Fleiri fréttir

Setja á fót starfshóp til að fara yfir siðareglur ráðherra

Ríkisstjórn Íslands fjallaði um siðareglur ráðherra á fundi sínum í morgun og verður áframhaldandi umræða um reglurnar á vettvangi ríkisstjórnar á næstu vikum með það fyrir augum að meta hvernig megi skerpa á tilteknum atriðum er varða efni reglnanna og framkvæmd. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Að minnsta kosti einn er látinn og 200 eru særðir í átökum sem brutust út á Vesturbakkanum og Gazasvæðinu í kjölfar ákvörðunar Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna þess efnis að styðja tilkall Ísraelsríkis til Jerúsalemborgar og um leið flytja sendiráð Bandaríkjanna til borgarinnar.

Iðunn aðstoðar Svandísi

Iðunn Garðarsdóttir mun aðstoða Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar.

Fagna því að gripið sé til aðgerða fyrir heimilislausa

Sigrún Dóra Jónsdóttir og Kjartan Theódórsson sem hafa barist fyrir réttindum heimilislausra og fátækra undanfarin misseri fagna þeim aðgerðum sem Reykjavíkurborg ætla að ráðast í til að leysa úr vanda þeirra sem eru heimilislausir.

Ragnar Þór birtir trúnaðarbréf frá 2014

Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, þvertekur fyrir að hafa nokkurs staðar haldið fram að ásakanir 34 ára Tálknfirðings á hendur honum hafi verið að undirlagi Guðríðar Arnardóttur, formanns Félags framhaldsskólakennara

Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti

Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi.

Óljóst hvað olli stórbruna í bátasmiðju

Ekki er hægt að finna út hvað varð til þess að Bátasmiðjan Seigur á Akureyri brann í lok maímánaðar. Hefur því rannsókn á upptökum brunans verið hætt.

Sjá næstu 50 fréttir