Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 06:02 Það er pressa á Mohamed Salah og félögum í Liverpool liðinu í kvöld. Þeir eru 1-0 undir eftir fyrri leikinn á móti Tottenham en eru á heimavelli sínum í kvöld. Getty/Liverpool FC Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Stórleikur kvöldsins er seinni undanúrslitaleikur Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins þar sem sæti á Wembley er í boði. Kvöldið snýst líka um sautjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Njarðvíkingar taka á móti KR og reyna að hefna fyrir bikartapið á dögunum en Keflvíkingar taka á móti ÍR þar sem Magnús Þór Gunnarsson stýrir Keflavíkurliðinu eftir að Pétur Ingvarsson hætti. Þórsarar taka á móti Grindavík i Þorlákshöfn og Haukar heimsækja Álftanes í Kaldalónshöllina. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, golfi og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Al Taawoun og Al Lttihad í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Hauka sem er Gaz-leikur kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Keflavíkur og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þór Þorl. og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er seinni undanúrslitaleikur Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins þar sem sæti á Wembley er í boði. Kvöldið snýst líka um sautjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Njarðvíkingar taka á móti KR og reyna að hefna fyrir bikartapið á dögunum en Keflvíkingar taka á móti ÍR þar sem Magnús Þór Gunnarsson stýrir Keflavíkurliðinu eftir að Pétur Ingvarsson hætti. Þórsarar taka á móti Grindavík i Þorlákshöfn og Haukar heimsækja Álftanes í Kaldalónshöllina. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, golfi og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Al Taawoun og Al Lttihad í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Hauka sem er Gaz-leikur kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Keflavíkur og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þór Þorl. og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Sjá meira