Dagskráin: Stjörnuhelgi NBA og fótbolti hér heima og erlendis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2025 07:00 Mac McClung vann troðslukeppni á Stjörnuhelginni í fyrra. Hann ætlar að verja titilinn í ár. Getty/Kevin Mazur Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Mikið verður af fótboltaleikjum bæði hér heima og erlendis. Það verða sýndir leikir í bæði Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta sem og leikir í bæði A- og B-deild í þýska fótboltanum. Einnig verður sýnt frá ensku b-deildinni í fótbolta. Bónus deild kvenna í körfubolta fer líka af stað eftir landsleikjahlé og þrír leikir verða sýndir beint. Síðast en ekki síst verður í kvöld sýnt beint frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Þar er á dagskrá troðslukeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og þrautabrautin þar sem leikmenn NBA taka þátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik KA og Breiðabliks í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þór Ak. og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 01.00 hefst útsending frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vals í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Þórs/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Preston og Burnley í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Bochum og Dortmund í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Kanada á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Merino sá um að setja pressu á Liverpool Enski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Handbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Í beinni: Manchester City - Newcastle | Barist um Meistaradeildarsæti Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Dagskráin: Stjörnuhelgi NBA og fótbolti hér heima og erlendis Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni „Það er alltaf einstök stemning í þessu húsi“ Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Mikið verður af fótboltaleikjum bæði hér heima og erlendis. Það verða sýndir leikir í bæði Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta sem og leikir í bæði A- og B-deild í þýska fótboltanum. Einnig verður sýnt frá ensku b-deildinni í fótbolta. Bónus deild kvenna í körfubolta fer líka af stað eftir landsleikjahlé og þrír leikir verða sýndir beint. Síðast en ekki síst verður í kvöld sýnt beint frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Þar er á dagskrá troðslukeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og þrautabrautin þar sem leikmenn NBA taka þátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik KA og Breiðabliks í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þór Ak. og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 01.00 hefst útsending frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vals í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Þórs/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Preston og Burnley í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Bochum og Dortmund í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Kanada á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Merino sá um að setja pressu á Liverpool Enski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Handbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Í beinni: Manchester City - Newcastle | Barist um Meistaradeildarsæti Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Dagskráin: Stjörnuhelgi NBA og fótbolti hér heima og erlendis Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni „Það er alltaf einstök stemning í þessu húsi“ Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira