Montpellier vann tólf marka heimasigur á Creteil, 28-26, en Montpellier var 20-10 yfir í hálfleik.
Dagur skoraði fimm mörk úr sex skotum í leiknum og var næstmarkahæstur í sínu liði ásamt tveimur öðrum. Markahæstur í liðinu var Yanis Lenne með sjö mörk.
Arthur Lenne og Veron Nacinovic skoruðu fimm mörk eins og Dagur.