Fleiri fréttir Vesturbæingar æfir vegna umferðarslyss í morgun Boðað til mótmæla vegna Hringbrautar. 9.1.2019 12:53 Getum ekki annað en staðið við tillögu um Teigsskógarleið Vegagerðin heldur íbúafund á Reykhólum í dag þar sem hún hyggst rökstyðja það hversvegna hún stendur við niðurstöðu sína um að leið um Teigsskóg sé besta framtíðarvegstæði Vestfjarðavegar. 9.1.2019 12:31 Bein útsending: Opinn fundur um vindorku Verkefnisstjórn fjórða áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða býður í dag til opins fundar um vindorku. 9.1.2019 12:30 Lokun bandarískra ríkisstofnana hefur áhrif á sendiherralaust sendiráð Bandaríska sendiráðið í Reykjavík er áfram opið en starfsemi þess er takmörkunum háð vegna lokunar ríkisstofnana vestanhafs. 9.1.2019 12:03 Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9.1.2019 11:57 Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli. 9.1.2019 11:32 Ráðlögðu fjölskyldunni að verða ekki við kröfu mannræningjanna Þá staðfesti lögregla að hún hefði verið í samskiptum við ræningjana undanfarnar tíu vikur. 9.1.2019 11:11 „Gríðarleg hætta“ fólgin í snjallúrum fyrir börn Forstjóri Persónuverndar segir að komið hafi í ljós að auðvelt geti reynst að brjótast inn í snjallúr sem sérstaklega eru ætluð börnum. Þannig sé hægt að fylgjast með og eiga í samskiptum við börn án vitnesku foreldra. Hættan sem þessu fylgir geti verið gríðarleg. 9.1.2019 11:00 Wikileaks: 140 hlutir sem maður segir ekki um Julian Assange Í tölvupósti til fjölmiðla telur Wikileaks um fjölda fullyrðinga sem séu rangar og ærumeiðandi um Julian Assange. 9.1.2019 10:31 Neysla unglinga á orkudrykkjum mest á Akureyri Unglingar á Akureyri drekka mun meira af orkudrykkjum en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu samkvæmt rannsókn Rannsóknar og greiningar. 9.1.2019 10:15 Blaðamannafundur vegna mannránsins í Noregi Ekkert hefur spurst til Falkevik Hagen í tíu vikur. 9.1.2019 09:52 Rússar varaðir við því að andkristur kunni að búa í snjalltækjum Erkibiskup rétttrúnaðarkirkjunnar telur að snjallsímavæðingin boði komu andkrists. 9.1.2019 09:10 Óttast að eiginkonu eins ríkasta manns Noregs hafi verið rænt Algjör leynd hefur hvílt yfir rannsókn málsins þangað til nú. 9.1.2019 09:02 Ekið á barn á Hringbraut Upplýsingar um ástand barnsins liggja ekki fyrir að svo stöddu en talið er að það sé ekki mikið slasað. 9.1.2019 09:00 Umræður um Brexit-samning May halda áfram Búist er við atkvæðagreiðslu á þriðjudag í næstu viku. 9.1.2019 08:42 Búist við hviðum á bilinu 40-50 m/s Gul viðvörun tekur gildi í dag. 9.1.2019 07:49 Trump lýsti ekki yfir neyðarástandi í sjónvarpsávarpi sínu Bandaríkjaforseti lýsti fólki sem kemur ólöglega yfir suðurlandamærin sem morðingjum og nauðgurum í fyrsta sjónvarpsávarpi sínu í nótt. 9.1.2019 07:49 Mosfellsbær stækkar mun örar en hin sveitarfélögin á svæðinu Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir lítið hafa verið byggt á árinu en kraftur verði í framkvæmdum á næstu árum. 9.1.2019 07:45 Brotist inn í Breiðholti Tilkynnt var um innbrotið á tólfta tímanum í gærkvöldi. 