Að hringja sig inn veik á mánudögum Rakel Sveinsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 07:01 Það er ekki úr lausu lofti gripið að stundum hringi fólk sig inn veikt á mánudögum því gleðin um helgina var einfaldlega svo mikil. Þannig sýna erlendar rannsóknir að samhengi er á tilkynningum veikinda á mánudögum og stórviðburða í íþróttum. Stjórnendur ættu þó að fara varlega í að telja gleðskap einu líklegu skýringuna þegar mánudagstilkynningarnar eru algengar. Vísir/Vilhelm Atvinnulífið titrar og skelfur alla mánudaga eftir Super Bowl í Bandaríkjunum. Hvers vegna? Jú, spurningin er: Hversu margir mæta til vinnu í dag? Eða ætti frekar að spyrja: Hversu margt fólk hringir sig inn veikt í dag? Því já, í Bandaríkjunum hafa rannsóknir sýnt það ár eftir ár að mánudagurinn eftir Super Bowl er sá dagur þar sem flestir hringja sig inn veika. Til að setja þetta í samhengi segir í niðurstöðum rannsóknar að búast megi við að um 6,8 milljónir starfsmanna hringi sig inn veika í dag. Hvers vegna? Einfaldlega vegna þess að gleðin og stemningin var svo mikil um helgina. Enda Super Bowl stærsti íþróttaviðburðurinn í Bandaríkjunum. Að íþróttir hafi þessi áhrif á atvinnulífið er ekki bundið við Bandaríkin. Þannig sýna rannsóknir í Bretlandi að stórir leikir hafa sambærileg áhrif. Sem dæmi má nefna hringdu 254% fleiri sig inn veikan mánudaginn 19.desember 2022, en þá helgi kepptu Argentína og Frakkland til úrslita í heimsmeistaramótinu í fótbolta. Árið 2020, mánudaginn eftir að England og Ítalía kepptu til úrslita á Evrópumótinu, jukust veikindatilkynningar um 232% miðað við meðaltal veikindatilkynninga í júlí. Engar sambærilegar upplýsingar eru til um það hvort stórir íþróttaviðburðir eða aðrar stemningshátíðir hafa áhrif á íslenskan vinnumarkað. Þó hafa mánudagstilkynningar löngum verið tengdar við vísbendingar um að veikindin snúist meira um að jafna sig eftir góða helgi en að eitthvað alvarlegra ami að. Svo lengi hefur þetta viðgengist að í rannsókn sem gerð var í Bretlandi árið 2009 sýndu niðurstöður að mánudagurinn er að jafnaði langvinsælasti dagur starfsfólks til að tilkkynna veikindi. Stjórnendur ættu þó að fara varlega í að skrifa áberandi mánudagsveikindi eingöngu á gleðina sem var um liðna helgi. Því rannsóknir hafa einnig sýnt að þegar tilkynningar um veikindi eru að sýna sig áberandi mikið á mánudögum, getur það líka verið vísbending um undirliggjandi vandamál. Til dæmis óánægju í starfi. Ofurskálin Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Það er ekkert óalgengt að fólk hætti í vinnunni sinni því það fílar ekki yfirmanninn. Enda löngum vitað að stjórnendur eru mishæfir til starfa. 7. febrúar 2025 07:01 Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Ég endaði mitt erindi á því að leggja þetta fram að gamni sem sparnaðartillögu fyrir nýja ríkisstjórn,“ segir Thelma Kristín Kvaran ráðgjafi hjá Intellecta og brosir. 6. febrúar 2025 07:03 „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Nýlega heyrði ég í konu sem einfaldlega sagði við mig eftir svona ferli: „Aldrei, aldrei aftur í lífinu mun ég gera þetta aftur.“ Svo ömurlegt fannst henni þetta ferli vera og við verðum að átta okkur á því að í sumum tilfellum getur nafnabirting umsækjenda skemmt fyrir viðkomandi,“ segir Hildur Ösp Gylfadóttir framkvæmdastjóri mannauðs hjá HSN. 5. febrúar 2025 07:00 Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest Eitt af því sem þróast hefur nokkuð vel víðast hvar í atvinnulífinu eru góð teymi og hversu miklu máli það skiptir að vera góður liðsmaður á vinnustað. 29. janúar 2025 07:01 Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Það hljómar svo sem ágætlega að 34 til 36% starfsfólks á vinnumarkaði séu virkir starfsmenn sem svo sannarlega skila sínu, “segir Jón Jósafat Björnsson um niðurstöður sem kynntar voru á vinnustofu sem Dale Carnegie hélt í samvinnu við Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, fyrir skömmu. 24. janúar 2025 07:02 Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira
