Fleiri fréttir

Nýjustu búgreinina stunda hellabændur

Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur.

Sveitarstjórnarmál vistuð á Laugarvatni

Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag.

Íbúakosning í Reykjavík fer vel af stað

Borgarbúar geta valið á milli rúmlega 240 hugmynda í hverfakosningum sem hófust í gær. Verkefnin eru af ýmsum stærðum og gerðum, allt frá hraðahindrunum að sparkvöllum og endurnýjun leiksvæða.

Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak.

„Heræfingar eru ekki eitthvað sem mér hugnast“

Kom þetta fram í svari forsætisráðherra við óundirbúinni fyrirspurn frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmanni Pírata, sem spurði ráðherra út í heræfingu NATO, Trident Juncture, sem nú fer fram hér á landi.

Lisbet Palme er látin

Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri.

Kúariða á skoskum bóndabæ

Skoska heimastjórnin hefur staðfest að kúariða (BSE) hafi greinst á bóndabæ í austurhluta landsins.

Bein útsending: Ráðstefna um heimilisofbeldi

Ráðstefna um samvinnu í heimilisofbeldismálum verður haldin í dag á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Ráðstefnan hefst klukkan tíu og stendur til fjögur í dag. Vísir sýnir frá ráðstefnunni í beinni útsendingu.

Stór hluti málanna stoppi hjá lögreglu

Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við háskólann í Lundi í Svíþjóð, gerði víðtæka rannsókn á árunum 2008-2009, ásamt Þorbjörgu Sigríði Gunnarsdóttur, þar sem þær fylgdu hverju einasta kynferðisbrotamáli eftir hjá lögreglunni.

Sjá næstu 50 fréttir