9.1.2019 07:34 Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá. 9.1.2019 07:00 Tjón að missa út nýju þotuna Icelandair hyggst nýta tækifærið og gera breytingar á nýrri Boeing 737 Max 8 vél sem skemmdist þegar hún fauk á Leifsstöð á jóladag. Vélin er ekki ónýt en viðgerðin er flókin. 9.1.2019 06:45 Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9.1.2019 06:30 Íslendingar á kafi í snjó í austurrísku Ölpunum Íslendingur sem rekur skíðahótel í austurrísku Ölpunum man ekki meiri snjóþyngsli þar. Veit ekki til að Íslendingar hafi lent í vanda vegna snjóflóða, vel fari um sína íslensku gesti. 9.1.2019 06:00 SA býður afturvirkni með skilmálum Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúin að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á skynsamlegum nótum fyrir mánaðamót. Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á afturvirknina. Deiluaðilar funda öðru sinni hjá ríkissáttasemjara í dag. 9.1.2019 06:00 Færri börn en fleiri eldri borgarar á Seltjarnarnesi frá aldamótum Á meðan fjölgar í öllum sveitarfélögunum á svæðinu stendur Seltjarnarnes í stað hvað varðar íbúaþróun á tímabilinu. 9.1.2019 06:00 Lést eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi Kanadísk kona lést í morgun eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi í Toronto. Ákall er um að skipta út gámunum eftir fjölda dauðsfalla af þeirra völdum. 8.1.2019 23:01 Segir Minjastofnun beita skyndifriðlýsingu til að hafa áhrif á hönnun hótelsins Minjastofnun telur algerlega óásættanlegt að inngangur að hóteli verði um Víkurgarð 8.1.2019 22:00 Stakk af frá tjónsvettvangi eftir ofsaakstur Ökumaður Benz-bifreiðar flúði vettvang eftir árekstur vegna ofsaaksturs í Ártúnsbrekkunni síðasta sunnudag. 8.1.2019 21:57 Manafort deildi gögnum með fyrrum starfsmanni sem tengdist rússnesku leyniþjónustunni Fyrrum kosningastjóri Bandaríkjaforseta, Donald Trump, dreifði gögnum úr kosningabaráttunni með rússneskum fyrrum starfsmanni sínum. Sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. 8.1.2019 20:38 Um tíu prósent framhaldsskólanema hafa notað lyfseðilskyld lyf án lyfseðils Um tíu prósent framhaldsskólanema hafa notað lyfseðilskyld lyf án lyfseðils samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningar. Þá nota nærri átta prósent nemenda, sem aldrei hafa reykt sígarettur, rafrettu daglega. 8.1.2019 20:15 Akranesbæ synjað um fleiri hjúkrunarrými: „Við erum með fólk sem vill koma í þessi hjúkrunarrými“ Heilbrigðisráðherra hefur synjað beiðni Akranesbæjar um fjölgun hjúkrunarrýma á dvalarheimilinu Höfða þrátt fyrir brýna þörf, að sögn stjórnarformanns Höfða. Hún segir mikla óánægju innan bæjarstjórnar enda hafi hjúkrunarrýmum fækkað um átta á nokkrum árum á sama tíma og íbúum fjölgar. 8.1.2019 20:00 Óvenju mikil drulla og ryk í Hvalfjarðargöngum Nokkuð hefur borið á því að efni vegna framkvæmda sé flutt um Hvalfjarðargöng, án þess að breitt sé yfir farminn líkt og kveðið er á um í lögum. Þetta hefur orsakað meiri drullu og ryk í göngunum að undanförnu. Nagladekk eru þó stærsti sökudólgurinn þegar kemur að svifryksmengun, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. 8.1.2019 19:30 Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8.1.2019 19:21 Fannst látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni Lögreglan með málið til rannsóknar. 8.1.2019 19:18 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meðaldvalartími sjúklinga á bráðamóttöku sem bíða innlagnar á deildir Landspítalans hefur lengst og er um fjórum sinnum lengri en æskilegt þykir. 8.1.2019 18:25 ADHD samtökin gagnrýna starfsfólk landlæknis harðlega ADHD samtökin sendu frá sér ályktun í dag, þar gagnrýnir stjórn samtakanna málflutning starfsfólks landlæknis um ofgreiningar og ofneyslu lyfja við ADHD. 8.1.2019 18:15 Gangbrautarljós við Miklubraut og Stakkahlíð biluð Foreldrar beðnir um að fylgja börnum. 8.1.2019 17:41 Veselnitskaya ákærð fyrir að hindra framgang réttvísinnar Ákæran snýr að umfangsmiklu dómsmáli varðandi svik og peningaþvætti rússneskra glæpamanna. 8.1.2019 16:05 Fjaðrárgljúfri lokað vegna hættu á gróðurskemmdum Ágangur ferðamanna og mikil rigningartíð fara ekki vel saman. 8.1.2019 15:59 Leit hætt í Skerjafirði Björgunarsveitarmenn svipast nú um í Skerjafirði eftir að tveir vegfarendur töldu sig hafa séð neyðarblys. 8.1.2019 15:30 Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. 8.1.2019 15:05 Ásmundur sendir Birni Leví háðsglósu úr Slysavarnaskólanum Ásmundur Friðriksson alþingismaður er á námskeiði í Slysavarnaskóla sjómanna. 8.1.2019 15:01 Lækkuðu vægi erindreka ESB ESB er ekki lengur skilgreint af yfirvöld Bandaríkjanna sem þjóðríki. Þess í stað er sambandið skráð sem Alþjóðleg samtök. 8.1.2019 14:58 Ekkert barn ætti að vera fórnarlamb ofbeldis, ótta eða áfalla Hundrað árum eftir lok fyrri heimsstyrjaldar eru grundvallarmannréttindi og lög sem eiga að vernda börn gegn hörmulegum afleiðingum stríðsátaka, stanslaust brotin án nokkurra refsinga. Framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi segir ríkisstjórnir um allan heim verða að binda endi á óásættanlegt ofbeldi. 8.1.2019 14:45 Ekið á hjólreiðamann í Grafarholti Hann er ekki talinn alvarlega slasaður. 8.1.2019 14:37 Sjá næstu 50 fréttir
Getum ekki annað en staðið við tillögu um Teigsskógarleið Vegagerðin heldur íbúafund á Reykhólum í dag þar sem hún hyggst rökstyðja það hversvegna hún stendur við niðurstöðu sína um að leið um Teigsskóg sé besta framtíðarvegstæði Vestfjarðavegar. 9.1.2019 12:31
Bein útsending: Opinn fundur um vindorku Verkefnisstjórn fjórða áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða býður í dag til opins fundar um vindorku. 9.1.2019 12:30
Lokun bandarískra ríkisstofnana hefur áhrif á sendiherralaust sendiráð Bandaríska sendiráðið í Reykjavík er áfram opið en starfsemi þess er takmörkunum háð vegna lokunar ríkisstofnana vestanhafs. 9.1.2019 12:03
Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9.1.2019 11:57
Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli. 9.1.2019 11:32
Ráðlögðu fjölskyldunni að verða ekki við kröfu mannræningjanna Þá staðfesti lögregla að hún hefði verið í samskiptum við ræningjana undanfarnar tíu vikur. 9.1.2019 11:11
„Gríðarleg hætta“ fólgin í snjallúrum fyrir börn Forstjóri Persónuverndar segir að komið hafi í ljós að auðvelt geti reynst að brjótast inn í snjallúr sem sérstaklega eru ætluð börnum. Þannig sé hægt að fylgjast með og eiga í samskiptum við börn án vitnesku foreldra. Hættan sem þessu fylgir geti verið gríðarleg. 9.1.2019 11:00
Wikileaks: 140 hlutir sem maður segir ekki um Julian Assange Í tölvupósti til fjölmiðla telur Wikileaks um fjölda fullyrðinga sem séu rangar og ærumeiðandi um Julian Assange. 9.1.2019 10:31
Neysla unglinga á orkudrykkjum mest á Akureyri Unglingar á Akureyri drekka mun meira af orkudrykkjum en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu samkvæmt rannsókn Rannsóknar og greiningar. 9.1.2019 10:15
Blaðamannafundur vegna mannránsins í Noregi Ekkert hefur spurst til Falkevik Hagen í tíu vikur. 9.1.2019 09:52
Rússar varaðir við því að andkristur kunni að búa í snjalltækjum Erkibiskup rétttrúnaðarkirkjunnar telur að snjallsímavæðingin boði komu andkrists. 9.1.2019 09:10
Óttast að eiginkonu eins ríkasta manns Noregs hafi verið rænt Algjör leynd hefur hvílt yfir rannsókn málsins þangað til nú. 9.1.2019 09:02
Ekið á barn á Hringbraut Upplýsingar um ástand barnsins liggja ekki fyrir að svo stöddu en talið er að það sé ekki mikið slasað. 9.1.2019 09:00
Umræður um Brexit-samning May halda áfram Búist er við atkvæðagreiðslu á þriðjudag í næstu viku. 9.1.2019 08:42
Trump lýsti ekki yfir neyðarástandi í sjónvarpsávarpi sínu Bandaríkjaforseti lýsti fólki sem kemur ólöglega yfir suðurlandamærin sem morðingjum og nauðgurum í fyrsta sjónvarpsávarpi sínu í nótt. 9.1.2019 07:49
Mosfellsbær stækkar mun örar en hin sveitarfélögin á svæðinu Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir lítið hafa verið byggt á árinu en kraftur verði í framkvæmdum á næstu árum. 9.1.2019 07:45
Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá. 9.1.2019 07:00
Tjón að missa út nýju þotuna Icelandair hyggst nýta tækifærið og gera breytingar á nýrri Boeing 737 Max 8 vél sem skemmdist þegar hún fauk á Leifsstöð á jóladag. Vélin er ekki ónýt en viðgerðin er flókin. 9.1.2019 06:45
Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9.1.2019 06:30
Íslendingar á kafi í snjó í austurrísku Ölpunum Íslendingur sem rekur skíðahótel í austurrísku Ölpunum man ekki meiri snjóþyngsli þar. Veit ekki til að Íslendingar hafi lent í vanda vegna snjóflóða, vel fari um sína íslensku gesti. 9.1.2019 06:00
SA býður afturvirkni með skilmálum Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúin að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á skynsamlegum nótum fyrir mánaðamót. Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á afturvirknina. Deiluaðilar funda öðru sinni hjá ríkissáttasemjara í dag. 9.1.2019 06:00
Færri börn en fleiri eldri borgarar á Seltjarnarnesi frá aldamótum Á meðan fjölgar í öllum sveitarfélögunum á svæðinu stendur Seltjarnarnes í stað hvað varðar íbúaþróun á tímabilinu. 9.1.2019 06:00
Lést eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi Kanadísk kona lést í morgun eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi í Toronto. Ákall er um að skipta út gámunum eftir fjölda dauðsfalla af þeirra völdum. 8.1.2019 23:01
Segir Minjastofnun beita skyndifriðlýsingu til að hafa áhrif á hönnun hótelsins Minjastofnun telur algerlega óásættanlegt að inngangur að hóteli verði um Víkurgarð 8.1.2019 22:00
Stakk af frá tjónsvettvangi eftir ofsaakstur Ökumaður Benz-bifreiðar flúði vettvang eftir árekstur vegna ofsaaksturs í Ártúnsbrekkunni síðasta sunnudag. 8.1.2019 21:57
Manafort deildi gögnum með fyrrum starfsmanni sem tengdist rússnesku leyniþjónustunni Fyrrum kosningastjóri Bandaríkjaforseta, Donald Trump, dreifði gögnum úr kosningabaráttunni með rússneskum fyrrum starfsmanni sínum. Sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. 8.1.2019 20:38
Um tíu prósent framhaldsskólanema hafa notað lyfseðilskyld lyf án lyfseðils Um tíu prósent framhaldsskólanema hafa notað lyfseðilskyld lyf án lyfseðils samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningar. Þá nota nærri átta prósent nemenda, sem aldrei hafa reykt sígarettur, rafrettu daglega. 8.1.2019 20:15
Akranesbæ synjað um fleiri hjúkrunarrými: „Við erum með fólk sem vill koma í þessi hjúkrunarrými“ Heilbrigðisráðherra hefur synjað beiðni Akranesbæjar um fjölgun hjúkrunarrýma á dvalarheimilinu Höfða þrátt fyrir brýna þörf, að sögn stjórnarformanns Höfða. Hún segir mikla óánægju innan bæjarstjórnar enda hafi hjúkrunarrýmum fækkað um átta á nokkrum árum á sama tíma og íbúum fjölgar. 8.1.2019 20:00
Óvenju mikil drulla og ryk í Hvalfjarðargöngum Nokkuð hefur borið á því að efni vegna framkvæmda sé flutt um Hvalfjarðargöng, án þess að breitt sé yfir farminn líkt og kveðið er á um í lögum. Þetta hefur orsakað meiri drullu og ryk í göngunum að undanförnu. Nagladekk eru þó stærsti sökudólgurinn þegar kemur að svifryksmengun, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. 8.1.2019 19:30
Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8.1.2019 19:21
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meðaldvalartími sjúklinga á bráðamóttöku sem bíða innlagnar á deildir Landspítalans hefur lengst og er um fjórum sinnum lengri en æskilegt þykir. 8.1.2019 18:25
ADHD samtökin gagnrýna starfsfólk landlæknis harðlega ADHD samtökin sendu frá sér ályktun í dag, þar gagnrýnir stjórn samtakanna málflutning starfsfólks landlæknis um ofgreiningar og ofneyslu lyfja við ADHD. 8.1.2019 18:15
Gangbrautarljós við Miklubraut og Stakkahlíð biluð Foreldrar beðnir um að fylgja börnum. 8.1.2019 17:41
Veselnitskaya ákærð fyrir að hindra framgang réttvísinnar Ákæran snýr að umfangsmiklu dómsmáli varðandi svik og peningaþvætti rússneskra glæpamanna. 8.1.2019 16:05
Fjaðrárgljúfri lokað vegna hættu á gróðurskemmdum Ágangur ferðamanna og mikil rigningartíð fara ekki vel saman. 8.1.2019 15:59
Leit hætt í Skerjafirði Björgunarsveitarmenn svipast nú um í Skerjafirði eftir að tveir vegfarendur töldu sig hafa séð neyðarblys. 8.1.2019 15:30
Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. 8.1.2019 15:05
Ásmundur sendir Birni Leví háðsglósu úr Slysavarnaskólanum Ásmundur Friðriksson alþingismaður er á námskeiði í Slysavarnaskóla sjómanna. 8.1.2019 15:01
Lækkuðu vægi erindreka ESB ESB er ekki lengur skilgreint af yfirvöld Bandaríkjanna sem þjóðríki. Þess í stað er sambandið skráð sem Alþjóðleg samtök. 8.1.2019 14:58
Ekkert barn ætti að vera fórnarlamb ofbeldis, ótta eða áfalla Hundrað árum eftir lok fyrri heimsstyrjaldar eru grundvallarmannréttindi og lög sem eiga að vernda börn gegn hörmulegum afleiðingum stríðsátaka, stanslaust brotin án nokkurra refsinga. Framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi segir ríkisstjórnir um allan heim verða að binda endi á óásættanlegt ofbeldi. 8.1.2019 14:45