Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2025 12:31 Það var frábær stemning í Kringlunni þegar hjólastólakörfubolti var kynntur. Hjólastólakörfubolti var kynntur fyrir almenningi á laugardaginn í Kringlunni í tilefni þess að opnað var fyrir æfingar fyrir fötluð börn um helgina. Landsliðsmenn í körfubolta prófuðu að spila körfubolta í hjólastól og viðurkenndu að það væri svolítið erfiðara. Tvö íþróttafélög ÍR og Fjölnir hófu æfingar í hjólastólakörfubolta í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkar æfingar og er þetta liður í verkefninu Allir með sem gengur út á það að virkja börn með fötlun til að stunda íþróttir en aðeins fjögur prósent barna með fötlun æfa skipulagða íþrótt á Íslandi. „Börn með skerta hreyfigetu búa auðvitað alls staðar í borginni og okkur finnst mikilvægt að geta boðið upp á æfingar hjá ÍR fyrir ÍR-inga óháð hreyfigetu, þannig að við erum sjúklega spennt,“ segir Jóhann Dýrunn Jónsdóttir varaformaður körfuknattleiksdeildar ÍR. Fólk mun taka eftir þessu „Þetta er hrikalega skemmtilegt sport og fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir því hvað það er mikill hraði í þessu og ákefð og kraftur. Þannig að það er rosalega gaman að horfa á þetta og ég held að fólk muni taka eftir þessu í náinni framtíð,“ segir Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari hjá Val. Um er ræða sér útbúna hjólastóla og fengu börn að prófa stólana í Kringlunni um helgina. Landsliðsmenn í íþróttinni prófuðu líka. Þau Orri Gunnarsson, Thelma Dís Ágústsdóttir, Sara Hinriksdóttir og Kristinn Pálsson létu sig ekki vanta. „Þetta er lúmskt erfitt, bæði að vera í stólnum og ná jafnvægi og drippla og skjóta, þetta er allt annað,“ segir Sara. „Þetta er rosalega erfitt og kom á óvart. Þetta reynir mikið á efri skrokkinn en mjög skemmtilegt,“ segir Kristinn Pálsson en drengirnir í VÆB fengu líka að prófa eins og sjá má í frétt Stöðvar 2 um málin hér að neðan. Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Sjá meira
Landsliðsmenn í körfubolta prófuðu að spila körfubolta í hjólastól og viðurkenndu að það væri svolítið erfiðara. Tvö íþróttafélög ÍR og Fjölnir hófu æfingar í hjólastólakörfubolta í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkar æfingar og er þetta liður í verkefninu Allir með sem gengur út á það að virkja börn með fötlun til að stunda íþróttir en aðeins fjögur prósent barna með fötlun æfa skipulagða íþrótt á Íslandi. „Börn með skerta hreyfigetu búa auðvitað alls staðar í borginni og okkur finnst mikilvægt að geta boðið upp á æfingar hjá ÍR fyrir ÍR-inga óháð hreyfigetu, þannig að við erum sjúklega spennt,“ segir Jóhann Dýrunn Jónsdóttir varaformaður körfuknattleiksdeildar ÍR. Fólk mun taka eftir þessu „Þetta er hrikalega skemmtilegt sport og fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir því hvað það er mikill hraði í þessu og ákefð og kraftur. Þannig að það er rosalega gaman að horfa á þetta og ég held að fólk muni taka eftir þessu í náinni framtíð,“ segir Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari hjá Val. Um er ræða sér útbúna hjólastóla og fengu börn að prófa stólana í Kringlunni um helgina. Landsliðsmenn í íþróttinni prófuðu líka. Þau Orri Gunnarsson, Thelma Dís Ágústsdóttir, Sara Hinriksdóttir og Kristinn Pálsson létu sig ekki vanta. „Þetta er lúmskt erfitt, bæði að vera í stólnum og ná jafnvægi og drippla og skjóta, þetta er allt annað,“ segir Sara. „Þetta er rosalega erfitt og kom á óvart. Þetta reynir mikið á efri skrokkinn en mjög skemmtilegt,“ segir Kristinn Pálsson en drengirnir í VÆB fengu líka að prófa eins og sjá má í frétt Stöðvar 2 um málin hér að neðan.
Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti