Fleiri fréttir

Segir afleitt að ríkið leiði verðbólguna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir afleitt að ríkið skuli leiða verðlagshækkanir, sem valdi keðjuverkun og ýti þannig undir verðbólgu.

Trump segir Bannon hafa misst vitið

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að fyrrverandi ráðgjafi sinn, Steve Bannon, hafi misst vitið þegar hann missti vinnuna í Hvíta húsinu.

Ekkert lát á mótmælum í Íran

Ekkert lát er á mótmælunum í Íran sem nú hafa staðið yfir tæpa viku. Írani sem er búsettur hér á landi segir að ástandið sé afar viðkvæmt og að viðbrögð stjórnvalda í Teheran muni ráða miklu um þróun mála.

Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar

Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins.

Vilja ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík

Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30.

Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð

"Þremur æðstu mönnum framboðsins fannst það góð hugmynd að funda með fulltrúum erlendrar ríkisstjórnar í Trump-turni, í fundarherberginu á 25 hæð og án þess að vera með lögmenn viðstadda.“

Margrét Guðnadóttir fallin frá

Varð fyrst kvenna prófessor við Háskóla Ísland árið1969 og gegndi því starfi í þrjátíu ár eða til ársins 1999.

Svavar Garðarsson er Vestlendingur ársins 2017

Í umsögnum þeirra sem greiddu Svavari atkvæði sitt er einkum nefnt að hann hefur lagt fram hundruð klukkustunda í sjálfboðastarfi við að fegra og bæta umhverfið á heimaslóðum.

Banaslys á Kjalarnesi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins.

Sjá næstu 50 fréttir