Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Árni Sæberg skrifar 14. febrúar 2025 10:47 Helga Beck er nýr markaðsstjóri Orkusölunnar. Orkusalan Orkusalan hefur ráðið Helgu Beck í starf markaðsstjóra hjá fyrirtækinu. Helga útskrifaðist með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 2015 og lauk MS gráðu í brand & communications management árið 2018 frá Copenhagen Business School. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helga komi til Orkusölunnar með áralanga reynslu á sviði markaðsmála og stefnumótunar, auk bakgrunns í stafrænum lausnum og vefþróun. Helga hafi síðustu fjögur ár starfað sem markaðs- og viðskiptaþróunarstjóri hjá Nóa Síríus þar sem hennar helstu verkefni voru meðal annars stefnumótun fyrir vörumerki fyrirtækisins og greining nýrra tekjulinda. Þar áður hafi hún í tæp þrjú ár starfað með innflutt vörumerki Nóa Síríus. „Við erum spennt að fá Helgu til liðs við okkur. Hún er öflugur og dýrmætur liðsstyrkur, sem sést á því starfi sem hún hefur unnið fyrir Nóa Síríus. Þekking hennar mun styrkja Orkusöluna í vegferð okkar að vera framúrskarandi í markaðsstarfi og þjónustu, auk þess að efla sköpunargleði og skýra stefnu í öllu okkar starfi. Hún mun hjálpa okkur að setja enn meiri kraft í framtíðina og koma þannig Íslandi í stuð!“ er haft eftir Heiðu Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra sölu-, þjónustu- og markaðssviðs Orkusölunnar. „Markaðsteymi Orkusölunnar hefur byggt upp vörumerki sem keppir á heimsmælikvarða í sínum geira þannig að ég er ótrúlega spennt og auðmjúk að fá þetta verkefni í hendurnar. Raforkumarkaðurinn er í örri þróun með breyttum kröfum samfélagsins og aukinni samkeppni svo það verður gaman að taka þátt í þeim ævintýrum sem framundan eru,” er haft eftir Helgu. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Viðskipti innlent „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helga komi til Orkusölunnar með áralanga reynslu á sviði markaðsmála og stefnumótunar, auk bakgrunns í stafrænum lausnum og vefþróun. Helga hafi síðustu fjögur ár starfað sem markaðs- og viðskiptaþróunarstjóri hjá Nóa Síríus þar sem hennar helstu verkefni voru meðal annars stefnumótun fyrir vörumerki fyrirtækisins og greining nýrra tekjulinda. Þar áður hafi hún í tæp þrjú ár starfað með innflutt vörumerki Nóa Síríus. „Við erum spennt að fá Helgu til liðs við okkur. Hún er öflugur og dýrmætur liðsstyrkur, sem sést á því starfi sem hún hefur unnið fyrir Nóa Síríus. Þekking hennar mun styrkja Orkusöluna í vegferð okkar að vera framúrskarandi í markaðsstarfi og þjónustu, auk þess að efla sköpunargleði og skýra stefnu í öllu okkar starfi. Hún mun hjálpa okkur að setja enn meiri kraft í framtíðina og koma þannig Íslandi í stuð!“ er haft eftir Heiðu Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra sölu-, þjónustu- og markaðssviðs Orkusölunnar. „Markaðsteymi Orkusölunnar hefur byggt upp vörumerki sem keppir á heimsmælikvarða í sínum geira þannig að ég er ótrúlega spennt og auðmjúk að fá þetta verkefni í hendurnar. Raforkumarkaðurinn er í örri þróun með breyttum kröfum samfélagsins og aukinni samkeppni svo það verður gaman að taka þátt í þeim ævintýrum sem framundan eru,” er haft eftir Helgu.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Viðskipti innlent „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Sjá meira