Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 15:02 Valentino Acuña er farinn að blómstra með tuttugu ára landsliði Argentínu. Getty/Marcio Machado Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Myndin kom út árið 2014 þegar strákurinn var sex ára en þá var Messi að komast á hátind ferilsins. Báðir fæddust þeir í borginni Rosario. Átta árum síðar var Acuna farinn að spila með unglingaliði Newell’s Old Boys, sama félagið og byrjaði ferilinn hjá áður en hann færði sig yfir til Barcelona. Um helgina var umræddur Acuna, nú átján ára gamall, kominn í argentínska landsliðsbúninginn þegar tuttugu ára landslið Argentínu lék sér að nágrönnum sínum í Brasilíu í Suðurameríkukeppni U20 landsliða. Argentína vann leikinn 6-0 og Acuna gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Acuna spilaði á miðjunni og lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins. Staðan var orðin 5-0 þegar hann yfirgaf völlinn. Claudio Echeverri, leikmaður Manchester City, skoraði tvö af mörkunum og gaf eina stoðsendingu að auki. Hin mörkin skoruðu Ian Subiabre, Agustín Ruberto og Santiago Hidalgo en eitt markið var sjálfsmark. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum en næsti leikur Argentínumanna er í kvöld á móti Kólumbíu. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol (@cabra_futbol) Argentína Fótbolti Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira
Myndin kom út árið 2014 þegar strákurinn var sex ára en þá var Messi að komast á hátind ferilsins. Báðir fæddust þeir í borginni Rosario. Átta árum síðar var Acuna farinn að spila með unglingaliði Newell’s Old Boys, sama félagið og byrjaði ferilinn hjá áður en hann færði sig yfir til Barcelona. Um helgina var umræddur Acuna, nú átján ára gamall, kominn í argentínska landsliðsbúninginn þegar tuttugu ára landslið Argentínu lék sér að nágrönnum sínum í Brasilíu í Suðurameríkukeppni U20 landsliða. Argentína vann leikinn 6-0 og Acuna gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Acuna spilaði á miðjunni og lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins. Staðan var orðin 5-0 þegar hann yfirgaf völlinn. Claudio Echeverri, leikmaður Manchester City, skoraði tvö af mörkunum og gaf eina stoðsendingu að auki. Hin mörkin skoruðu Ian Subiabre, Agustín Ruberto og Santiago Hidalgo en eitt markið var sjálfsmark. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum en næsti leikur Argentínumanna er í kvöld á móti Kólumbíu. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol (@cabra_futbol)
Argentína Fótbolti Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira