttu líka góða spretti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Kúbu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Elliði Snær Viðarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 4. Viggó Kristjánsson 4/4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Sveinn Jóhannsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (47%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (41%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 37:41 2. Viggó Kristjánsson 30:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 2. Bjarki Már Elísson 30:00 2. Teitur Örn Einarsson 30:00 2. Orri Freyr Þorkelsson 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6 2. Bjarki Már Elísson 5 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 2. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Aron Pálmarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 5. Björgvin Páll Gústavsson 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 7 1. Viggó Kristjánsson 7 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 6 4. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Sveinn Jóhannsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 1. Sveinn Jóhannsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Teitur Örn Einarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,50 2. Elliði Snær Viðarsson 8,47 3. Viggó Kristjánsson 8,39 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,71 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,69 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,00 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 8,46 3. Elvar Örn Jónsson 7,10 4. Sveinn Jóhannsson 6,84 5. Janus Daði Smárason 6,66 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 5 úr vítum 3 með gegnumbrotum 3 úr hægra horni 2 úr vinstra horni 19 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 82% úr langskotum 50% úr gegnumbrotum 86% af línu 71% úr hornum 83% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Ísland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +18 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +3 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Kúba +23 Löglegar stöðvanir: Ísland +7 Refsimínútur: Kúba +8 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (8-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +9 (9-0) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (5-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (8-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (13-6) Lok hálfleikja: Ísland +2 (10-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (21-9) Seinni hálfleikur: Ísland +9 (19-10)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Kúbu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Elliði Snær Viðarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 4. Viggó Kristjánsson 4/4 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4/4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 1. Orri Freyr Þorkelsson 5/1 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Sveinn Jóhannsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (47%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (41%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 37:41 2. Viggó Kristjánsson 30:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 2. Bjarki Már Elísson 30:00 2. Teitur Örn Einarsson 30:00 2. Orri Freyr Þorkelsson 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6 2. Bjarki Már Elísson 5 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 5 2. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Aron Pálmarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 5. Björgvin Páll Gústavsson 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 7 1. Viggó Kristjánsson 7 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 6 4. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Sveinn Jóhannsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 1. Sveinn Jóhannsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Ýmir Örn Gíslason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Teitur Örn Einarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,50 2. Elliði Snær Viðarsson 8,47 3. Viggó Kristjánsson 8,39 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,71 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,69 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,00 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 8,46 3. Elvar Örn Jónsson 7,10 4. Sveinn Jóhannsson 6,84 5. Janus Daði Smárason 6,66 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 5 úr vítum 3 með gegnumbrotum 3 úr hægra horni 2 úr vinstra horni 19 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 82% úr langskotum 50% úr gegnumbrotum 86% af línu 71% úr hornum 83% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Ísland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +18 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +3 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Kúba +23 Löglegar stöðvanir: Ísland +7 Refsimínútur: Kúba +8 mín. - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (8-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +9 (9-0) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (5-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (8-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (13-6) Lok hálfleikja: Ísland +2 (10-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (21-9) Seinni hálfleikur: Ísland +9 (19-10)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða