Fleiri fréttir

Lagaskilyrði um framkvæmd símhlustunar ekki uppfyllt

Ríkissaksóknari getur ekki sinnt lögbundnu eftirliti með framkvæmd símhlustunar hjá lögreglu. Upptökur símtala eru teknar úr kerfi lögreglunnar og afhentar rannsakendum á diski eða USB-lykli. Ekki unnt að fylgjast með því hvort hlustað

Ellefu hundruð til Moskvu í gær

Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag.

Frumvarp um klofmyndatökur í óleyfi strandaði á einum Íhaldsmanni

Mótmæli eins þingmanns Íhaldsflokksins á breska þinginu í dag urðu til þess að bið verður á því að svokallaðar "upskirting“-myndatökur verði refsiverðar á Englandi og í Wales. Um er að ræða ljósmyndir sem teknar eru upp undir pils kvenna, og annarra sem kunna að klæðast þeim, án samþykkis.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Viðskiptastríð er í uppsiglingu milli Bandaríkjamanna og Kína eftir að Donald Trump kynnti 25 prósenta toll á kínverskar vörur. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2.

„Án hjúkrunar er ekkert heilbrigðiskerfi“

Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhyggjum af skorti á hjúkrunarfræðingum. Þá brýnir ráðið fyrir stjórnvöldum að standa við orð sín og bæta stöðu hjúkrunar á spítalanum.

Fagna hertu eftirliti með heimagistingu

Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar fagnar sérstöku átaksverkefni um hert eftirlit með heimagistingu sem ríkisstjórnin samþykkti nýverið.

Flokksforystan í þröngri stöðu

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa ýmsar skýringar á klofningi í flokknum. Brynjar Níelsson segir vandamálið í höfuðvíginu Vestmannaeyjum að Páll Magússon hafi ekki stutt flokkinn og það dragi dilk á eftir sér.

Nýsjálendingar taka upp komugjöld

Ferðamenn sem koma til Nýja-Sjálands munu framvegis þurfa að borga komugjald - en Ástralar fá áfram að koma frítt til landsins.

Getur pillan valdið depurð?

Samkvæmt víðtækri sænskri rannsókn geta stúlkur sem byrja að taka inn p-pill­una eða aðrar hormónagetnaðarvarnir á unglingsárum fundið fyrir þunglyndi eða depurð og eru í meiri hættu á að fá einhvers konar geðraskanir.

Þrautseig plága, þessi spænska spilling

Spænski Lýðflokkurinn hefur hrökklast frá völdum. Flokkurinn var dæmdur og svart bókhald hans afhjúpað. Jón Sigurður Eyjólfsson á Spáni segir frá því hvernig dómstólar og þing kenndu Lýðflokknum lexíu og spyr hvort kjósendur muni gera það sama.

Sjá næstu 50 fréttir