GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2025 14:20 Pavel Ermolinskij ætlar að gasa um leik Vals og Njarðvíkur í kvöld, með Helga Magnússyni. Stöð 2 Sport „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti