Fleiri fréttir

Rýmri löggjöf um fóstureyðingar í Úsbekistan en á Íslandi

Írar kusu í þjóðaratkvæðagreiðslu að leyfa fóstureyðingar en þær eru enn víða bannaðar eða takmarkaðar, meira að segja á vesturlöndum og meira að segja á Íslandi. Á blaði er rýmri löggjöf um þessi mál í Úsbekistan og Mósambík en hér á landi.

Dúx Tækniskólans með 9,92 í meðaleinkunn

Erla Þórðardóttir er dúx Tækniskólans á vorönn með meðaleinkunnina 9,92. Fjölmennt var við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll á föstudaginn 25. maí á tíunda starfsári skólans.

Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns

Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð.

Fékk 360 þúsund króna viðbót

Mánaðarlaun Haraldar Sverrissonar, bæjarstjóra í Mosfellsbæ, hækkuðu um 360.000 krónur í fyrra. Laun bæjarstjórnarinnar hækkuðu um tæp 34 prósent. Bæjarstjórinn meðal launahæstu bæjarstjóra landsins.

Mæðginamynd Ivönku sögð taktlaus

Ivanka Trump hefur fengið yfir sig holskeflu netníðs síðastliðinn sólarhring eftir að hafa birt mynd af sér og tveggja ára syni sínum í gærmorgun.

Eyjalistinn ætlar að ræða við D-lista og Heimaeyjarframboð

Það munaði hársbreidd að Sjálfstæðismenn í Eyjum fengju fjóra menn kjörna og héldu meirihluta sínum. Klofningsframboðið vill ræða við Eyjalistann, en Eyjalistinn ætlar að ræða við bæði Sjálfstæðisflokkinn og Fyrir Heimaey.

Tuttugu stiga hiti í vikunni

Sólardýrkendur þurfa ekki að örvænta þó veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska síðkastið.

Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu

Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins.

Erfitt fyrir Samfylkinguna að setja afarkosti

Fráfarandi meirihluti Samfylkingar, VG og Pírata kappkostar að fá Viðreisn til fylgilags við sig á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn er í þrengri stöðu við myndun meirihluta þrátt fyrir að vera stærsti flokkurinn.

Jafnréttið hefur bætt efnahaginn

Norðurlönd væru tuttugu árum skemur á veg komin efnahagslega ef umbætur í jafnréttismálum hefðu ekki stuðlað að aukinni atvinnuþátttöku kvenna.

Elding olli vandræðum

Seinkun varð á fjölda flugferða frá Stansted-flugvelli í gær eftir að eldingu laust niður í eldsneytisdælu.

Gerð nýrra laga hefst í vikunni

Tveir af hverjum þremur kusu með því að fella stjórnarskrárviðauka úr gildi sem bannar fóstureyðingar. Fóstureyðingar hafa verið ólöglegar á Írlandi frá 1983. Mikill fjöldi kom saman til að fagna niðurstöðunni.

Tíndu flöskur og söfnuðu klinki til að eiga fyrir mat

Yngsti borgarfulltrúi í Reykjavík frá upphafi þekkir fátækt á Íslandi af eigin raun og vill breyta kerfinu. Hún er nýútskrifaður mannfræðingur og missir íbúðina sína um mánaðamótin, en hefur tryggt sér sæti í borgarstjórn.

Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum aldrei hærra

Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi.

Sjá næstu 50 fréttir