Innlent

Lög­regla lýsir eftir manni

Atli Ísleifsson skrifar
Jakup Chojnowski.
Jakup Chojnowski.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Jakup Chojnowski, 27 ára pólskum ríkisborgara.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Jakup, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 112, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×