„Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2025 08:32 LeBron James var með ráð fyrir Luka Doncic fyrir fyrsta leik Slóvenans eftir komuna frá Dallas Mavericks. Getty/Ronald Martinez LeBron James var með ansi skýr skilaboð til Luka Doncic þegar leikmenn LA Lakers hópuðust saman í hring rétt fyrir fyrsta leik Slóvenans magnaða, eftir ein stærstu leikmannaskipti sögunnar í NBA-deildinni í körfubolta. Doncic er að komast af stað að nýju eftir meiðsli og lék sinn fyrsta leik með Lakers í gær, eftir komuna óvæntu frá Dallas Mavericks, þegar Lakers unnu Utah Jazz á heimavelli, 132-113. Fyrsta leik Doncic hafði verið beðið með eftirvæntingu og sáu forráðamenn Lakers til þess að allir gætu verið í treyjum merktum honum á leiknum. Stjörnurnar voru mættar til að berja Doncic augum og í höllinni í gær mátti meðal annars sjá Adele, Will Ferrell og þá Flea og Chad Smith úr Red Hot Chili Peppers, auk Dallas Mavericks goðsagnarinnar Dirk Nowitzki. Rétt áður en leikurinn í gærkvöld hófst söfnuðust leikmenn Lakers saman þar sem James beindi orðum sínum að Doncic: „Luka, vertu fokking þú sjálfur. Ekki reyna að passa inn í, taktu fokking yfir,“ sagði James í lauslegri þýðingu. "Luka, be your f---ing self. Don't fit in, fit the f--- out."-LeBron to Luka 🗣️ pic.twitter.com/qj8Tbk8M8R— SportsCenter (@SportsCenter) February 11, 2025 Doncic hafði þó, á sinn mælikvarða, frekar hægt um sig og spilaði minna en vanalega eða rúmar 23 mínútur. Á þeim tíma skoraði hann 14 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. James var stigahæstur Lakers með 24 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Austin Reaves skoraði 22 stig og Rui Hachimura 21 stig. Þetta var fyrsti leikur Doncic eftir að hann meiddist í kálfa um jólin. Hann þurfti ekkert að spila í fjórða leikhlutanum í gær enda var sigur Lakers öruggur og liðið hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Lakers eru í 4. sæti vesturdeildarinnar með 32 sigra og 19 töp NBA Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Sjá meira
Doncic er að komast af stað að nýju eftir meiðsli og lék sinn fyrsta leik með Lakers í gær, eftir komuna óvæntu frá Dallas Mavericks, þegar Lakers unnu Utah Jazz á heimavelli, 132-113. Fyrsta leik Doncic hafði verið beðið með eftirvæntingu og sáu forráðamenn Lakers til þess að allir gætu verið í treyjum merktum honum á leiknum. Stjörnurnar voru mættar til að berja Doncic augum og í höllinni í gær mátti meðal annars sjá Adele, Will Ferrell og þá Flea og Chad Smith úr Red Hot Chili Peppers, auk Dallas Mavericks goðsagnarinnar Dirk Nowitzki. Rétt áður en leikurinn í gærkvöld hófst söfnuðust leikmenn Lakers saman þar sem James beindi orðum sínum að Doncic: „Luka, vertu fokking þú sjálfur. Ekki reyna að passa inn í, taktu fokking yfir,“ sagði James í lauslegri þýðingu. "Luka, be your f---ing self. Don't fit in, fit the f--- out."-LeBron to Luka 🗣️ pic.twitter.com/qj8Tbk8M8R— SportsCenter (@SportsCenter) February 11, 2025 Doncic hafði þó, á sinn mælikvarða, frekar hægt um sig og spilaði minna en vanalega eða rúmar 23 mínútur. Á þeim tíma skoraði hann 14 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. James var stigahæstur Lakers með 24 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Austin Reaves skoraði 22 stig og Rui Hachimura 21 stig. Þetta var fyrsti leikur Doncic eftir að hann meiddist í kálfa um jólin. Hann þurfti ekkert að spila í fjórða leikhlutanum í gær enda var sigur Lakers öruggur og liðið hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Lakers eru í 4. sæti vesturdeildarinnar með 32 sigra og 19 töp
NBA Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti