Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 14:31 Það hefur oft verið gaman hjá Eyjafólki í bikarúrslitunum. vísir/Hulda Margrét Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn. ÍBV mætir Stjörnunni í fyrri undanúrslitaleiknum í dag en leikurinn hefst klukkan 18.00. Bikarúrslitin fara fram á Ásvöllum í ár en ekki í Laugardalshöllinni. Eyjamenn hafa verið mikið bikarlið í handboltanum í gegnum tíðina og hafa fjórum sinnum orðið bikarmeistarar. Það er líka orðið mjög langt síðan þeir töpuðu undanúrslitaleik í bikarkeppni karla í handbolta. Það voru einmitt Stjörnumenn sem voru þeir síðustu til að vinna undanúrslitaleik á móti ÍBV í bikarkeppni karla í handbolta. Stjarnan vann fjögurra marka sigur í undanúrslitaleik liðanna í febrúar 2006, 36-32, eða fyrir meira en nítján árum síðan. Patrekur Jóhannesson var langmarkahæstur í liði Stjörnunnar í leiknum með ellefu mörk en í marki Eyjamanna stóð þá Björgvin Páll Gústavsson. Eyjamenn hafa unnið alla fjóra undanúrslitaleiki sína síðan þá og þeir hafa reyndar allir verið á móti Haukum. ÍBV tapaði á móti Haukum í bikarkeppninni í vetur en komst áfram á kæru. Eyjamenn urðu síðast bikarmeistarar fyrir fimm árum eftir einmitt sigur á Stjörnumönnum í úrslitaleik. Þeir komust alla leið í úrslitaleikinn í fyrra en töpuðu þá stórt á móti Valsmönnum í Laugardalshöllinni. Stjarnan hefur á móti tapað í undanúrslitum tvö síðustu ár og alls þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Liðið vann síðast bikarmeistaratitilinn fyrir átján árum, árið 2007. Hinn undanúrslitaleikurinn í kvöld er á milli Fram og Aftureldingar og hefst hann klukkan 20.15. Framliðið hefur ekki orðið bikarmeistari í aldarfjórðung, unnu í fyrsta og eina skiptið árið 2000, en Mosfellingar urðu bikarmeistarar fyrir tveimur árum þá í annað skiptið. Síðustu fimm undanúrslitaleikir ÍBV í bikarkeppni karla: 6. mars 2024 Sex marka sigur á Haukum (33-27) 5. mars 2020 Eins marks sigur á Haukum (27-26) 9. mars 2018 Tveggja marka sigur á Haukum (27-25) 27. febrúar 2015 Tveggja marka sigur á Haukum (23-21) 11. febrúar 2006 Fjögurra marka tap fyrir Stjörnunni (32-36) Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Fram Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
ÍBV mætir Stjörnunni í fyrri undanúrslitaleiknum í dag en leikurinn hefst klukkan 18.00. Bikarúrslitin fara fram á Ásvöllum í ár en ekki í Laugardalshöllinni. Eyjamenn hafa verið mikið bikarlið í handboltanum í gegnum tíðina og hafa fjórum sinnum orðið bikarmeistarar. Það er líka orðið mjög langt síðan þeir töpuðu undanúrslitaleik í bikarkeppni karla í handbolta. Það voru einmitt Stjörnumenn sem voru þeir síðustu til að vinna undanúrslitaleik á móti ÍBV í bikarkeppni karla í handbolta. Stjarnan vann fjögurra marka sigur í undanúrslitaleik liðanna í febrúar 2006, 36-32, eða fyrir meira en nítján árum síðan. Patrekur Jóhannesson var langmarkahæstur í liði Stjörnunnar í leiknum með ellefu mörk en í marki Eyjamanna stóð þá Björgvin Páll Gústavsson. Eyjamenn hafa unnið alla fjóra undanúrslitaleiki sína síðan þá og þeir hafa reyndar allir verið á móti Haukum. ÍBV tapaði á móti Haukum í bikarkeppninni í vetur en komst áfram á kæru. Eyjamenn urðu síðast bikarmeistarar fyrir fimm árum eftir einmitt sigur á Stjörnumönnum í úrslitaleik. Þeir komust alla leið í úrslitaleikinn í fyrra en töpuðu þá stórt á móti Valsmönnum í Laugardalshöllinni. Stjarnan hefur á móti tapað í undanúrslitum tvö síðustu ár og alls þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Liðið vann síðast bikarmeistaratitilinn fyrir átján árum, árið 2007. Hinn undanúrslitaleikurinn í kvöld er á milli Fram og Aftureldingar og hefst hann klukkan 20.15. Framliðið hefur ekki orðið bikarmeistari í aldarfjórðung, unnu í fyrsta og eina skiptið árið 2000, en Mosfellingar urðu bikarmeistarar fyrir tveimur árum þá í annað skiptið. Síðustu fimm undanúrslitaleikir ÍBV í bikarkeppni karla: 6. mars 2024 Sex marka sigur á Haukum (33-27) 5. mars 2020 Eins marks sigur á Haukum (27-26) 9. mars 2018 Tveggja marka sigur á Haukum (27-25) 27. febrúar 2015 Tveggja marka sigur á Haukum (23-21) 11. febrúar 2006 Fjögurra marka tap fyrir Stjörnunni (32-36)
Síðustu fimm undanúrslitaleikir ÍBV í bikarkeppni karla: 6. mars 2024 Sex marka sigur á Haukum (33-27) 5. mars 2020 Eins marks sigur á Haukum (27-26) 9. mars 2018 Tveggja marka sigur á Haukum (27-25) 27. febrúar 2015 Tveggja marka sigur á Haukum (23-21) 11. febrúar 2006 Fjögurra marka tap fyrir Stjörnunni (32-36)
Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Fram Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn