Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 08:31 Raul Asencio fær hér góð ráð frá Thibaut Courtois, markverði Real Madrid. Getty/Diego Souto Raul Asencio, miðvörður Real Madrid, mátti þola það í gærkvöldi að heyra morðhótanir úr áhorfendastúkunni í 1-0 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spænsku bikarkeppninni. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, talaði um það eftir leikinn, að hann hafi ákveðið að taka hinn 22 ára gamla Asencio af velli vegna þessara óhugnanlegu kalla úr stúkunni. „Ég held að engum líki það þegar allir leikvangurinn öskrar að þú ættir að deyja. Þetta hafði augljóslega áhrif á hann og hann var ekki glaður. Ég ákvað því að taka hann frekar af velli til að varna því að tilfinningar hans hefðu áhrif á leikinn,“ sagði Ancelotti. Rannsókn stendur yfir vegna meintra ásakana um það að Asencio hafi deilt viðkvæmu myndbandi af barni sem var tekið upp af tveimur fyrrum leikmönnum unglingaliðs Real Madrid. Asencio hefur fengið morðhótanir úr stúkunni í síðustu leikjum en í gær var leikurinn stöðvaður um tíma eftir að Vinicius Junior, liðsfélagi hans hjá Real, fór til dómarans og sagði honum frá köllunum úr stúkunni. Leikurinn hélt síðan áfram. Asencio var tekinn af velli í hálfleik og Lucas Vázquez kom inn á völlinn í staðinn. „Ég tók hann af velli af tveimur ástæðum. Þetta hafði áhrif á hann og hann var kominn með gult spjald. Ég vildi því taka hann af velli,“ útskýrði Ancelotti frekar. Brasilíska undrabarnið Endrick skoraði eina mark leiksins en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, talaði um það eftir leikinn, að hann hafi ákveðið að taka hinn 22 ára gamla Asencio af velli vegna þessara óhugnanlegu kalla úr stúkunni. „Ég held að engum líki það þegar allir leikvangurinn öskrar að þú ættir að deyja. Þetta hafði augljóslega áhrif á hann og hann var ekki glaður. Ég ákvað því að taka hann frekar af velli til að varna því að tilfinningar hans hefðu áhrif á leikinn,“ sagði Ancelotti. Rannsókn stendur yfir vegna meintra ásakana um það að Asencio hafi deilt viðkvæmu myndbandi af barni sem var tekið upp af tveimur fyrrum leikmönnum unglingaliðs Real Madrid. Asencio hefur fengið morðhótanir úr stúkunni í síðustu leikjum en í gær var leikurinn stöðvaður um tíma eftir að Vinicius Junior, liðsfélagi hans hjá Real, fór til dómarans og sagði honum frá köllunum úr stúkunni. Leikurinn hélt síðan áfram. Asencio var tekinn af velli í hálfleik og Lucas Vázquez kom inn á völlinn í staðinn. „Ég tók hann af velli af tveimur ástæðum. Þetta hafði áhrif á hann og hann var kominn með gult spjald. Ég vildi því taka hann af velli,“ útskýrði Ancelotti frekar. Brasilíska undrabarnið Endrick skoraði eina mark leiksins en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira