Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. ágúst 2025 07:17 Giuffre var 41 árs þegar hún svipti sig lífi fyrr á árinu. Getty Útgefandi ævisögu Virginiu Giuffre, sem hún lauk við áður en hún svipti sig lífi fyrr á árinu, segir bókina innihalda persónulegar og átakanlegar lýsingar á samskiptum Giuffre við Jeffrey Epstein, Ghislaine Maxwell og Andrés Bretaprins. Giuffre, sem skrifaði bókina með rithöfundinum og blaðamanninum Amy Wallace, komst í sviðsljósið þegar hún sakaði Epstein og Maxwell um kynferðisbrot og mansal. Þá ásakaði hún Andrés um að hafa nauðgað sér þegar hún var sautján ára gömul. Andrés samdi sig frá málinu og er talinn hafa greitt Giuffre um það bil tvo milljarða króna. Stækkuð mynd af Andrési og Giuffre. Getgátur eru uppi um að Epstein hafi tekið myndina. Útgefandinn Alfred A Knopf hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir meðal annars að bókin, Nobody´s Girl: A Memoir of Surviving Abuse and Fighting Justice, muni koma út 21. október næstkomandi. Með yfirlýsingunni fylgdi tölvupóstur frá Giuffre, sem hún sendi útgefandanum 25 dögum áður en hún lést. Þar segir hún afar mikilvægt að bókin komi út, jafnvel þótt hún verði fallin frá. Segir hún afar mikilvægt að sannleikurinn komi upp á yfirborðið og að ljósi sé varpað á vankanta kerfisins. Todd Doughty, talsmaður Knopf, vildi ekki tjá sig um það hvaða einstaklingar kæmu fyrir í bókinni en staðfesti að Giuffre hefði ekki sakað Donald Trump Bandaríkjaforseta um neitt misjafnt. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Andrésar prins Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Giuffre, sem skrifaði bókina með rithöfundinum og blaðamanninum Amy Wallace, komst í sviðsljósið þegar hún sakaði Epstein og Maxwell um kynferðisbrot og mansal. Þá ásakaði hún Andrés um að hafa nauðgað sér þegar hún var sautján ára gömul. Andrés samdi sig frá málinu og er talinn hafa greitt Giuffre um það bil tvo milljarða króna. Stækkuð mynd af Andrési og Giuffre. Getgátur eru uppi um að Epstein hafi tekið myndina. Útgefandinn Alfred A Knopf hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir meðal annars að bókin, Nobody´s Girl: A Memoir of Surviving Abuse and Fighting Justice, muni koma út 21. október næstkomandi. Með yfirlýsingunni fylgdi tölvupóstur frá Giuffre, sem hún sendi útgefandanum 25 dögum áður en hún lést. Þar segir hún afar mikilvægt að bókin komi út, jafnvel þótt hún verði fallin frá. Segir hún afar mikilvægt að sannleikurinn komi upp á yfirborðið og að ljósi sé varpað á vankanta kerfisins. Todd Doughty, talsmaður Knopf, vildi ekki tjá sig um það hvaða einstaklingar kæmu fyrir í bókinni en staðfesti að Giuffre hefði ekki sakað Donald Trump Bandaríkjaforseta um neitt misjafnt. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Andrésar prins Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira