Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2025 09:01 Leikmenn beggja liða vottuðu Petko Ganchev virðingu eftir meint andlát hans en hann reyndist svo vera á lífi. Samsett/Skjáskot Knattspyrnufélag í efstu deild Búlgaríu hefur beðist afsökunar eftir að hafa óvart haft mínútu þögn til minningar um fyrrverandi leikmann sem reyndist svo vera sprelllifandi. Það var fyrir leik Arda Kardzhali og Levski Sofia í búlgörsku úrvalsdeildinni á sunnudag sem að leikmenn liðanna söfnuðust saman við miðjuhringinn, drupu höfði og minntust Petko Ganchev, fyrrverandi leikmanns Arda. Því hefðu þeir betur sleppt. Unbelievable scenes in Bulgaria! Arda's match against Levski Sofia began with a minute of silence for ex-player Petko Ganchev… only to later find out he’s alive! The club has since issued an apology. A truly bizarre moment in football pic.twitter.com/R4nTlsYHxY— tether.bet (@tether_bet) March 17, 2025 Áður en að leiknum lauk hafði Arda nefnilega greint frá því á samfélagsmiðlum að um misskilning væri að ræða. „Stjórn PFC Arda vill biðja fyrrverandi leikmann Arda, Petko Ganchev, og fjölskyldu hans innilega afsökunar eftir að félagið fékk rangar upplýsingar um að hann væri dáinn,“ sagði í tilkynningu félagsins og einnig: „Við óskum Petko Ganchev margra ára við góða heilsu og vonum að hann njóti árangurs Arda.“ Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Það var fyrir leik Arda Kardzhali og Levski Sofia í búlgörsku úrvalsdeildinni á sunnudag sem að leikmenn liðanna söfnuðust saman við miðjuhringinn, drupu höfði og minntust Petko Ganchev, fyrrverandi leikmanns Arda. Því hefðu þeir betur sleppt. Unbelievable scenes in Bulgaria! Arda's match against Levski Sofia began with a minute of silence for ex-player Petko Ganchev… only to later find out he’s alive! The club has since issued an apology. A truly bizarre moment in football pic.twitter.com/R4nTlsYHxY— tether.bet (@tether_bet) March 17, 2025 Áður en að leiknum lauk hafði Arda nefnilega greint frá því á samfélagsmiðlum að um misskilning væri að ræða. „Stjórn PFC Arda vill biðja fyrrverandi leikmann Arda, Petko Ganchev, og fjölskyldu hans innilega afsökunar eftir að félagið fékk rangar upplýsingar um að hann væri dáinn,“ sagði í tilkynningu félagsins og einnig: „Við óskum Petko Ganchev margra ára við góða heilsu og vonum að hann njóti árangurs Arda.“
Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira