Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 12:22 Jónína Þórdís Karlsdóttir var með sautján stoðendingar í leiknum. Ármann körfubolti Ármann fagnaði ellefta sigri sínum í röð í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar Laugardalsliðið vann fimmtíu stiga stórsigur á b-liði Keflavíkur. Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst. Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Ármann er því áfram eina taplausa liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna á þessu körfuboltatímabili. Ármann vann Keflavík 110-60 eftir að hafa verið 57-22 yfir í hálfleik. Alarie Mayze skoraði 23 stig fyrir Ármann og Carlotta Ellenrieder var með 22 stig. Fyrirliðinn Jónína Þórdís Karlsdóttir var síðan með 16 stig og 17 stoðsendingar. Það voru fleiri að standa sig vel ekki síst hin fimmtán ára gamla Brynja Benediktsdóttir sem skoraði 19 stig í leiknum og setti þar með nýtt persónulegt met. Sautján stoðsendingar er það mesta frá einum leik í 1. deildinni í vetur en Jónína Þórdís á fjóra af fimm hæstu stoðsendingaleikjum tímabilsins. KR vann á sama tíma 104-65 sigur á Fjölni. Rebekka Rut Steingrímsdóttir skoraði 26 stig fyrir KR, Cheah Rael-Whitsitt var með 22 stig og Lea Gunnarsdóttir skoraði 18 stig. Næsti leikur hjá Ármanni er einmitt leikur á móti KR á útivelli. KR hefur unnið alla leiki nema einn í vetur. Vinni KR með tíu stigum kemst liðið í toppsætið en efsta liðið fer beint upp í Bónus deildina. Vinni Ármann aftur á móti leikinn þá verða þær í raun komnar með sex stiga forskot og með níu tær upp í Bónus deildina. Ármann verður þá tveimur stigum á undan KR og með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Þessi stórleikur fer fram í KR-húsinu á þriðjudagskvöldið og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann-Keflavík b 110-60 (33-18, 24-4, 27-21, 26-17) Ármann: Alarie Mayze 23/8 fráköst, Carlotta Ellenrieder 22/6 fráköst/3 varin skot, Brynja Benediktsdóttir 19, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/6 fráköst/17 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 12/9 fráköst, Rakel Sif Grétarsdóttir 6/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Sóley Anna Myer 3, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2. Keflavík b: Ásdís Elva Jónsdóttir 25/5 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 8, Sigurlaug Eva Jónasdóttir 8, Stella María Reynisdóttir 6, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5, Elín Bjarnadóttir 3/10 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 3/7 fráköst, Lisbet Loa Sigfusdottir 2. - Fjölnir-KR 65-104 (22-29, 14-28, 13-23, 16-24) Fjölnir: Aðalheiður María Davíðsdóttir 16, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 12/5 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 11/8 fráköst, Helga Björk Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 4/4 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Kara Rut Hansen 3. KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 26/7 fráköst/5 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 22/6 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 18/7 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 16, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Kristrún Edda Kjartansdóttir 3, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2/4 fráköst.
Ármann KR Bónus-deild kvenna Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira