Fleiri fréttir Afríkubúar vilja helst góða atvinnu og hagvöxt Góð atvinna og hagvöxtur, er efst á óskalista Afríkubúa þegar þeir eru spurðir álits á mikilvægustu Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun. Afrobarometer lagði spurninguna fyrir almenning í 34 Afríkuríkjum. 16.1.2019 15:45 Bandarískir hermenn féllu í árás Ríkis íslams í Sýrlandi Fjórir hermenn eru sagðir hafa fallið og þrír aðrir særst. Alls féllu sextán í sprenguárás sem Ríki íslams hefur lýst yfir ábyrgð á. 16.1.2019 15:35 Þúsund hjúkrunarfræðingar fögnuðu 100 ára afmæli Fjórðungur félagsmanna, hátt í þúsund hjúkrunarfræðingur, í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga tók þátt í opnunarhátíð aldarafmælis félagsins á Hilton Nordica í gær. 16.1.2019 15:31 Þokast afskaplega hægt og hugnast ekki tillögur SA um vinnustaðabreytingar Formenn þriggja verkalýðsfélaga sem 67 þúsund landsmenn tilheyra segja myndina skýrari eftir fund með atvinnurekendum og ríkissáttasemjara í dag. 16.1.2019 14:47 Telja að hægt sé að nota tíu ára áskorunina í annarlegum tilgangi Möguleiki á að nýta hana við þróun á andlitsgreiningarforriti. 16.1.2019 14:15 Ungbarn innbyrti gríðarlegt magn af Fentanyl 18 mána gömul stúlka lést á jóladag í Detroit í Bandaríkjunum eftir að hafa innbyrt gríðarlegt magn af verkjalyfinu Fentanyl. 16.1.2019 14:15 Hnífstunguárás í Fjölsmiðjunni í Kópavogi Karlmaður á tvítugsaldri var handtekinn vegna líkamsárásar með eggvopni. 16.1.2019 13:44 Gillibrand ætlar að sækjast eftir útnefningu demókrata Öldungadeildarþingmaðurinn frá New York er á meðal einörðustu andstæðinga Trump forseta úr röðum Demókrataflokksins. 16.1.2019 13:27 Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. 16.1.2019 13:13 Ákærðar fyrir að ráðast á átta ára dreng á Akureyri Tvær konur á þrítugsaldri hafa verið ákærðar fyrir ólögmæta nauðung og barnarverndarbrot. 16.1.2019 12:39 Fulltrúar SA og verkalýðsfélaganna þriggja boðaðir til fundar á mánudag Fundi fulltrúa VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins sem hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 10 lauk upp úr klukkan tólf. 16.1.2019 12:31 Dónaskapur að reyna ekki að greiða götuna en því fylgja engin loforð að sögn Bjarna Fundur Sigmundur Davíðs Gunnlaugssonar, Bjarna Benediktssonar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar snerist helst um að koma á framfæri áhuga Gunnars Braga Sveinssonar á því að möguleikinn á framtíðarstarfi fyrir hann í utanríkisþjónustunni væri kannaður. 16.1.2019 12:30 Telja Lindarvatn hafa brotið gegn skyndifriðlýsingunni Settu fyllingu yfir svæðið sem heyrir undir skyndifriðlýsingu. 16.1.2019 11:57 Funda í dag um öryggi á Hringbraut Fulltrúar Íbúasamtaka Vesturbæjar, Vegagerðarinnar, lögreglunnar og Samgöngustofu mæta á samráðsfund sem Reykjavíkurborg hefur boðað til síðdegis í dag. 16.1.2019 11:46 Teygist á fundi hjá sáttasemjara Fundur fulltrúa VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness með fulltrúm Samtaka atvinnulífsins sem hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 10 stendur enn yfir. 16.1.2019 11:26 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16.1.2019 11:06 Miðflokksmenn mæta Klaustursupptökum af fullri hörku Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi senda herskáar yfirlýsingar á fund eftirlitsnefndar. 16.1.2019 10:45 Allt að 150 þúsund króna munur á leikskólagjöldum Ný könnun ASÍ leiðir í ljós mikinn mun milli sveitarfélaga. 16.1.2019 10:16 Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16.1.2019 10:00 Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16.1.2019 10:00 Kæra meint fisktegundasvindl til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir því að lögregla hefji rannsókn á meintu tegundasvindli með fisk til útflutnings en þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 16.1.2019 09:56 Nágranni lýsir dularfullum ferðum bíls daginn sem Anne-Elisabeth hvarf Síðast heyrðist frá Anne-Elisabeth klukkan 9:14 að morgni 31. október í fyrra. 16.1.2019 09:05 Hafa ekki svarað boði á nefndarfund um sendiherrakapal Alls óljóst er hvort að þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, muni mæta á opinn fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem boðað hefur verið til klukkan 10:30 í dag en þar á að ræða skipan í sendiherrastöður. 16.1.2019 08:33 Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Forseti Kenía segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí í gær. 16.1.2019 08:31 Fresta Metoo-ráðstefnu Metoo-ráðstefnu stjórnmálaflokka á Alþingi hefur verið frestað. Hún átti að fara fram á þingsetningardegi. Miðflokkurinn vildi ekki vera með samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 16.1.2019 08:15 Ríkisendurskoðun geri úttekt á Íslandspósti Fjárlaganefnd hefur samþykkt beiðni um stjórnsýsluúttekt á starfsemi Íslandspósts. Orsök fjárhagsvanda fyrirtækisins er ógreind. 16.1.2019 08:00 Tíðarfar ársins 2018: Óvenju margir úrkomudagar en nokkuð hlýtt Árið 2018 var nokkuð hlýtt en úrkomusamt og var úrkoma yfir meðallagi á nær öllu landinu auk óvenju margra úrkomudaga bæði sunnan- og norðan lands. 16.1.2019 07:52 Flugþjónn smyglaði fíkniefnum fyrir umsvifamikinn eiturlyfjahring Haft er eftir lögreglu í frétt BBC að eiturlyfjahringurinn hafi starfað í a.m.k. fimm ár áður en hann var upprættur. 16.1.2019 07:42 Fjöldi minnist borgarstjóra Fjölmargir Pólverjar lögðu leið sína í ráðhúsið í Gdansk í gær til þess að rita nafn sitt í samúðarbækur fyrir Pawel Adamowicz, borgarstjóra Gdansk, sem lést á sjúkrahúsi á mánudag eftir að hafa verið stunginn á góðgerðartónleikum á laugardagskvöld. 16.1.2019 07:30 Breyting á klukkunni muni ekki fjölga birtustundum Vegna legu landsins á hárri breiddargráðu eru fáar birtustundir í boði á Íslandi yfir háveturinn og mun þeim ekki fjölga með breytingu á stillingu klukkunnar. 16.1.2019 07:17 Milljarðar úr þörungum við Hellisheiðarvirkjun Félag sem hyggst vinna smáþörunga í skepnufóður og jafnvel til manneldis er sagt munu geta skilað sjö milljarða árstekjum af starfseminni í Jarðhitagarði ON. 16.1.2019 07:00 Knattspyrnumaður sýknaður af kynferðisbroti gegn 15 ára stúlku Karlmaður um þrítugt var í Héraðsdómi Reykjaness í upphafi árs sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. 16.1.2019 07:00 Mundaði ljá á förnum vegi Um klukkan fimm í nótt handtók lögregla mann á tvítugsaldri þar sem hann mundaði ljá á förnum vegi í Breiðholtinu. 16.1.2019 06:58 Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16.1.2019 06:56 Telja ráðherra vera vanhæfan og lögin andstæð stjórnarskrá Stefnendur í dómsmáli gegn ríkinu og laxeldisfyrirtækjum telja bráðabirgðarekstrarleyfi til laxeldis í Tálknafirði og Patreksfirði ekki standast lög. 16.1.2019 06:15 Stórtap hjá May og stjórnin í lífshættu Breska þingið kolfelldi samning ríkisstjórnar Theresu May við ESB um útgöngu. Stærsta tapið í meira en öld. 16.1.2019 06:15 Kýldi ellefu ára stúlku í verslunarmiðstöð David Steven Bell, 51 árs maður frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, hefur verið ákærður fyrir að kýla ellefu ára gamla stúlku í Asheville verslunarmiðstöðinni í bænum Black Mountain. 15.1.2019 23:36 El Chapo sagður hafa greitt forseta Mexíkó 100 milljónir dala Guzman var einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims áður en hann var handsamaður. Glæpagengi hans smyglaði kókaíni, heróíni og amfetamíni frá Mexíkó til Bandaríkjanna. 15.1.2019 23:12 Sagði Trump ekki geta þvingað sig til að reka Mueller William Barr, sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tilnefnt til embættis dómsmálaráðherra, lagði mikið kapp á það í kvöld að koma því á framfæri að hann yrði sjálfstæður ráðherra. 15.1.2019 23:00 Brexit-samningurinn felldur: Hvað gerist næst? Ríkisstjórn Theresu May beið mikinn ósigur í breska þinginu í kvöld þegar Brexit-samningur stjórnarinnar og ESB var kolfelldur í breska þinginu. 15.1.2019 21:54 Gabbard gagnrýnd fyrir að hafa barist gegn samkynja hjónaböndum Þingmaðurinn og Demókratinn Tulsi Gabbard hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir fyrri afstöðu sína gegn samkynja hjónaböndum og réttindum hinsegin fólks. 15.1.2019 21:52 Felldu tillögu Vigdísar og Kolbrúnar á átakafundi Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í kvöld tillögu Flokks fólksins og Miðflokksins um að vísa Braggamálinu svokallaða til „þar til bærra yfirvalda“. Þess í stað var samþykkt að vísa tillögu Sjálfstæðisflokksins um bætta stjórnsýslu inn í yfirstandandi vinnu við endurskoðun á skipulagi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. 15.1.2019 21:01 Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15.1.2019 20:42 Sveitarstjórnarmenn báðu alþingismenn um veggjöld Veggjöld! Veggjöld! Þetta voru skilaboðin sem alþingismenn fengu frá sveitarstjórnarmönnum af landsbyggðinni á þingnefndarfundi í dag, en þeir vilja meira fjármagn í jarðgöng og til að malbika sveitavegi. 15.1.2019 20:15 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15.1.2019 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Afríkubúar vilja helst góða atvinnu og hagvöxt Góð atvinna og hagvöxtur, er efst á óskalista Afríkubúa þegar þeir eru spurðir álits á mikilvægustu Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun. Afrobarometer lagði spurninguna fyrir almenning í 34 Afríkuríkjum. 16.1.2019 15:45
Bandarískir hermenn féllu í árás Ríkis íslams í Sýrlandi Fjórir hermenn eru sagðir hafa fallið og þrír aðrir særst. Alls féllu sextán í sprenguárás sem Ríki íslams hefur lýst yfir ábyrgð á. 16.1.2019 15:35
Þúsund hjúkrunarfræðingar fögnuðu 100 ára afmæli Fjórðungur félagsmanna, hátt í þúsund hjúkrunarfræðingur, í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga tók þátt í opnunarhátíð aldarafmælis félagsins á Hilton Nordica í gær. 16.1.2019 15:31
Þokast afskaplega hægt og hugnast ekki tillögur SA um vinnustaðabreytingar Formenn þriggja verkalýðsfélaga sem 67 þúsund landsmenn tilheyra segja myndina skýrari eftir fund með atvinnurekendum og ríkissáttasemjara í dag. 16.1.2019 14:47
Telja að hægt sé að nota tíu ára áskorunina í annarlegum tilgangi Möguleiki á að nýta hana við þróun á andlitsgreiningarforriti. 16.1.2019 14:15
Ungbarn innbyrti gríðarlegt magn af Fentanyl 18 mána gömul stúlka lést á jóladag í Detroit í Bandaríkjunum eftir að hafa innbyrt gríðarlegt magn af verkjalyfinu Fentanyl. 16.1.2019 14:15
Hnífstunguárás í Fjölsmiðjunni í Kópavogi Karlmaður á tvítugsaldri var handtekinn vegna líkamsárásar með eggvopni. 16.1.2019 13:44
Gillibrand ætlar að sækjast eftir útnefningu demókrata Öldungadeildarþingmaðurinn frá New York er á meðal einörðustu andstæðinga Trump forseta úr röðum Demókrataflokksins. 16.1.2019 13:27
Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. 16.1.2019 13:13
Ákærðar fyrir að ráðast á átta ára dreng á Akureyri Tvær konur á þrítugsaldri hafa verið ákærðar fyrir ólögmæta nauðung og barnarverndarbrot. 16.1.2019 12:39
Fulltrúar SA og verkalýðsfélaganna þriggja boðaðir til fundar á mánudag Fundi fulltrúa VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins sem hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 10 lauk upp úr klukkan tólf. 16.1.2019 12:31
Dónaskapur að reyna ekki að greiða götuna en því fylgja engin loforð að sögn Bjarna Fundur Sigmundur Davíðs Gunnlaugssonar, Bjarna Benediktssonar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar snerist helst um að koma á framfæri áhuga Gunnars Braga Sveinssonar á því að möguleikinn á framtíðarstarfi fyrir hann í utanríkisþjónustunni væri kannaður. 16.1.2019 12:30
Telja Lindarvatn hafa brotið gegn skyndifriðlýsingunni Settu fyllingu yfir svæðið sem heyrir undir skyndifriðlýsingu. 16.1.2019 11:57
Funda í dag um öryggi á Hringbraut Fulltrúar Íbúasamtaka Vesturbæjar, Vegagerðarinnar, lögreglunnar og Samgöngustofu mæta á samráðsfund sem Reykjavíkurborg hefur boðað til síðdegis í dag. 16.1.2019 11:46
Teygist á fundi hjá sáttasemjara Fundur fulltrúa VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness með fulltrúm Samtaka atvinnulífsins sem hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 10 stendur enn yfir. 16.1.2019 11:26
Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16.1.2019 11:06
Miðflokksmenn mæta Klaustursupptökum af fullri hörku Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi senda herskáar yfirlýsingar á fund eftirlitsnefndar. 16.1.2019 10:45
Allt að 150 þúsund króna munur á leikskólagjöldum Ný könnun ASÍ leiðir í ljós mikinn mun milli sveitarfélaga. 16.1.2019 10:16
Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16.1.2019 10:00
Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16.1.2019 10:00
Kæra meint fisktegundasvindl til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir því að lögregla hefji rannsókn á meintu tegundasvindli með fisk til útflutnings en þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 16.1.2019 09:56
Nágranni lýsir dularfullum ferðum bíls daginn sem Anne-Elisabeth hvarf Síðast heyrðist frá Anne-Elisabeth klukkan 9:14 að morgni 31. október í fyrra. 16.1.2019 09:05
Hafa ekki svarað boði á nefndarfund um sendiherrakapal Alls óljóst er hvort að þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, muni mæta á opinn fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem boðað hefur verið til klukkan 10:30 í dag en þar á að ræða skipan í sendiherrastöður. 16.1.2019 08:33
Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Forseti Kenía segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí í gær. 16.1.2019 08:31
Fresta Metoo-ráðstefnu Metoo-ráðstefnu stjórnmálaflokka á Alþingi hefur verið frestað. Hún átti að fara fram á þingsetningardegi. Miðflokkurinn vildi ekki vera með samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 16.1.2019 08:15
Ríkisendurskoðun geri úttekt á Íslandspósti Fjárlaganefnd hefur samþykkt beiðni um stjórnsýsluúttekt á starfsemi Íslandspósts. Orsök fjárhagsvanda fyrirtækisins er ógreind. 16.1.2019 08:00
Tíðarfar ársins 2018: Óvenju margir úrkomudagar en nokkuð hlýtt Árið 2018 var nokkuð hlýtt en úrkomusamt og var úrkoma yfir meðallagi á nær öllu landinu auk óvenju margra úrkomudaga bæði sunnan- og norðan lands. 16.1.2019 07:52
Flugþjónn smyglaði fíkniefnum fyrir umsvifamikinn eiturlyfjahring Haft er eftir lögreglu í frétt BBC að eiturlyfjahringurinn hafi starfað í a.m.k. fimm ár áður en hann var upprættur. 16.1.2019 07:42
Fjöldi minnist borgarstjóra Fjölmargir Pólverjar lögðu leið sína í ráðhúsið í Gdansk í gær til þess að rita nafn sitt í samúðarbækur fyrir Pawel Adamowicz, borgarstjóra Gdansk, sem lést á sjúkrahúsi á mánudag eftir að hafa verið stunginn á góðgerðartónleikum á laugardagskvöld. 16.1.2019 07:30
Breyting á klukkunni muni ekki fjölga birtustundum Vegna legu landsins á hárri breiddargráðu eru fáar birtustundir í boði á Íslandi yfir háveturinn og mun þeim ekki fjölga með breytingu á stillingu klukkunnar. 16.1.2019 07:17
Milljarðar úr þörungum við Hellisheiðarvirkjun Félag sem hyggst vinna smáþörunga í skepnufóður og jafnvel til manneldis er sagt munu geta skilað sjö milljarða árstekjum af starfseminni í Jarðhitagarði ON. 16.1.2019 07:00
Knattspyrnumaður sýknaður af kynferðisbroti gegn 15 ára stúlku Karlmaður um þrítugt var í Héraðsdómi Reykjaness í upphafi árs sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. 16.1.2019 07:00
Mundaði ljá á förnum vegi Um klukkan fimm í nótt handtók lögregla mann á tvítugsaldri þar sem hann mundaði ljá á förnum vegi í Breiðholtinu. 16.1.2019 06:58
Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16.1.2019 06:56
Telja ráðherra vera vanhæfan og lögin andstæð stjórnarskrá Stefnendur í dómsmáli gegn ríkinu og laxeldisfyrirtækjum telja bráðabirgðarekstrarleyfi til laxeldis í Tálknafirði og Patreksfirði ekki standast lög. 16.1.2019 06:15
Stórtap hjá May og stjórnin í lífshættu Breska þingið kolfelldi samning ríkisstjórnar Theresu May við ESB um útgöngu. Stærsta tapið í meira en öld. 16.1.2019 06:15
Kýldi ellefu ára stúlku í verslunarmiðstöð David Steven Bell, 51 árs maður frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, hefur verið ákærður fyrir að kýla ellefu ára gamla stúlku í Asheville verslunarmiðstöðinni í bænum Black Mountain. 15.1.2019 23:36
El Chapo sagður hafa greitt forseta Mexíkó 100 milljónir dala Guzman var einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims áður en hann var handsamaður. Glæpagengi hans smyglaði kókaíni, heróíni og amfetamíni frá Mexíkó til Bandaríkjanna. 15.1.2019 23:12
Sagði Trump ekki geta þvingað sig til að reka Mueller William Barr, sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tilnefnt til embættis dómsmálaráðherra, lagði mikið kapp á það í kvöld að koma því á framfæri að hann yrði sjálfstæður ráðherra. 15.1.2019 23:00
Brexit-samningurinn felldur: Hvað gerist næst? Ríkisstjórn Theresu May beið mikinn ósigur í breska þinginu í kvöld þegar Brexit-samningur stjórnarinnar og ESB var kolfelldur í breska þinginu. 15.1.2019 21:54
Gabbard gagnrýnd fyrir að hafa barist gegn samkynja hjónaböndum Þingmaðurinn og Demókratinn Tulsi Gabbard hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir fyrri afstöðu sína gegn samkynja hjónaböndum og réttindum hinsegin fólks. 15.1.2019 21:52
Felldu tillögu Vigdísar og Kolbrúnar á átakafundi Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í kvöld tillögu Flokks fólksins og Miðflokksins um að vísa Braggamálinu svokallaða til „þar til bærra yfirvalda“. Þess í stað var samþykkt að vísa tillögu Sjálfstæðisflokksins um bætta stjórnsýslu inn í yfirstandandi vinnu við endurskoðun á skipulagi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. 15.1.2019 21:01
Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15.1.2019 20:42
Sveitarstjórnarmenn báðu alþingismenn um veggjöld Veggjöld! Veggjöld! Þetta voru skilaboðin sem alþingismenn fengu frá sveitarstjórnarmönnum af landsbyggðinni á þingnefndarfundi í dag, en þeir vilja meira fjármagn í jarðgöng og til að malbika sveitavegi. 15.1.2019 20:15
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15.1.2019 20:00