Því já, í Bandaríkjunum hafa rannsóknir sýnt það ár eftir ár að mánudagurinn eftir Super Bowl er sá dagur þar sem flestir hringja sig inn veika. Til að setja þetta í samhengi segir í niðurstöðum rannsóknar að búast megi við að um 6,8 milljónir starfsmanna hringi sig inn veika í dag. Hvers vegna? Einfaldlega vegna þess að gleðin og stemningin var svo mikil um helgina. Enda Super Bowl stærsti íþróttaviðburðurinn í Bandaríkjunum. Að íþróttir hafi þessi áhrif á atvinnulífið er ekki bundið við Bandaríkin. Þannig sýna rannsóknir í Bretlandi að stórir leikir hafa sambærileg áhrif. Sem dæmi má nefna hringdu 254% fleiri sig inn veikan mánudaginn 19.desember 2022, en þá helgi kepptu Argentína og Frakkland til úrslita í heimsmeistaramótinu í fótbolta. Árið 2020, mánudaginn eftir að England og Ítalía kepptu til úrslita á Evrópumótinu, jukust veikindatilkynningar um 232% miðað við meðaltal veikindatilkynninga í júlí. Engar sambærilegar upplýsingar eru til um það hvort stórir íþróttaviðburðir eða aðrar stemningshátíðir hafa áhrif á íslenskan vinnumarkað. Þó hafa mánudagstilkynningar löngum verið tengdar við vísbendingar um að veikindin snúist meira um að jafna sig eftir góða helgi en að eitthvað alvarlegra ami að. Svo lengi hefur þetta viðgengist að í rannsókn sem gerð var í Bretlandi árið 2009 sýndu niðurstöður að mánudagurinn er að jafnaði langvinsælasti dagur starfsfólks til að tilkkynna veikindi. Stjórnendur ættu þó að fara varlega í að skrifa áberandi mánudagsveikindi eingöngu á gleðina sem var um liðna helgi. Því rannsóknir hafa einnig sýnt að þegar tilkynningar um veikindi eru að sýna sig áberandi mikið á mánudögum, getur það líka verið vísbending um undirliggjandi vandamál. Til dæmis óánægju í starfi.
Ofurskálin Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Það er ekkert óalgengt að fólk hætti í vinnunni sinni því það fílar ekki yfirmanninn. Enda löngum vitað að stjórnendur eru mishæfir til starfa. 7. febrúar 2025 07:01 Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Ég endaði mitt erindi á því að leggja þetta fram að gamni sem sparnaðartillögu fyrir nýja ríkisstjórn,“ segir Thelma Kristín Kvaran ráðgjafi hjá Intellecta og brosir. 6. febrúar 2025 07:03 „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Nýlega heyrði ég í konu sem einfaldlega sagði við mig eftir svona ferli: „Aldrei, aldrei aftur í lífinu mun ég gera þetta aftur.“ Svo ömurlegt fannst henni þetta ferli vera og við verðum að átta okkur á því að í sumum tilfellum getur nafnabirting umsækjenda skemmt fyrir viðkomandi,“ segir Hildur Ösp Gylfadóttir framkvæmdastjóri mannauðs hjá HSN. 5. febrúar 2025 07:00 Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest Eitt af því sem þróast hefur nokkuð vel víðast hvar í atvinnulífinu eru góð teymi og hversu miklu máli það skiptir að vera góður liðsmaður á vinnustað. 29. janúar 2025 07:01 Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Það hljómar svo sem ágætlega að 34 til 36% starfsfólks á vinnumarkaði séu virkir starfsmenn sem svo sannarlega skila sínu, “segir Jón Jósafat Björnsson um niðurstöður sem kynntar voru á vinnustofu sem Dale Carnegie hélt í samvinnu við Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, fyrir skömmu. 24. janúar 2025 07:02 Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira
Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Það er ekkert óalgengt að fólk hætti í vinnunni sinni því það fílar ekki yfirmanninn. Enda löngum vitað að stjórnendur eru mishæfir til starfa. 7. febrúar 2025 07:01
Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Ég endaði mitt erindi á því að leggja þetta fram að gamni sem sparnaðartillögu fyrir nýja ríkisstjórn,“ segir Thelma Kristín Kvaran ráðgjafi hjá Intellecta og brosir. 6. febrúar 2025 07:03
„Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Nýlega heyrði ég í konu sem einfaldlega sagði við mig eftir svona ferli: „Aldrei, aldrei aftur í lífinu mun ég gera þetta aftur.“ Svo ömurlegt fannst henni þetta ferli vera og við verðum að átta okkur á því að í sumum tilfellum getur nafnabirting umsækjenda skemmt fyrir viðkomandi,“ segir Hildur Ösp Gylfadóttir framkvæmdastjóri mannauðs hjá HSN. 5. febrúar 2025 07:00
Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest Eitt af því sem þróast hefur nokkuð vel víðast hvar í atvinnulífinu eru góð teymi og hversu miklu máli það skiptir að vera góður liðsmaður á vinnustað. 29. janúar 2025 07:01
Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Það hljómar svo sem ágætlega að 34 til 36% starfsfólks á vinnumarkaði séu virkir starfsmenn sem svo sannarlega skila sínu, “segir Jón Jósafat Björnsson um niðurstöður sem kynntar voru á vinnustofu sem Dale Carnegie hélt í samvinnu við Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, fyrir skömmu. 24. janúar 2025 07:02