Fundurinn fer fram í austurenda Hörpuhorns en leiðtogafundurinn fer fram í Hörpu. Blaðamannafundurinn fer fram á ensku og íslensku. Bakhjarlar fundarins flytja stutt ávörp og sitja fyrir svörum:
- Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra
- Andreas Schleicher, yfirmaður menntamála hjá OECD
- Dr. Mugwena Maluleke, forseti Education International
- Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands
Streymi frá blaðamannafundinum má sjá að neðan.