Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2025 06:40 Gríðarlegur viðbúnaður var á vettvangi skömmu eftir slysið en það dregið var úr honum þegar ljóst var að engum yrði náð upp á lífi. Getty/Anadolu/Kyle Mazza Búið er að ná upp tækjabúnaði úr American Airlines vélinni sem fórst í Washington á miðvikudagskvöld sem meðal annars tekur upp samtöl í flugstjórnarklefanum og skrásetur flugið sjálft. Rannsakendur stefna að því að birta bráðabirgðaskýrslu um slysið innan 30 daga. Greint var frá því á blaðamannafundi um miðjan dag í gær að 28 lík hefðu verið heimt úr Potomac-ánni, 27 úr flugvélinni og eitt úr herþyrlunni sem virðista hafa verið flogið á vélina. Engar frekari fregnir hafa borist af björgunaraðgerðum. Alls voru 64 um borð í flugvélinni og þrír í þyrlunni. bandaFjöldi skautafólks er meðal látnu en flugvélin var að koma frá Wichita í Kansas, þar sem skautabúðir höfðu verið haldnar í framhaldi af móti. Samkvæmt erlendum miðlum voru allt að fjórtán íþróttamenn og þjálfarar í vélinni, meðal annars tveir fyrrverandi heimsmeistarar og fjórir ungir iðkendur. Fólkið var frá Bandaríkjunum og Rússlandi. Þá voru tveir kínverskir ríkisborgarar um borð. Washington Post greindi frá því í gær að fyrr í vikunni hefði önnur farþegaþota þurft að hætta við lendingu eftir að þyrla birtist allt í einu í flugleið hennar. Rannsókn þessa atviks virðist munu beinast aðallega að flugleið þyrlunnar, sem vék mögulega af samþykktri leið. Bandaríkin Skautaíþróttir Samgönguslys Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Rannsakendur stefna að því að birta bráðabirgðaskýrslu um slysið innan 30 daga. Greint var frá því á blaðamannafundi um miðjan dag í gær að 28 lík hefðu verið heimt úr Potomac-ánni, 27 úr flugvélinni og eitt úr herþyrlunni sem virðista hafa verið flogið á vélina. Engar frekari fregnir hafa borist af björgunaraðgerðum. Alls voru 64 um borð í flugvélinni og þrír í þyrlunni. bandaFjöldi skautafólks er meðal látnu en flugvélin var að koma frá Wichita í Kansas, þar sem skautabúðir höfðu verið haldnar í framhaldi af móti. Samkvæmt erlendum miðlum voru allt að fjórtán íþróttamenn og þjálfarar í vélinni, meðal annars tveir fyrrverandi heimsmeistarar og fjórir ungir iðkendur. Fólkið var frá Bandaríkjunum og Rússlandi. Þá voru tveir kínverskir ríkisborgarar um borð. Washington Post greindi frá því í gær að fyrr í vikunni hefði önnur farþegaþota þurft að hætta við lendingu eftir að þyrla birtist allt í einu í flugleið hennar. Rannsókn þessa atviks virðist munu beinast aðallega að flugleið þyrlunnar, sem vék mögulega af samþykktri leið.
Bandaríkin Skautaíþróttir Samgönguslys Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira