Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2025 10:47 Guðmundur Ingi ávarpar samkomuna. Guðbjörg aðstoðarkona hans situr fyrir aftan hann. Guðmundur Ingi Kristinsson nýr mennta- og barnamálaráðherra segir áskoranir í skólakerfinu aukst og samfélagið standi á tímamótum. Hann vonar að að leiðtogafundur í menntamálum hjálpi til við sameiginlegt markmið þátttakenda að gefa kennurum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum sínum. Þetta kom fram í opnunarávarpi Guðmundar Inga í Silfurbergi í Hörpu í morgun. Guðmundur Ingi tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra af Ásthildi Lóu Þórsdóttur á sunnudag og ræðan á leiðtogafundinum er hans fyrsta opinbera embættisverk. Guðmundur Ingi sagði í ræðu sinni að undanfarin ár hefðu áskoranir í skólakerfinu aukist enn frekar og þar stæðum við á tímamótum. Breytingar á samfélaginu gerðust hraðar en ráðið væri við. Þar hefði tæknin mikil áhrif. Skólastofurnar væru orðnar flóknari þar sem börn af ólíkum uppruna sem glími við alls konar áskoranir komi saman. Huga þurfi að rökhugsun nemenda og velferð þeirra. Til að það geti gerst þurfti að valdefla kennara með öflugu menntakerfi. Leiðtogafundurinn væri mikilvægur vettvangur til þess. „Ég veit að umræður okkar í dag munu hjálpa til við sameiginlegt markmið okkar - hvernig við gefum skólum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum,“ sagði Guðmundur Ingi og þakkaði gestum fyrir að leggja leið sína á fundinn sem hann vonaði að yrði góður. Skóla- og menntamál Harpa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Þetta kom fram í opnunarávarpi Guðmundar Inga í Silfurbergi í Hörpu í morgun. Guðmundur Ingi tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra af Ásthildi Lóu Þórsdóttur á sunnudag og ræðan á leiðtogafundinum er hans fyrsta opinbera embættisverk. Guðmundur Ingi sagði í ræðu sinni að undanfarin ár hefðu áskoranir í skólakerfinu aukist enn frekar og þar stæðum við á tímamótum. Breytingar á samfélaginu gerðust hraðar en ráðið væri við. Þar hefði tæknin mikil áhrif. Skólastofurnar væru orðnar flóknari þar sem börn af ólíkum uppruna sem glími við alls konar áskoranir komi saman. Huga þurfi að rökhugsun nemenda og velferð þeirra. Til að það geti gerst þurfti að valdefla kennara með öflugu menntakerfi. Leiðtogafundurinn væri mikilvægur vettvangur til þess. „Ég veit að umræður okkar í dag munu hjálpa til við sameiginlegt markmið okkar - hvernig við gefum skólum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum,“ sagði Guðmundur Ingi og þakkaði gestum fyrir að leggja leið sína á fundinn sem hann vonaði að yrði góður.
Skóla- og menntamál Harpa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira