Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Elísabet Hanna skrifar 13. október 2022 14:31 Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson skemmtu sér vel. Rainy Siagian Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. Tilkynnt var um sigurvegara í ólíkum flokkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í Háskólabíó. Lokahófið var afar hátíðleg athöfn og það var Skúli Helgason, formaður menninga, íþrótta- og tómstundaráðs sem formlega sleit hátíðinni. Að lokinni athöfn var myndin Sumarljós og svo kemur nóttin frumsýnd. Viðtökur gesta voru góðar en gestir risu úr sætum í lokin og klöppuðu fyrir Elfari Aðalsteins, leikstjóra og handritshöfundi, og aðstandendum myndarinnar. Myndin byrjar í almennum sýningum næsta föstudag. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir.Rainy Siagian Unga fólkið fjölmennti á Riff.Rainy Siagian Kristbjörg Kjeld fer með hlutverk Helgu í myndinni Sumarljós og svo kemur nóttin.Rainy Siagian Tómas Már Sigurðsson og María Sigrún Hilmarsdóttir.Rainy Siagian Leikstjóri Sumarljós og svo kemur nóttin ásamt leikurum hennar og Jóni Kalman höfundi bókarinnar Sumarljós.Rainy Siagian Rainy Siagian Jón Þorgeir Aðalsteinsson og María Dögg Nelson.Rainy Siagian Kvöldið var frábært.Rainy Siagian Gleðin var við völd.Rainy Siagian Fjóla Katrín Steinsdóttir og Jón Gunnar Geirdal.Rainy Siagian Gaman saman.Rainy Siagian Elfar Aðalsteinsson leikstjóri og Hrönn Marínósdóttir stjórnandi Riff.Rainy Siagian Flottar!Rainy Siagian Dómnefndir kvöldsins.Rainy Siagian Mætt á hátíðina sem var haldin í nítjánda sinn.Rainy Siagian Gunnar og Katla voru kynnar kvöldsins. Rainy Siagian Glæsilegar.Rainy Siagian Ánægð með verðlaunin.Rainy Siagian Flottar mæðgur.Rainy Siagian Vigfús og María Ólafs.Rainy Siagian Allir skemmtu sér vel.Rainy Siagian Stemningin var góð.Rainy Siagian Kvöldið stóðst allar væntingar.Rainy Siagian Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Menning RIFF Tengdar fréttir Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14 „Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30 Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31 Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira
Tilkynnt var um sigurvegara í ólíkum flokkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í Háskólabíó. Lokahófið var afar hátíðleg athöfn og það var Skúli Helgason, formaður menninga, íþrótta- og tómstundaráðs sem formlega sleit hátíðinni. Að lokinni athöfn var myndin Sumarljós og svo kemur nóttin frumsýnd. Viðtökur gesta voru góðar en gestir risu úr sætum í lokin og klöppuðu fyrir Elfari Aðalsteins, leikstjóra og handritshöfundi, og aðstandendum myndarinnar. Myndin byrjar í almennum sýningum næsta föstudag. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir.Rainy Siagian Unga fólkið fjölmennti á Riff.Rainy Siagian Kristbjörg Kjeld fer með hlutverk Helgu í myndinni Sumarljós og svo kemur nóttin.Rainy Siagian Tómas Már Sigurðsson og María Sigrún Hilmarsdóttir.Rainy Siagian Leikstjóri Sumarljós og svo kemur nóttin ásamt leikurum hennar og Jóni Kalman höfundi bókarinnar Sumarljós.Rainy Siagian Rainy Siagian Jón Þorgeir Aðalsteinsson og María Dögg Nelson.Rainy Siagian Kvöldið var frábært.Rainy Siagian Gleðin var við völd.Rainy Siagian Fjóla Katrín Steinsdóttir og Jón Gunnar Geirdal.Rainy Siagian Gaman saman.Rainy Siagian Elfar Aðalsteinsson leikstjóri og Hrönn Marínósdóttir stjórnandi Riff.Rainy Siagian Flottar!Rainy Siagian Dómnefndir kvöldsins.Rainy Siagian Mætt á hátíðina sem var haldin í nítjánda sinn.Rainy Siagian Gunnar og Katla voru kynnar kvöldsins. Rainy Siagian Glæsilegar.Rainy Siagian Ánægð með verðlaunin.Rainy Siagian Flottar mæðgur.Rainy Siagian Vigfús og María Ólafs.Rainy Siagian Allir skemmtu sér vel.Rainy Siagian Stemningin var góð.Rainy Siagian Kvöldið stóðst allar væntingar.Rainy Siagian
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Menning RIFF Tengdar fréttir Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14 „Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30 Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31 Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira
Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14
„Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30
Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31