Fleiri fréttir Eldislaxinn var að því kominn að hrygna í Eyjafjarðaránni Hrygnan sem veiddist í Eyjafjarðará var kynþroska og komin að því að hrygna. Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir fjölda eldislaxa í ám landsins innan áhættuviðmiða. Fjórir eldislaxar hafa nú þegar verið staðfestir í íslenskum veiðiám í sumar. Veiðifélögin hafa gríðarlegar áhyggjur af málinu. 21.9.2018 06:00 Ríkið keypt sumarhús fyrir 173 milljónir Undanfarin fimm ár hefur íslenska ríkið nýtt sér forkaupsrétt á tólf sumarbústöðum á Þingvöllum. Vilja opna aðgengi almennings að þjóðgarðinum og fylgja stefnu um fækkun sumarhúsa þar og varðveita ásýnd og umhverfi. 21.9.2018 06:00 Borgarstjóri Feneyja vill sekta ferðamenn sem sitja aðgerðalausir á götunni Luigi Brugnaro segist vilja herða reglur til að draga úr straumi ferðamanna til borgarinnar enn frekar. 20.9.2018 23:30 Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey. 20.9.2018 23:13 Magnús Tumi finnur sig knúinn til að leiðrétta misskilning um Kötlu Ný rannsókn gefur ekki til kynna hvort gos sé í aðsigi eða hversu stórt næsta gos verður. 20.9.2018 21:59 Sömdu um fjármögnun Heimilisfriðs til eins árs Ríkið mun fjármagna meðferðarúrræði fyrir fólk sem beitir aðra ofbeldi í samböndum. 20.9.2018 21:53 Árásarmaðurinn í Maryland var 26 ára kona Kona á þrítugsaldri skaut þrjá til bana og særði þrjá til viðbótar í árás í vöruhúsi í Marylandríki í Bandaríkjunum fyrr í dag. 20.9.2018 21:20 Meinað um ferðaþjónustu fatlaðra án skýringa Maður sem lamaðist í helmingi líkamans eftir að hafa fengið heilablóðfall hefur ekki rétt á því að nýta ferðaþjónustu fatlaðra. Eiginkona mannsins segist engin skýr svör hafa fengið við því hvers vegna manni hennar er synjað um þjónustuna. 20.9.2018 21:00 Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent Tilraunir til manndráps voru átta á síðasta ári sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár. 20.9.2018 20:39 Hafa fengið ansi margar ábendingar um óeðlilega stjórnunarhætti Mikilvægt sé að innri endurskoðun borgarinnar fari vel yfir stjórnunarhætti og menningu innan fyrirtækisins. 20.9.2018 20:12 Óttast að 200 hafi farist í ferjuslysi í Tansaníu Ferjan Nyerere hvolfdi á Viktoríuvatni fyrr í dag. 20.9.2018 20:01 Samgönguáætlun boðar lengri bið eftir stórverkum í vegagerð Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast í nýrri samgönguáætlun. 20.9.2018 19:45 Ekki hægt að slá neinu föstu um mistök Borgarstjóri telur eðlilegt að skoða hvort húsafriðunaryfirvöld taki þátt í kostnaði við endurbætur á byggingum með sögulegt gildi. Endurbætur við gamlan bragga í Nauhólsvík hafa farið 257 milljónum króna fram úr áætlun. Forstöðumaður Minjastofnunar segist enga kröfu hafa gert um að haldið yrði í braggann. 20.9.2018 19:15 Þorsteinn og sex aðrir vilja afnema einokun á sölu áfengis Hafa lagt fram frumvarp þess efnis sem heimilar sölu áfengis í sérverslunum en ekki í stórmörkuðum og matvöruverslunum, nema í undantekningartilvikum úti á landi. 20.9.2018 19:14 Brexit viðræðurnar: Það mættust stálin í stinn í Salzburg Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki að sannfæra leiðtoga Evrópusambandsins um ágæti Brexit áætlunar sinnar. 20.9.2018 19:00 Hæstiréttur staðfestir að Arion skuli greiða húsfélagi 162 milljónir króna Arion banki skal greiða húsfélaginu í Löngulínu 2 í Garðabæ 162 milljónir í skaðabætur vegna galla í klæðningu á húsinu. 20.9.2018 18:45 Utanríkisráðuneytið heimilaði lendingu herflugvéla í Reykjavík Utanríkisráðuneytið gaf út leyfi fyrir lendingu tveggja bandarískra herflugvéla á Reykjavíkurflugvelli í gær sem fluttu utanríkisráðherra og þingmenn í boðsferð um borð í bandarískt flugmóðurskip. 20.9.2018 18:30 Vetrarfærð víða um land Beinir lögreglan því til vegfarenda að fara varlega og gefa sér tíma á milli staða. 20.9.2018 18:04 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast meðal annars í nýrri samgönguáætlun, sem rýnt verður í í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. 20.9.2018 18:00 Verjandi segir ólíklegt að Thomas Møller Olsen passi í úlpu í stærð M Thomas Møller Olsen, sem hlaut í héraðsdómi 19 ára fangelsisdóm fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og fíkniefnabrot, mun að öllum líkindum mæta aftur í skýrslutöku við aðalmeðferð málsins í Landsrétti að beiðni verjanda hans. 20.9.2018 17:45 Lést eftir hátt fall Pólskur ríkisborgari féll af þaki við vinnu á þaki verslunar Byko við Skemmuveg í Kópavogi. Hann lést af sárum sínum tveimur vikum síðar. 20.9.2018 17:38 Borgin ver 450 milljónum í kaup á smáhýsum fyrir heimilislausa Borgarráð samþykkti fjárveitinguna á fundi sínum í morgun. 20.9.2018 17:37 Náðhús braggans kostaði 46 milljónir króna Sundurliðaður kostnaður við endurbyggingu umdeilds bragga kemur á óvart. 20.9.2018 16:47 Umfangsmikil viðbrögð við skotárás í Bandaríkjunum Fjölmiðlar úti segja þrjá hafa verið myrta og tvo særða af vopnaðri konu. 20.9.2018 16:15 Endurhæfingarstöð fyrir ránfugla meðal styrkþega Landsbankans Tólf verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær. 20.9.2018 15:50 Halldór segist hafa verið að grínast Kann Davíð Oddssyni litlar þakkir fyrir að vekja athygli á gríni sem fór ofan garðs og neðan. 20.9.2018 14:51 Smári McCarthy telur umfang heræfingar hafa vaxið Fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Alþingis telur að breytingar hafi verið gerðar á umfangi heræfingar NATO á Atlantshafi í næsta mánuði sem meðal annars fer fram á Íslandi. Utanríkisráðherra kannast ekki við það og segir nefndina hafa fengið allar upplýsingar um æfinguna. 20.9.2018 14:39 Lögreglumenn treysta sér ekki til að rannsaka haturs- og tölvuglæpi 78% íslenskra lögreglumanna telja sig ekki hafa næga þekkingu á hatursglæpum til að geta sinnt slíkum málum. Þá segjast 86% lögreglumanna ófærir um að sinna rannsókn á tölvuglæpum vegna þekkingarleysis. 20.9.2018 14:35 Karlkyns kennarar kenni strákum kynfræðslu Ungmennaráð Árborgar vill að karlkynskennarar kenni líka strákum kynfræðslu. 20.9.2018 14:33 Le Pen gert að sæta geðrannsókn Segir úrskurðinn klikkaðan og ætlar ekki að fara eftir honum. 20.9.2018 13:59 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20.9.2018 12:23 Vilja að stjórn OR taki afstöðu til þess hvernig tekið verði á „marklausri uppsögn“ Áslaugar Thelmu Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar sendi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur erindi á stjórnarfund í gær. 20.9.2018 12:00 Tveir bitnir af hákörlum á sólarhring Kona og stúlka eru í alvarlegu ásigkomulagi eftir að hafa orðið fyrir biti hákarla við Hamilton Island, sem er vinsæll ferðamannastaður í Ástralíu. 20.9.2018 11:49 Fjögur börn létust þegar hjól varð fyrir lest í Hollandi Lögreglan segir að verið hafi verið að flytja börn á milli dagvistar og skóla og var hjólið í eigu dagvistarinnar. 20.9.2018 11:35 Þingmennirnir fylgdust með flugæfingum á flugmóðurskipinu Fengu að hitta háttsetta foringja í sjóhernum. 20.9.2018 11:30 Kostnaður við hátíðarfundinn bliknar í samanburði við þjóðfundi síðustu ára Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi segir hátíðarfundinn á Þingvöllum í sumar hafa verið mun ódýrari en þjóðfundir sem haldnir hafa verið á Þingvöllum síðustu ár. 20.9.2018 11:05 Lagði til byggingu veggjar yfir Sahara Þannig væri hægt að koma í veg fyrir að innflytjendur frá Afríku kæmu til Evrópu í jafn miklu mæli og nú. 20.9.2018 10:50 Vilja lýsa yfir friði fyrir árslok Leiðtogarnir tveir funduði í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. 20.9.2018 10:28 Fleiri fórnarlömb parsins stíga fram Skurðlæknirinn Grant William Robicheaux og kærasta hans Cerissa Riley þvertaka fyrir að hafa byrlað minnst tveimur konum ólyfjan og nauðgað þeim. 20.9.2018 10:16 Borgarráð fylgist með á hliðarlínunni og fær skýrslu frá Brynhildi Við verðum að passa að ganga alla leið, segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. 20.9.2018 09:03 Bíóleikmyndin Jarlhettur Skammt undan er Langjökull og minnir umhverfið helst á atriði úr bíómynd um Hringadróttinssögu. 20.9.2018 09:00 GM ekki gefist upp á fólksbílum Þó svo að Ford sé að sálga hverjum fólksbíl sínum á fætur öðrum á altari jeppa- og jepplingamenningarinnar er General Motors ekki af baki dottið í þróun og framleiðslu fólksbíla. 20.9.2018 09:00 Fjölmennasti hópurinn til þessa útskrifast hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna Á dögunum voru útskrifaðir 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, eftir sex mánaða nám í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa. 20.9.2018 09:00 Meirihluti sýrlenskra flóttakvenna í Tyrklandi lifir langt undir fátæktarmörkum Íris Björg Kristjánsdóttir, sérfræðingur á sviði mannréttinda, lét gera úttekt á stöðu flóttakvenna frá Sýrlandi í Tyrklandi svo hægt væri að mæta þörfum þeirra. Íris starfar hjá UN Women í Tyrklandi á vegum Utanríkisráðuneytisins. 20.9.2018 09:00 Blæddi úr augum og nösum farþega eftir að flugmenn gleymdu rofanum Flugvélin var á leið frá Mumbai til borgarinnar Jaipur en sneri til baka stuttu eftir flugtak. 20.9.2018 08:52 Sjá næstu 50 fréttir
Eldislaxinn var að því kominn að hrygna í Eyjafjarðaránni Hrygnan sem veiddist í Eyjafjarðará var kynþroska og komin að því að hrygna. Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir fjölda eldislaxa í ám landsins innan áhættuviðmiða. Fjórir eldislaxar hafa nú þegar verið staðfestir í íslenskum veiðiám í sumar. Veiðifélögin hafa gríðarlegar áhyggjur af málinu. 21.9.2018 06:00
Ríkið keypt sumarhús fyrir 173 milljónir Undanfarin fimm ár hefur íslenska ríkið nýtt sér forkaupsrétt á tólf sumarbústöðum á Þingvöllum. Vilja opna aðgengi almennings að þjóðgarðinum og fylgja stefnu um fækkun sumarhúsa þar og varðveita ásýnd og umhverfi. 21.9.2018 06:00
Borgarstjóri Feneyja vill sekta ferðamenn sem sitja aðgerðalausir á götunni Luigi Brugnaro segist vilja herða reglur til að draga úr straumi ferðamanna til borgarinnar enn frekar. 20.9.2018 23:30
Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey. 20.9.2018 23:13
Magnús Tumi finnur sig knúinn til að leiðrétta misskilning um Kötlu Ný rannsókn gefur ekki til kynna hvort gos sé í aðsigi eða hversu stórt næsta gos verður. 20.9.2018 21:59
Sömdu um fjármögnun Heimilisfriðs til eins árs Ríkið mun fjármagna meðferðarúrræði fyrir fólk sem beitir aðra ofbeldi í samböndum. 20.9.2018 21:53
Árásarmaðurinn í Maryland var 26 ára kona Kona á þrítugsaldri skaut þrjá til bana og særði þrjá til viðbótar í árás í vöruhúsi í Marylandríki í Bandaríkjunum fyrr í dag. 20.9.2018 21:20
Meinað um ferðaþjónustu fatlaðra án skýringa Maður sem lamaðist í helmingi líkamans eftir að hafa fengið heilablóðfall hefur ekki rétt á því að nýta ferðaþjónustu fatlaðra. Eiginkona mannsins segist engin skýr svör hafa fengið við því hvers vegna manni hennar er synjað um þjónustuna. 20.9.2018 21:00
Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent Tilraunir til manndráps voru átta á síðasta ári sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár. 20.9.2018 20:39
Hafa fengið ansi margar ábendingar um óeðlilega stjórnunarhætti Mikilvægt sé að innri endurskoðun borgarinnar fari vel yfir stjórnunarhætti og menningu innan fyrirtækisins. 20.9.2018 20:12
Óttast að 200 hafi farist í ferjuslysi í Tansaníu Ferjan Nyerere hvolfdi á Viktoríuvatni fyrr í dag. 20.9.2018 20:01
Samgönguáætlun boðar lengri bið eftir stórverkum í vegagerð Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast í nýrri samgönguáætlun. 20.9.2018 19:45
Ekki hægt að slá neinu föstu um mistök Borgarstjóri telur eðlilegt að skoða hvort húsafriðunaryfirvöld taki þátt í kostnaði við endurbætur á byggingum með sögulegt gildi. Endurbætur við gamlan bragga í Nauhólsvík hafa farið 257 milljónum króna fram úr áætlun. Forstöðumaður Minjastofnunar segist enga kröfu hafa gert um að haldið yrði í braggann. 20.9.2018 19:15
Þorsteinn og sex aðrir vilja afnema einokun á sölu áfengis Hafa lagt fram frumvarp þess efnis sem heimilar sölu áfengis í sérverslunum en ekki í stórmörkuðum og matvöruverslunum, nema í undantekningartilvikum úti á landi. 20.9.2018 19:14
Brexit viðræðurnar: Það mættust stálin í stinn í Salzburg Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki að sannfæra leiðtoga Evrópusambandsins um ágæti Brexit áætlunar sinnar. 20.9.2018 19:00
Hæstiréttur staðfestir að Arion skuli greiða húsfélagi 162 milljónir króna Arion banki skal greiða húsfélaginu í Löngulínu 2 í Garðabæ 162 milljónir í skaðabætur vegna galla í klæðningu á húsinu. 20.9.2018 18:45
Utanríkisráðuneytið heimilaði lendingu herflugvéla í Reykjavík Utanríkisráðuneytið gaf út leyfi fyrir lendingu tveggja bandarískra herflugvéla á Reykjavíkurflugvelli í gær sem fluttu utanríkisráðherra og þingmenn í boðsferð um borð í bandarískt flugmóðurskip. 20.9.2018 18:30
Vetrarfærð víða um land Beinir lögreglan því til vegfarenda að fara varlega og gefa sér tíma á milli staða. 20.9.2018 18:04
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast meðal annars í nýrri samgönguáætlun, sem rýnt verður í í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. 20.9.2018 18:00
Verjandi segir ólíklegt að Thomas Møller Olsen passi í úlpu í stærð M Thomas Møller Olsen, sem hlaut í héraðsdómi 19 ára fangelsisdóm fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og fíkniefnabrot, mun að öllum líkindum mæta aftur í skýrslutöku við aðalmeðferð málsins í Landsrétti að beiðni verjanda hans. 20.9.2018 17:45
Lést eftir hátt fall Pólskur ríkisborgari féll af þaki við vinnu á þaki verslunar Byko við Skemmuveg í Kópavogi. Hann lést af sárum sínum tveimur vikum síðar. 20.9.2018 17:38
Borgin ver 450 milljónum í kaup á smáhýsum fyrir heimilislausa Borgarráð samþykkti fjárveitinguna á fundi sínum í morgun. 20.9.2018 17:37
Náðhús braggans kostaði 46 milljónir króna Sundurliðaður kostnaður við endurbyggingu umdeilds bragga kemur á óvart. 20.9.2018 16:47
Umfangsmikil viðbrögð við skotárás í Bandaríkjunum Fjölmiðlar úti segja þrjá hafa verið myrta og tvo særða af vopnaðri konu. 20.9.2018 16:15
Endurhæfingarstöð fyrir ránfugla meðal styrkþega Landsbankans Tólf verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær. 20.9.2018 15:50
Halldór segist hafa verið að grínast Kann Davíð Oddssyni litlar þakkir fyrir að vekja athygli á gríni sem fór ofan garðs og neðan. 20.9.2018 14:51
Smári McCarthy telur umfang heræfingar hafa vaxið Fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Alþingis telur að breytingar hafi verið gerðar á umfangi heræfingar NATO á Atlantshafi í næsta mánuði sem meðal annars fer fram á Íslandi. Utanríkisráðherra kannast ekki við það og segir nefndina hafa fengið allar upplýsingar um æfinguna. 20.9.2018 14:39
Lögreglumenn treysta sér ekki til að rannsaka haturs- og tölvuglæpi 78% íslenskra lögreglumanna telja sig ekki hafa næga þekkingu á hatursglæpum til að geta sinnt slíkum málum. Þá segjast 86% lögreglumanna ófærir um að sinna rannsókn á tölvuglæpum vegna þekkingarleysis. 20.9.2018 14:35
Karlkyns kennarar kenni strákum kynfræðslu Ungmennaráð Árborgar vill að karlkynskennarar kenni líka strákum kynfræðslu. 20.9.2018 14:33
Le Pen gert að sæta geðrannsókn Segir úrskurðinn klikkaðan og ætlar ekki að fara eftir honum. 20.9.2018 13:59
Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20.9.2018 12:23
Vilja að stjórn OR taki afstöðu til þess hvernig tekið verði á „marklausri uppsögn“ Áslaugar Thelmu Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar sendi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur erindi á stjórnarfund í gær. 20.9.2018 12:00
Tveir bitnir af hákörlum á sólarhring Kona og stúlka eru í alvarlegu ásigkomulagi eftir að hafa orðið fyrir biti hákarla við Hamilton Island, sem er vinsæll ferðamannastaður í Ástralíu. 20.9.2018 11:49
Fjögur börn létust þegar hjól varð fyrir lest í Hollandi Lögreglan segir að verið hafi verið að flytja börn á milli dagvistar og skóla og var hjólið í eigu dagvistarinnar. 20.9.2018 11:35
Þingmennirnir fylgdust með flugæfingum á flugmóðurskipinu Fengu að hitta háttsetta foringja í sjóhernum. 20.9.2018 11:30
Kostnaður við hátíðarfundinn bliknar í samanburði við þjóðfundi síðustu ára Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi segir hátíðarfundinn á Þingvöllum í sumar hafa verið mun ódýrari en þjóðfundir sem haldnir hafa verið á Þingvöllum síðustu ár. 20.9.2018 11:05
Lagði til byggingu veggjar yfir Sahara Þannig væri hægt að koma í veg fyrir að innflytjendur frá Afríku kæmu til Evrópu í jafn miklu mæli og nú. 20.9.2018 10:50
Vilja lýsa yfir friði fyrir árslok Leiðtogarnir tveir funduði í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. 20.9.2018 10:28
Fleiri fórnarlömb parsins stíga fram Skurðlæknirinn Grant William Robicheaux og kærasta hans Cerissa Riley þvertaka fyrir að hafa byrlað minnst tveimur konum ólyfjan og nauðgað þeim. 20.9.2018 10:16
Borgarráð fylgist með á hliðarlínunni og fær skýrslu frá Brynhildi Við verðum að passa að ganga alla leið, segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. 20.9.2018 09:03
Bíóleikmyndin Jarlhettur Skammt undan er Langjökull og minnir umhverfið helst á atriði úr bíómynd um Hringadróttinssögu. 20.9.2018 09:00
GM ekki gefist upp á fólksbílum Þó svo að Ford sé að sálga hverjum fólksbíl sínum á fætur öðrum á altari jeppa- og jepplingamenningarinnar er General Motors ekki af baki dottið í þróun og framleiðslu fólksbíla. 20.9.2018 09:00
Fjölmennasti hópurinn til þessa útskrifast hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna Á dögunum voru útskrifaðir 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, eftir sex mánaða nám í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa. 20.9.2018 09:00
Meirihluti sýrlenskra flóttakvenna í Tyrklandi lifir langt undir fátæktarmörkum Íris Björg Kristjánsdóttir, sérfræðingur á sviði mannréttinda, lét gera úttekt á stöðu flóttakvenna frá Sýrlandi í Tyrklandi svo hægt væri að mæta þörfum þeirra. Íris starfar hjá UN Women í Tyrklandi á vegum Utanríkisráðuneytisins. 20.9.2018 09:00
Blæddi úr augum og nösum farþega eftir að flugmenn gleymdu rofanum Flugvélin var á leið frá Mumbai til borgarinnar Jaipur en sneri til baka stuttu eftir flugtak. 20.9.2018 08:52