Devine til Blika og má spila í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 17:31 Katherine Devine spilaði með Vanderbilt frá 2020 til 2024. Getty/Vanderbilt Athletics Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Breiðablik hefur náð samkomulagi við bandaríska markvörðinn Katherine Devine, um að spila með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Kate er 23 ára gömul og kemur til Breiðabliks frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville, þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír síðan árið 2020. Devine spilaði 53 leiki með Vanderbilt og fékk á sig 55 mörk eða rúmt eitt mark í leik. Hún hélt fimmtán sinnum marki sínu hreinu og varði 75 prósent skota sem á hana komu. Devine varði alls 166 skot í leikjum 53 eða 3,1 að meðaltali í leik. Kate er nú þegar komin með leikheimild með Breiðablik og getur því staðið í marki Íslandsmeistaranna, þegar þær mæta Stjörnunni á Kópavogsvelli, klukkan sjö í kvöld. Devine sagði í viðtali á miðlum Blika að þjálfari hennar hjá Vanderbilt hafi spilað á Íslandi og það eigi sinn þátt í að hún er komin til Íslands. Þar erum við væntanlega að tala um aðstoðarþjálfarann Stacey Balaam sem spialði með ÍR sumarið 2009. Devine er búin að vera hér á landi í viku og gæti spilað sinn fyrsta leik á eftir. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við Devine og nokkur tilþrif með henni í leikjum Vanderbilt. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Breiðablik hefur náð samkomulagi við bandaríska markvörðinn Katherine Devine, um að spila með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Kate er 23 ára gömul og kemur til Breiðabliks frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville, þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír síðan árið 2020. Devine spilaði 53 leiki með Vanderbilt og fékk á sig 55 mörk eða rúmt eitt mark í leik. Hún hélt fimmtán sinnum marki sínu hreinu og varði 75 prósent skota sem á hana komu. Devine varði alls 166 skot í leikjum 53 eða 3,1 að meðaltali í leik. Kate er nú þegar komin með leikheimild með Breiðablik og getur því staðið í marki Íslandsmeistaranna, þegar þær mæta Stjörnunni á Kópavogsvelli, klukkan sjö í kvöld. Devine sagði í viðtali á miðlum Blika að þjálfari hennar hjá Vanderbilt hafi spilað á Íslandi og það eigi sinn þátt í að hún er komin til Íslands. Þar erum við væntanlega að tala um aðstoðarþjálfarann Stacey Balaam sem spialði með ÍR sumarið 2009. Devine er búin að vera hér á landi í viku og gæti spilað sinn fyrsta leik á eftir. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við Devine og nokkur tilþrif með henni í leikjum Vanderbilt. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira