„Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 11:31 Jeremy Pargo spilar enn í gulu og bláu en nú fyrir lið Grindavíkur, ekki Golden State Warriors. Jeremy Pargo spilaði sinn fyrsta leik fyrir Grindavík í Bónus deild karla síðasta fimmtudag. Sérfræðingarnir á Körfuboltakvöldi voru mjög hrifnir af hans frammistöðu. Grindavík vann Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð eftir æsispennandi lokakafla í leiknum. Jeremy Pargo stýrði sóknarleik Grindvíkinga af mikilli snilld síðustu mínúturnar og negldi svo síðasta naglann í kistu Þórsara með þriggja stiga skoti lengst utan af velli. „Maður tók í raun ekki eftir hans miklu hæfileikum fyrr en undir lokin fannst mér. Þegar þurfti að halda á einhverjum alvöru stjórnanda. Þetta er maður með reynslu og hæfileika, kominn af sínu besta skeiði, en engu að síður frábær leikmaður,“ sagði Sævar Sævarsson. Grindvíkingar hafa oft virkað ansi pirraðir og illa stemmdir andlega í vetur en það var töluvert léttara yfir mönnum í síðasta leik. Þjálfarinn Jóhann Árni taldi það meðal annars innkomu Jeremy Pargo í liðið og hans nærveru á æfingum í vikunni að þakka. „Mér finnst bara meiri ró yfir Grindavík með hann, maður sér það að hann stýrir tempó-inu. Hann á eftir að komast betur inn í þetta en það er miklu betri ára yfir Grindavíkurliðinu en hefur verið… Þeir eru betra lið en Þór, en það er fullt af hlutum sem þeir þurfa að bæta ef þeir ætla að fara að hóta titli,“ sagði Helgi Már Magnússon en alla umræðuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð frumraun Jeremy Pargo fyrir Grindavík Grindavík er í fjórða sæti deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir, næsti leikur er heima gegn Álftanesi á fimmtudaginn. Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Grindavík vann Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð eftir æsispennandi lokakafla í leiknum. Jeremy Pargo stýrði sóknarleik Grindvíkinga af mikilli snilld síðustu mínúturnar og negldi svo síðasta naglann í kistu Þórsara með þriggja stiga skoti lengst utan af velli. „Maður tók í raun ekki eftir hans miklu hæfileikum fyrr en undir lokin fannst mér. Þegar þurfti að halda á einhverjum alvöru stjórnanda. Þetta er maður með reynslu og hæfileika, kominn af sínu besta skeiði, en engu að síður frábær leikmaður,“ sagði Sævar Sævarsson. Grindvíkingar hafa oft virkað ansi pirraðir og illa stemmdir andlega í vetur en það var töluvert léttara yfir mönnum í síðasta leik. Þjálfarinn Jóhann Árni taldi það meðal annars innkomu Jeremy Pargo í liðið og hans nærveru á æfingum í vikunni að þakka. „Mér finnst bara meiri ró yfir Grindavík með hann, maður sér það að hann stýrir tempó-inu. Hann á eftir að komast betur inn í þetta en það er miklu betri ára yfir Grindavíkurliðinu en hefur verið… Þeir eru betra lið en Þór, en það er fullt af hlutum sem þeir þurfa að bæta ef þeir ætla að fara að hóta titli,“ sagði Helgi Már Magnússon en alla umræðuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð frumraun Jeremy Pargo fyrir Grindavík Grindavík er í fjórða sæti deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir, næsti leikur er heima gegn Álftanesi á fimmtudaginn.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga