Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2025 16:46 Mahomes-feðgarnir saman á góðri stund fyrr í vetur. vísir/getty Super Bowl vikan gekk ekki sem skildi hjá Pat Mahomes eldri en sonur hans er leikstjórnandi Kansas City Chiefs sem hafði unnið Super Bowl tvö ár í röð. Mahomes eldri hefur ítrekað komist í kast við lögin undanfarin ár og ekki er langt síðan hann losnaði síðast úr fangelsi. Sá gamli brá undir sig betri fætinum í Super Bowl vikunni og mætti á Bourbon Street í New Orleans þar sem aðalpartíið var alla vikuna. Sonur hans er einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna og einhver hefði líklega látið lítið fyrir sér fara en ekki Mahomes. Pat Mahomes Sr & John Rocker got into it in NOLApic.twitter.com/2q9TythCsQ— Barstool Sports (@barstoolsports) February 11, 2025 Einhverra hluta vegna kastaðist í kekki á milli hans og John Rocker sem er fyrrverandi atvinnumaður í hafnabolta. Þurfti að stíga á milli þeirra áður en slagsmál hófust. Rocker þessi er þekktur strigakjaftur og var á sínum tíma settur í bann fyrir ummæli sem voru rasísk og hann talaði einnig illa um samkynhneigða. Hann reyndar var þekktur fyrir að tala almennt illa um allt og alla. Margir þekkja hina frábæru sjónvarpsseríu um Kenny Powers en persóna hans er einmitt byggð á áðurnefndum Rocker. Hann virðist enn við sama heygarðshornið. NFL Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Sjá meira
Mahomes eldri hefur ítrekað komist í kast við lögin undanfarin ár og ekki er langt síðan hann losnaði síðast úr fangelsi. Sá gamli brá undir sig betri fætinum í Super Bowl vikunni og mætti á Bourbon Street í New Orleans þar sem aðalpartíið var alla vikuna. Sonur hans er einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna og einhver hefði líklega látið lítið fyrir sér fara en ekki Mahomes. Pat Mahomes Sr & John Rocker got into it in NOLApic.twitter.com/2q9TythCsQ— Barstool Sports (@barstoolsports) February 11, 2025 Einhverra hluta vegna kastaðist í kekki á milli hans og John Rocker sem er fyrrverandi atvinnumaður í hafnabolta. Þurfti að stíga á milli þeirra áður en slagsmál hófust. Rocker þessi er þekktur strigakjaftur og var á sínum tíma settur í bann fyrir ummæli sem voru rasísk og hann talaði einnig illa um samkynhneigða. Hann reyndar var þekktur fyrir að tala almennt illa um allt og alla. Margir þekkja hina frábæru sjónvarpsseríu um Kenny Powers en persóna hans er einmitt byggð á áðurnefndum Rocker. Hann virðist enn við sama heygarðshornið.
NFL Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Sjá meira