Innlent

Bein út­sending: Þjóðar­öryggi – Ís­lendingar og hafið

Atli Ísleifsson skrifar
Ráðstefnan stendur milli 13 og 17 í dag og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi.
Ráðstefnan stendur milli 13 og 17 í dag og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi.

Þjóðaröryggisráð í samstarfi við Alþjóðamálastofnun stendur fyrir ráðstefnu í Hörpu klukkan 13 í dag þar sem áhersla verður lögð á mikilvægi hafsins fyrir þjóðaröryggi Íslands.

Á ráðstefnunni verður fjallað um þá þjóðaröryggishagsmuni sem tengjast hafsvæðinu umhverfis Ísland hvort sem þeir lúta að umhverfis- og vistkerfisþáttum, auðlinda- og efnahagslegum þáttum eða öryggis- og varnartengdum þáttum.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Fundurinn stendur frá 13 til 17.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×