Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2025 07:54 Appelsínugular og gular viðvaranir eru víða i gildi á landinu. Myndin er úr safni. Vísir/Jóhann K. Víða er ófært á landinu vegna norðaustanhríðarinnar en appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á stærstum hluta landsins fram eftir degi. Á vef Vegagerðinnar segir að á Vestfjörðum sé hálka, hálkublettir eða snjóþekja á nokkrum leiðum. Þæfingur sé í Súgandafirði en ófært á Klettshálsi, Steingrímsfjarðarheiði, á Þröskuldum og á Gemlufallsheiði. Vegurinn um Dynjandisheiði er sömuleiðis ófær vegna snjóa. Ófært er á Siglufjarðarvegi og er þæfingur víða í Eyjafirði með snjókomu en snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á vegum á Norðurlandi. Öxnadalsheiði er sömuleiðis lokuð og koma næstu upplýsingar um klukkan 10. Ófært er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og koma næstu upplýsingar klukkan 13. Þæfingur, snjóþekja eða hálka er víðast hvar á vegum og töluverður skafrenningur. Ófært er á Hófaskarði, Hólaheiði. Appelsínugul veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands er í gildi á svæðinu. Snjóþekja, þæfingur eða þungfært er á flestum leiðum á Austurlandi sem ekki eru ófærar eða lokaðar. Ófært er á Vatnsskarði eystra, Öxi og Breiðdalsheiði sem og milli Breiðdalsvíkur og Þvottár. Appelsínugul veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands er í gildi á svæðinu. Vegurinn í Norðfjörð fyrir austan er lokaður. Þá er hringvegurinn lokaður á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur þar sem snjóflóð hefur fallið yfir veginn í Kambanesskriðum. Næstu upplýsingar koma um klukkan 10. Þá er hringvegurinn lokaður milli Hafnar og Djúpavogs þar sem snjóflóð hefur fallið í Hvalnesskriðum. Vegurinn um Fjarðarheiði er sömuleiðis lokaður. Um höfuðborgarsvæðið segir að eftir hitabreytingar undanfarna daga hafi myndast slæmar holur víða. Vegfarendur er beðnir að hafa það í huga og aka varlega. Unnið er að viðgerðum eins og hratt og hægt er. Á Suðurlandi er hálka eða hálkublettir er á flestum vegum. Færð á vegum Tengdar fréttir Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15 Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Rýma þarf svæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði vegna mikillar snjóflóðahættu. Veðurstofa Íslands telur mikla hættu á snjóflóðum á svæðinu næstu daga. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi. 19. janúar 2025 11:09 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Á vef Vegagerðinnar segir að á Vestfjörðum sé hálka, hálkublettir eða snjóþekja á nokkrum leiðum. Þæfingur sé í Súgandafirði en ófært á Klettshálsi, Steingrímsfjarðarheiði, á Þröskuldum og á Gemlufallsheiði. Vegurinn um Dynjandisheiði er sömuleiðis ófær vegna snjóa. Ófært er á Siglufjarðarvegi og er þæfingur víða í Eyjafirði með snjókomu en snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á vegum á Norðurlandi. Öxnadalsheiði er sömuleiðis lokuð og koma næstu upplýsingar um klukkan 10. Ófært er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og koma næstu upplýsingar klukkan 13. Þæfingur, snjóþekja eða hálka er víðast hvar á vegum og töluverður skafrenningur. Ófært er á Hófaskarði, Hólaheiði. Appelsínugul veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands er í gildi á svæðinu. Snjóþekja, þæfingur eða þungfært er á flestum leiðum á Austurlandi sem ekki eru ófærar eða lokaðar. Ófært er á Vatnsskarði eystra, Öxi og Breiðdalsheiði sem og milli Breiðdalsvíkur og Þvottár. Appelsínugul veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands er í gildi á svæðinu. Vegurinn í Norðfjörð fyrir austan er lokaður. Þá er hringvegurinn lokaður á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur þar sem snjóflóð hefur fallið yfir veginn í Kambanesskriðum. Næstu upplýsingar koma um klukkan 10. Þá er hringvegurinn lokaður milli Hafnar og Djúpavogs þar sem snjóflóð hefur fallið í Hvalnesskriðum. Vegurinn um Fjarðarheiði er sömuleiðis lokaður. Um höfuðborgarsvæðið segir að eftir hitabreytingar undanfarna daga hafi myndast slæmar holur víða. Vegfarendur er beðnir að hafa það í huga og aka varlega. Unnið er að viðgerðum eins og hratt og hægt er. Á Suðurlandi er hálka eða hálkublettir er á flestum vegum.
Færð á vegum Tengdar fréttir Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15 Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Rýma þarf svæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði vegna mikillar snjóflóðahættu. Veðurstofa Íslands telur mikla hættu á snjóflóðum á svæðinu næstu daga. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi. 19. janúar 2025 11:09 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15
Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Rýma þarf svæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði vegna mikillar snjóflóðahættu. Veðurstofa Íslands telur mikla hættu á snjóflóðum á svæðinu næstu daga. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi. 19. janúar 2025 11:09