Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 11:00 Gísli Þorgeir Kristjánsson gagnrýndi landsliðsþjálfarann eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta en Snorri Steinn Guðjónsson segir að þeir hafi rætt málin eftir viðtalið og að málið sé úr sögunni. Vísir/Vilhelm Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. Gísli var auðvitað mjög svekktur með úrslitin en vildi kenna landsliðsþjálfaranum Snorra Steini Guðjónssyni um hvernig fór í tapleiknum á móti Króatíu. Vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum. Þeir komu okkur á óvart með þessari 5-1 vörn og við áttum að vera með miklu betri svör í þeim leik. Það er alveg hægt að segja fullt um að þeir hafi verið með einhverja geðveiki og slíkt, en við þurfum líka að horfa á okkur sjálfa. Við erum helvíti góðir handboltalega og skulum taka þá einu sinni á gæðum, ekki bara á einhverri geðveiki. Mér fannst við detta á sama „level“ og á móti Ungverjum í fyrra. Leikplanið fór út um gluggann eftir tvær mínútur. Við þurfum að skoða þetta. Maður lifir og lærir í þessum bransa,“ sagði Gísli í viðtalinu við Vísi. Klippa: Snorri Steinn um viðtalið fræga við Gísla Þorgeir Aron Guðmundsson fór yfir mótið með Snorra Stein Guðjónssyni og spurði landsliðsþjálfarann meðal annars út í viðtalið við Gísla. Aron spurði hvort Snorri væri vonsvikinn með að Gísli hafi stigið fram með þessum hætti. „Já, já, Það er það alveg. Auðvitað ertu vonsvikinn. Hans meining var örugglega ekki að kasta mér fyrir rútuna og ég tek því ekki þannig,“ sagði Snorri Steinn. Áttu gott spjall „Hann kom bara til mín og útskýrði sitt mál,“ sagði Snorri „Auðvitað eru það vonbrigði þegar þú lest eitthvað svoleiðis. Þetta er líka bara fínn skóli og partur af því að vera þjálfari að díla við eitthvað svona,“ sagði Snorri. „Við áttum bara gott spjall út í Króatíu og fyrir mína parta er málinu lokið,“ sagði Snorri en það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir ofan. Allt viðtalið við Snorra Stein má síðan finna í Besta sætinu sem er aðgengilegt á hlaðvarpsveitum en einnig hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Gísli var auðvitað mjög svekktur með úrslitin en vildi kenna landsliðsþjálfaranum Snorra Steini Guðjónssyni um hvernig fór í tapleiknum á móti Króatíu. Vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum. Þeir komu okkur á óvart með þessari 5-1 vörn og við áttum að vera með miklu betri svör í þeim leik. Það er alveg hægt að segja fullt um að þeir hafi verið með einhverja geðveiki og slíkt, en við þurfum líka að horfa á okkur sjálfa. Við erum helvíti góðir handboltalega og skulum taka þá einu sinni á gæðum, ekki bara á einhverri geðveiki. Mér fannst við detta á sama „level“ og á móti Ungverjum í fyrra. Leikplanið fór út um gluggann eftir tvær mínútur. Við þurfum að skoða þetta. Maður lifir og lærir í þessum bransa,“ sagði Gísli í viðtalinu við Vísi. Klippa: Snorri Steinn um viðtalið fræga við Gísla Þorgeir Aron Guðmundsson fór yfir mótið með Snorra Stein Guðjónssyni og spurði landsliðsþjálfarann meðal annars út í viðtalið við Gísla. Aron spurði hvort Snorri væri vonsvikinn með að Gísli hafi stigið fram með þessum hætti. „Já, já, Það er það alveg. Auðvitað ertu vonsvikinn. Hans meining var örugglega ekki að kasta mér fyrir rútuna og ég tek því ekki þannig,“ sagði Snorri Steinn. Áttu gott spjall „Hann kom bara til mín og útskýrði sitt mál,“ sagði Snorri „Auðvitað eru það vonbrigði þegar þú lest eitthvað svoleiðis. Þetta er líka bara fínn skóli og partur af því að vera þjálfari að díla við eitthvað svona,“ sagði Snorri. „Við áttum bara gott spjall út í Króatíu og fyrir mína parta er málinu lokið,“ sagði Snorri en það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir ofan. Allt viðtalið við Snorra Stein má síðan finna í Besta sætinu sem er aðgengilegt á hlaðvarpsveitum en einnig hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira