Þetta staðfestir Þorsteinn M Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi.
Hann segir að bílarnir hafi verið á leið niður Kambana þegar óhappið átti sér stað. Bílarnir hafi síðan verið dregnir af vettvangi.
Ekkert sé hægt að fullyrða um tildrög eða orsakir óhappsins.
