Fleiri fréttir

Grindhvalirnir sneru aftur

Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt.

Blautt og hlýtt

Rigning mun setja svip á veðrið á nær öllu landinu næstu daga. Engu að síður má búast við ágætis hlýindum, en samkvæmt spákortum Veðurstofunnar gæti hitinn náð 20 stigum í dag.

Öskrandi maður angraði Breiðhyltinga

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa fengið „fjöldamargar tilkynningar“ um öskrandi mann í Efra-Breiðholti, skömmu fyrir miðnætti.

Aldrei fleiri mál tengd heimilisofbeldi

Það sem af er ári hefur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en nokkru sinni áður. Breytt verklag 2015 leiddi til mikillar fjölgunar tilkynninga en þeim hefur haldið áfram að fjölga á undanförnum árum.

Enginn fundur flugforstjóra

Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar.

Obama heldur til Danmerkur

Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, mun taka þátt í pallborðsumræðum í smábænum Kolding í Danmörku í næsta mánuði.

Ærslabelgur í klóm eineltishrotta

Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta.

Lokun yfir Ölfusá flýtt

Lokun Ölfusárbrúar í dag verður flýtt og verður henni nú lokað klukkan 16.00 í stað 20.00.

Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði

Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf.

Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu

Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttatíma kvöldsins á Stöð 2 segjum við frá vel heppnuðu geimskoti í morgun á geimfari sem ætlað er að fara nánast alveg upp að sólinni og mæla krónu hennar og sólvinda næstu sjö árin.

Fjallaljón braust inn og át kött

Herbergisfélagi Kaylu Slaugther gekk fram á heldur óvæntan gest á heimili þeirra í Boulder í Colorado-fylki í vikunni, fjallaljón beið hans á miðju stofugólfinu,

Ríkisstjóri New York játaði óvart lögbrot

Andrew Cuomo ríkisstjóri New York fylkis talaði af sér fyrir frama fjölda fólks í bænum Saranac Lake í uppsveitum New York í vikunni. Þar játaði hann að hafa tekið með sér heim fjöður af Skallaerni sem hann fann á Saranac vatni mörgum árum fyrr.

Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla

Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík.

Sjá næstu 50 fréttir