„Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. apríl 2025 21:30 Aron Sigurðarson skoraði tvö mörk og lagði upp annað í endurkomu sinni úr leikbanni. vísir / jón gautur „Við skulduðum heilsteypta frammistöðu, leikirnir búnir að vera frekar kaflaskiptir en mér fannst þetta bara níutíu mínútur af frábærum fótbolta, vinnusemi og liðsheild“ sagði fyrirliðinn Aron Sigurðarson eftir 5-0 sigur KR gegn ÍA. Hann sneri aftur úr leikbanni, í hörkuformi að eigin sögn, lagði upp mark og skoraði tvö. Skagamenn komust samt í fín færi fyrstu mínúturnar og hefðu getað tekið forystuna. „Mér fannst það meira skrifast á okkur, kannski aðeins of kaldir á boltann og þeir vinna hann. Man samt ekki eftir einhverju dauðafæri og eftir tuttugu mínútur tökum við algjörlega stjórn á leiknum… Frábær frammistaða og við getum byggt á þetta“ sagði Aron einnig í viðtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Aron sneri aftur úr leikbanni og minnti heldur betur á sig í kvöld. „Jájá, þetta bann var bara eins og það var. Erfitt að fá þessa tvo leiki í bann en ég náði að æfa vel og koma með orku. Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik og auðvitað geðveikt að fá að spila aftur.“ Aron dansaði skemmtilega framhjá varnarmanni í öðru marki sínu. vísir / jón gautur KR lenti í meiðslavandræðum í upphafi móts og eiginlega neyddist til að gefa leikmönnum séns sem hefðu kannski ekki fengið hann annars. Út frá því virðist hins vegar vera að myndast breiður og góður hópur. „Klárlega. Margir að fá sénsinn. Ungir og óhræddir menn sem eru að koma inn á í dag. Sem er bara geðveikt að geta nýtt allan hópinn og nú eru flest allir orðnir heilir sem að boðar bara gott“ sagði Aron að lokum. Besta deild karla KR Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Skagamenn komust samt í fín færi fyrstu mínúturnar og hefðu getað tekið forystuna. „Mér fannst það meira skrifast á okkur, kannski aðeins of kaldir á boltann og þeir vinna hann. Man samt ekki eftir einhverju dauðafæri og eftir tuttugu mínútur tökum við algjörlega stjórn á leiknum… Frábær frammistaða og við getum byggt á þetta“ sagði Aron einnig í viðtali við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport. Aron sneri aftur úr leikbanni og minnti heldur betur á sig í kvöld. „Jájá, þetta bann var bara eins og það var. Erfitt að fá þessa tvo leiki í bann en ég náði að æfa vel og koma með orku. Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik og auðvitað geðveikt að fá að spila aftur.“ Aron dansaði skemmtilega framhjá varnarmanni í öðru marki sínu. vísir / jón gautur KR lenti í meiðslavandræðum í upphafi móts og eiginlega neyddist til að gefa leikmönnum séns sem hefðu kannski ekki fengið hann annars. Út frá því virðist hins vegar vera að myndast breiður og góður hópur. „Klárlega. Margir að fá sénsinn. Ungir og óhræddir menn sem eru að koma inn á í dag. Sem er bara geðveikt að geta nýtt allan hópinn og nú eru flest allir orðnir heilir sem að boðar bara gott“ sagði Aron að lokum.
Besta deild karla KR Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira