Dómara refsað vegna samskipta við Messi Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 22:33 Lionel Messi er yfirleitt miðpunktur athyglinnar hvar sem hann fer. Vísir/Getty Mexíkanski dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava komst í fréttirnar í vikunni eftir samskipti sín við Lionel Messi eftir leik Inter Miami og Sporting Kansas City. Þetta hefur nú dregið dilk á eftir sér. Inter Miami vann 1-0 sigur á Sporting Kansas City í vikunni þar sem Lionel Messi var í liði Inter Miami og skoraði eina mark leiksins. Hann fékk hins vegar ansi óvenjulega beiðni frá dómara eftir leikinn. Dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava er sagður hafa beðið Messi um treyju sína eftir leik en treyja Messi er líklega sú eftirsóttasta af þeim öllum meðal leikmanna og áhugafólks um fótbolta. Ekki kom fram hvort Messi hafði orðið við ósk dómarans en hann fór að minnsta kosti ekki úr henni úti á velli enda sautján stiga frost í Kansas þar sem leikurinn fór fram. En þessi beiðni dómarans hefur dregið dilk á eftir sér. Ortiz Nava var kallaður á fund forráðamanna MLS-deildarinnar og þar er hann sagður hafa viðurkennt að beiðnin hafi verið mistök, beðist afsökunar og sætt sig við refsingu. Ekki kemur fram hver refsingin er. Í samtali Ortiz Nava og starfsmanna deildarinnar kom fram að hann hafi ekki beðið um treyjuna fyrir sig sjálfan heldur fyrir aðila í fjölskylduna sem glímir við fötlun. Þetta skipti þó engu máli og mat deildarinnar að hegðun dómarans hafi ekki verið samkvæmt reglum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar í MLS-deildinni komast í fréttirnar í tengslum við Lionel Messi. Í fyrra var dómari tekinn af leik Inter Miami með eins dags fyrirvara eftir að hafa mætt í hlaðvarpsþátt íklæddur treyju félagsins. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Inter Miami vann 1-0 sigur á Sporting Kansas City í vikunni þar sem Lionel Messi var í liði Inter Miami og skoraði eina mark leiksins. Hann fékk hins vegar ansi óvenjulega beiðni frá dómara eftir leikinn. Dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava er sagður hafa beðið Messi um treyju sína eftir leik en treyja Messi er líklega sú eftirsóttasta af þeim öllum meðal leikmanna og áhugafólks um fótbolta. Ekki kom fram hvort Messi hafði orðið við ósk dómarans en hann fór að minnsta kosti ekki úr henni úti á velli enda sautján stiga frost í Kansas þar sem leikurinn fór fram. En þessi beiðni dómarans hefur dregið dilk á eftir sér. Ortiz Nava var kallaður á fund forráðamanna MLS-deildarinnar og þar er hann sagður hafa viðurkennt að beiðnin hafi verið mistök, beðist afsökunar og sætt sig við refsingu. Ekki kemur fram hver refsingin er. Í samtali Ortiz Nava og starfsmanna deildarinnar kom fram að hann hafi ekki beðið um treyjuna fyrir sig sjálfan heldur fyrir aðila í fjölskylduna sem glímir við fötlun. Þetta skipti þó engu máli og mat deildarinnar að hegðun dómarans hafi ekki verið samkvæmt reglum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar í MLS-deildinni komast í fréttirnar í tengslum við Lionel Messi. Í fyrra var dómari tekinn af leik Inter Miami með eins dags fyrirvara eftir að hafa mætt í hlaðvarpsþátt íklæddur treyju félagsins.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira