Fleiri fréttir Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22.9.2018 10:29 Erfðafjárskattur, traust og deilur um sérfræðilækna í Víglínunni Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins. 22.9.2018 10:00 Mesta frostið í Garðabæ Lægsti hiti á landinu í nótt var á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið í Garðabæ. Samkvæmt mæli veðurstofunnar í hrauninu við Reykjanesbraut þar í bæ fór hitastig niður í -4,1°C. 22.9.2018 09:54 Snýst um að enda þjáningar en ekki líf Sérfræðingar á sviði dánaraðstoðar frá Belgíu og Hollandi mæla með því að Íslendingar ræði málefnið á opinskáan hátt og horfi til reynslu sinna þjóða. Í Belgíu er litið á dánaraðstoð sem hluta af líknandi meðferð. 22.9.2018 09:30 Beðið eftir grænu ljósi frá ríkisskattstjóra Stjórn Spalar hf. bíður enn eftir áliti Ríkisskattstjóra (RSK) um áhrif afskriftar ganganna og hugsanlegrar skattlagningar félagsins á árinu 2018. 22.9.2018 09:30 Kölluð amma norn Ilmkjarnafræðingur og nuddari G. Gyða Halldórsdóttir, býr ásamt eiginmanni sínum Vilberg Guðmundssyni í glæsilegum húsbíl og nýtur lífsins bæði á Íslandi og á Spáni. 22.9.2018 08:30 Styttist í annan leiðtogafundinn Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta vinnur enn hörðum höndum að því að undirbúa annan leiðtogafund forsetans með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Mike Pompeo utanríkisráðherra sagði í gær að töluverð vinna væri þó fram undan til þess að "tryggja að aðstæðurnar séu réttar“. 22.9.2018 08:00 Vara kjósendur við tómlæti Frambjóðendur Repúblikana óttast að íhaldsmenn nenni ekki að mæta á kjörstað í þingkosningum í nóvember. Gætu haldið að sigurinn væri unninn. Ólíklegt þykir að Demókratar nái meirihluta í öldungadeildinni. 22.9.2018 08:00 Mikill meirihluti ómeðvitaður um aukna krabbameinshættu Rannsókn á erfðum rúmlega fimmtíu þúsund einstaklinga leiðir í ljós að 80 prósent þeirra sem bera stökkbreytingu í BRCA-genum eru ekki meðvitaðir um hana og þar með auknar líkur á krabbameini. 22.9.2018 08:00 Illvirkjarnir á meðal okkar Barnaníðshringir þjóðarleiðtoga og ill áform um fjandsamlega yfirtöku Evrópu eru að sumra mati mikilvæg efni í stjórnmálaumræðu Vesturlanda. Eiríkur Bergmann fjallar um samsæriskenningar og þjóðernispopúlisma í stjórnmálum. 22.9.2018 07:45 Engin pólitísk viðkvæmni fyrir því að nota orðið borgarlína Orðið borgarlína kemur ekki fyrir í viljayfirlýsingu samgönguráðherra og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um viðræður um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu sem undirrituð var í gær. 22.9.2018 07:30 Karlmennskan varð Kolbeini næstum að bana Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir beinlínis stórhættulegt að gangast upp í hugmyndum um karlmennsku. Hann glímdi lengi vel við vanlíðan en fannst hann ekki geta talað um tilfinningar sínar. 22.9.2018 07:30 Líkamsárás í Hafnarfirði Kona var í nótt handtekin fyrir að reyna að tálma handtöku með því að ráðast að lögreglumanni að störfum. 22.9.2018 07:22 Skjálfti í Öræfajökli Skjálfti af stærðinni 3,0 varð í Öræfajökli klukkan 21:15 í kvöld. 21.9.2018 23:53 Börnum ógnað með loftbyssu við Foldaskóla og maður bitinn við Smáratorg Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðdegis og nú undir kvöld. 21.9.2018 23:23 Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21.9.2018 22:07 Maðurinn sem leitað var að við Helgafell fundinn Villtist á göngu á upplandi Hafnarfjarðar, í grennd við Helgafell. 21.9.2018 22:02 Harður árekstur á Hafnarfjarðarvegi Enginn slasaðist alvarlega. 21.9.2018 21:46 Enn ein skotárásin í Kaupmannahöfn Þetta er áttunda skotárásin í dönsku höfuðborginni síðustu sjö dögum. 21.9.2018 21:26 Sprengdu átta kílóa sprengju í Helguvík Alþjóðleg æfing sprengjusérfræðinga sem Landhelgisgæslan stýrir, stendur yfir í tvær vikur. 21.9.2018 20:45 Umfangsmiklar æfingar á Reykjanesbraut, Akureyri og í Norðfirði Stærsta æfingin Reykjanesbraut við gatnamótin að Keili þar sem æft verður samkvæmt viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum. 21.9.2018 20:37 Pípulagningafeðgar sekir um skattalagabrot Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt feðga, sem saman ráku pípulagningafyrirtæki, í fangelsi og greiðslu 30 milljóna króna sektar fyrir skattalagabrot. 21.9.2018 20:00 Bandaríkjamenn og NATO auka viðbúnað í Norður-Atlantshafi Utanríkisráðherra segir að Bandaríkjamenn og Atlantshafsbandalagið séu að auka viðbúnað sinn á norður Atlantshafi í ljósi breyttra aðstæðna. 21.9.2018 20:00 Minnst fimm Íslendingar hafa sótt um dánaraðstoð Einn hefur fengið ósk sína uppfyllta. 21.9.2018 19:26 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Minnst fimm Íslendingar hafa sótt um dánaraðstoð í Sviss og þar af hefur einn fengið ósk sína uppfyllta. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 21.9.2018 18:00 Ráðherra birtir helstu atriði samgönguáætlunar Samgönguráðherra birti í dag yfirlit yfir helstu framkvæmdir samgönguáætlunar til næstu fimmtán ára. Um leið undirritaði hann samkomulag við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um samgöngur á svæðinu. 21.9.2018 18:00 Austfirðingar ósáttir með samgönguáætlun Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi segir framkvæmdir og viðhald vega í fjórðungnum hafa verið í algeru lágmarki á síðustu árum. 21.9.2018 17:59 Fyrirkomulag varðandi göngugötur í miðborginni mótað í vetur Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur um næstu mánaðarmót og verður um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða. 21.9.2018 17:16 Bíllinn og dúkkan úr Adam&Evu-innbrotinu fundin Þjófarnir enn ófundnir. 21.9.2018 17:15 Frestar opinberun gagna sem Fox-liðar sannfærðu forsetann um að opinbera Það gerði Trump eftir að bandamenn Bandaríkjanna lýstu yfir áhyggjum vegna opinberunarinnar. 21.9.2018 16:28 Skutu nágranna sinn til bana vegna deilna um rusl Feðgar hafa verið ákærðir fyrir morð í Texas vegna skotárásar sem náðist á myndband. 21.9.2018 15:15 Framboð lítilla íbúða svarar ekki eftirspurn Framboð af nýjum litlum íbúðum svarar ekki eftirspurn samkvæmt greiningu Íbúðarlánasjóðs. Fáar íbúðir í nýbyggingum henti þeim sem hafi lítið eigið fé til íbúðarkaupa. Heimild til nýtingar séreignarsparnaðar til íbúðarkaupa henti best fólki með góðar tekjur. 21.9.2018 14:00 „Fráleit“ kenning Thomasar en mátun á úlpunni stendur til boða Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að sú mynd sem Thomas Møller Olsen og verjandi hans reyni að mála af atburðarrásinni sem varð Birnu Brjánsdóttir að bana í janúar á síðasta ári sé fráleit. 21.9.2018 14:00 Ætluðu sér að flytja Assange frá London um jóllin Rússneskir erindrekar funduðu með bandamönnum Julian Assange, stofnanda Wikileaks, í London í fyrra um hvort og þá hvernig hægt væri að hjálpa honum að flýja frá Bretlandi á jóladag. 21.9.2018 13:53 Segir Svandísi styrkja stöðu sígarettunnar Ólafur Stephensen telur einsýnt að ný reglugerð muni kæfa rafrettubransann. 21.9.2018 13:38 Stal 370 þúsund króna úri af þjófum Lögreglan á Suðurnesjum handtók á miðvikudag þrjá karlmenn vegna rannsóknar á máli er kom upp þegar úri að verðmæti 370 þúsund krónur var stolið úr úra- og skartgripaversluninni Georg V. Hannah. 21.9.2018 13:34 Byggir vörnina á ósamræmi í frásögn Nikolaj og sönnunarskorti um akstur Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller Olsens, segir að "mikið ósamræmi“ sé í frásögn Nikolaj Olsen um veigamikil atriði við yfirheyrslur hjá lögreglu við rannsóknina á andláti Birnu Brjánsdóttur. Þá sé ekki að finna "eitt einasta“ sönnunargagn því til stuðnings að Thomas hafi ekið þá leið sem þurfti að fara frá Hafnarfjarðarhöfn til þess að komast að Óseyrarbrú. 21.9.2018 12:15 Hundrað létust þegar ferju hvolfdi í Tansaníu Fjölmargra er enn saknað en óttast er að rúmlega 200 manns hafi drukknað. 21.9.2018 11:58 Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21.9.2018 11:42 Þingmönnum stóð eitt hótel til boða í Nuuk Sjö þingmenn og einn starfsmaður Alþingis sóttu fund Norðurlandaráðs á Grænlandi 12. til 14. september. Gist var í tvær nætur á hóteli í Nuuk og kostaði nóttin 35 þúsund krónur. 21.9.2018 11:23 Vill tryggja öryggi fjölskyldu sinnar og njóta sanngirni Christine Blasey Ford, sem hefur sakað Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er til Hæstaréttar Bandaríkjanna, um nauðgun þegar þau voru í menntaskóla er tilbúin til að svara spurningum öldungadeildarþingmanna. 21.9.2018 09:52 Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21.9.2018 09:51 Ísland í mannréttindaráðinu: Umbætur koma innan frá Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist taka undir margt í gagnrýni Bandaríkjanna á mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þótt Ísland hafi ákveðið að setjast í ráðið í þeirra stað. 21.9.2018 09:00 Ebólufaraldur og vopnuð átök í Kongó kalla á stuðning frá Íslandi Rauði krossinn á Íslandi, með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins, hefur ákveðið að senda tæpar 106 milljónir króna til mannúðarverkefna vegna ebólufaraldurs og vopnaðra átaka í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í Afríku. 21.9.2018 09:00 Rappmógúllinn fyrrverandi Suge Knight í 28 ára fangelsi Rappmógúllinn fyrrverabdu Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. 21.9.2018 08:03 Sjá næstu 50 fréttir
Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22.9.2018 10:29
Erfðafjárskattur, traust og deilur um sérfræðilækna í Víglínunni Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins. 22.9.2018 10:00
Mesta frostið í Garðabæ Lægsti hiti á landinu í nótt var á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið í Garðabæ. Samkvæmt mæli veðurstofunnar í hrauninu við Reykjanesbraut þar í bæ fór hitastig niður í -4,1°C. 22.9.2018 09:54
Snýst um að enda þjáningar en ekki líf Sérfræðingar á sviði dánaraðstoðar frá Belgíu og Hollandi mæla með því að Íslendingar ræði málefnið á opinskáan hátt og horfi til reynslu sinna þjóða. Í Belgíu er litið á dánaraðstoð sem hluta af líknandi meðferð. 22.9.2018 09:30
Beðið eftir grænu ljósi frá ríkisskattstjóra Stjórn Spalar hf. bíður enn eftir áliti Ríkisskattstjóra (RSK) um áhrif afskriftar ganganna og hugsanlegrar skattlagningar félagsins á árinu 2018. 22.9.2018 09:30
Kölluð amma norn Ilmkjarnafræðingur og nuddari G. Gyða Halldórsdóttir, býr ásamt eiginmanni sínum Vilberg Guðmundssyni í glæsilegum húsbíl og nýtur lífsins bæði á Íslandi og á Spáni. 22.9.2018 08:30
Styttist í annan leiðtogafundinn Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta vinnur enn hörðum höndum að því að undirbúa annan leiðtogafund forsetans með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Mike Pompeo utanríkisráðherra sagði í gær að töluverð vinna væri þó fram undan til þess að "tryggja að aðstæðurnar séu réttar“. 22.9.2018 08:00
Vara kjósendur við tómlæti Frambjóðendur Repúblikana óttast að íhaldsmenn nenni ekki að mæta á kjörstað í þingkosningum í nóvember. Gætu haldið að sigurinn væri unninn. Ólíklegt þykir að Demókratar nái meirihluta í öldungadeildinni. 22.9.2018 08:00
Mikill meirihluti ómeðvitaður um aukna krabbameinshættu Rannsókn á erfðum rúmlega fimmtíu þúsund einstaklinga leiðir í ljós að 80 prósent þeirra sem bera stökkbreytingu í BRCA-genum eru ekki meðvitaðir um hana og þar með auknar líkur á krabbameini. 22.9.2018 08:00
Illvirkjarnir á meðal okkar Barnaníðshringir þjóðarleiðtoga og ill áform um fjandsamlega yfirtöku Evrópu eru að sumra mati mikilvæg efni í stjórnmálaumræðu Vesturlanda. Eiríkur Bergmann fjallar um samsæriskenningar og þjóðernispopúlisma í stjórnmálum. 22.9.2018 07:45
Engin pólitísk viðkvæmni fyrir því að nota orðið borgarlína Orðið borgarlína kemur ekki fyrir í viljayfirlýsingu samgönguráðherra og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um viðræður um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu sem undirrituð var í gær. 22.9.2018 07:30
Karlmennskan varð Kolbeini næstum að bana Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir beinlínis stórhættulegt að gangast upp í hugmyndum um karlmennsku. Hann glímdi lengi vel við vanlíðan en fannst hann ekki geta talað um tilfinningar sínar. 22.9.2018 07:30
Líkamsárás í Hafnarfirði Kona var í nótt handtekin fyrir að reyna að tálma handtöku með því að ráðast að lögreglumanni að störfum. 22.9.2018 07:22
Skjálfti í Öræfajökli Skjálfti af stærðinni 3,0 varð í Öræfajökli klukkan 21:15 í kvöld. 21.9.2018 23:53
Börnum ógnað með loftbyssu við Foldaskóla og maður bitinn við Smáratorg Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðdegis og nú undir kvöld. 21.9.2018 23:23
Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21.9.2018 22:07
Maðurinn sem leitað var að við Helgafell fundinn Villtist á göngu á upplandi Hafnarfjarðar, í grennd við Helgafell. 21.9.2018 22:02
Enn ein skotárásin í Kaupmannahöfn Þetta er áttunda skotárásin í dönsku höfuðborginni síðustu sjö dögum. 21.9.2018 21:26
Sprengdu átta kílóa sprengju í Helguvík Alþjóðleg æfing sprengjusérfræðinga sem Landhelgisgæslan stýrir, stendur yfir í tvær vikur. 21.9.2018 20:45
Umfangsmiklar æfingar á Reykjanesbraut, Akureyri og í Norðfirði Stærsta æfingin Reykjanesbraut við gatnamótin að Keili þar sem æft verður samkvæmt viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum. 21.9.2018 20:37
Pípulagningafeðgar sekir um skattalagabrot Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt feðga, sem saman ráku pípulagningafyrirtæki, í fangelsi og greiðslu 30 milljóna króna sektar fyrir skattalagabrot. 21.9.2018 20:00
Bandaríkjamenn og NATO auka viðbúnað í Norður-Atlantshafi Utanríkisráðherra segir að Bandaríkjamenn og Atlantshafsbandalagið séu að auka viðbúnað sinn á norður Atlantshafi í ljósi breyttra aðstæðna. 21.9.2018 20:00
Minnst fimm Íslendingar hafa sótt um dánaraðstoð Einn hefur fengið ósk sína uppfyllta. 21.9.2018 19:26
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Minnst fimm Íslendingar hafa sótt um dánaraðstoð í Sviss og þar af hefur einn fengið ósk sína uppfyllta. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 21.9.2018 18:00
Ráðherra birtir helstu atriði samgönguáætlunar Samgönguráðherra birti í dag yfirlit yfir helstu framkvæmdir samgönguáætlunar til næstu fimmtán ára. Um leið undirritaði hann samkomulag við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um samgöngur á svæðinu. 21.9.2018 18:00
Austfirðingar ósáttir með samgönguáætlun Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi segir framkvæmdir og viðhald vega í fjórðungnum hafa verið í algeru lágmarki á síðustu árum. 21.9.2018 17:59
Fyrirkomulag varðandi göngugötur í miðborginni mótað í vetur Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur um næstu mánaðarmót og verður um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða. 21.9.2018 17:16
Frestar opinberun gagna sem Fox-liðar sannfærðu forsetann um að opinbera Það gerði Trump eftir að bandamenn Bandaríkjanna lýstu yfir áhyggjum vegna opinberunarinnar. 21.9.2018 16:28
Skutu nágranna sinn til bana vegna deilna um rusl Feðgar hafa verið ákærðir fyrir morð í Texas vegna skotárásar sem náðist á myndband. 21.9.2018 15:15
Framboð lítilla íbúða svarar ekki eftirspurn Framboð af nýjum litlum íbúðum svarar ekki eftirspurn samkvæmt greiningu Íbúðarlánasjóðs. Fáar íbúðir í nýbyggingum henti þeim sem hafi lítið eigið fé til íbúðarkaupa. Heimild til nýtingar séreignarsparnaðar til íbúðarkaupa henti best fólki með góðar tekjur. 21.9.2018 14:00
„Fráleit“ kenning Thomasar en mátun á úlpunni stendur til boða Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að sú mynd sem Thomas Møller Olsen og verjandi hans reyni að mála af atburðarrásinni sem varð Birnu Brjánsdóttir að bana í janúar á síðasta ári sé fráleit. 21.9.2018 14:00
Ætluðu sér að flytja Assange frá London um jóllin Rússneskir erindrekar funduðu með bandamönnum Julian Assange, stofnanda Wikileaks, í London í fyrra um hvort og þá hvernig hægt væri að hjálpa honum að flýja frá Bretlandi á jóladag. 21.9.2018 13:53
Segir Svandísi styrkja stöðu sígarettunnar Ólafur Stephensen telur einsýnt að ný reglugerð muni kæfa rafrettubransann. 21.9.2018 13:38
Stal 370 þúsund króna úri af þjófum Lögreglan á Suðurnesjum handtók á miðvikudag þrjá karlmenn vegna rannsóknar á máli er kom upp þegar úri að verðmæti 370 þúsund krónur var stolið úr úra- og skartgripaversluninni Georg V. Hannah. 21.9.2018 13:34
Byggir vörnina á ósamræmi í frásögn Nikolaj og sönnunarskorti um akstur Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller Olsens, segir að "mikið ósamræmi“ sé í frásögn Nikolaj Olsen um veigamikil atriði við yfirheyrslur hjá lögreglu við rannsóknina á andláti Birnu Brjánsdóttur. Þá sé ekki að finna "eitt einasta“ sönnunargagn því til stuðnings að Thomas hafi ekið þá leið sem þurfti að fara frá Hafnarfjarðarhöfn til þess að komast að Óseyrarbrú. 21.9.2018 12:15
Hundrað létust þegar ferju hvolfdi í Tansaníu Fjölmargra er enn saknað en óttast er að rúmlega 200 manns hafi drukknað. 21.9.2018 11:58
Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21.9.2018 11:42
Þingmönnum stóð eitt hótel til boða í Nuuk Sjö þingmenn og einn starfsmaður Alþingis sóttu fund Norðurlandaráðs á Grænlandi 12. til 14. september. Gist var í tvær nætur á hóteli í Nuuk og kostaði nóttin 35 þúsund krónur. 21.9.2018 11:23
Vill tryggja öryggi fjölskyldu sinnar og njóta sanngirni Christine Blasey Ford, sem hefur sakað Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er til Hæstaréttar Bandaríkjanna, um nauðgun þegar þau voru í menntaskóla er tilbúin til að svara spurningum öldungadeildarþingmanna. 21.9.2018 09:52
Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21.9.2018 09:51
Ísland í mannréttindaráðinu: Umbætur koma innan frá Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist taka undir margt í gagnrýni Bandaríkjanna á mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þótt Ísland hafi ákveðið að setjast í ráðið í þeirra stað. 21.9.2018 09:00
Ebólufaraldur og vopnuð átök í Kongó kalla á stuðning frá Íslandi Rauði krossinn á Íslandi, með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins, hefur ákveðið að senda tæpar 106 milljónir króna til mannúðarverkefna vegna ebólufaraldurs og vopnaðra átaka í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í Afríku. 21.9.2018 09:00
Rappmógúllinn fyrrverandi Suge Knight í 28 ára fangelsi Rappmógúllinn fyrrverabdu Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. 21.9.2018 08:03