Fleiri fréttir Grænt ljós á tvöföldun Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi til að tvöfalda Reykjanesbraut. 15.1.2019 16:35 Eyþóri og Vigdísi brugðið undir eldmessu Dags Borgarstjóri hefur misst þolinmæðina gagnvart minnihlutanum. 15.1.2019 16:22 Kjósa viðbótarvaraforseta hverra hæfi er óumdeilt Viðbótarvaraforsetar verða kosnir í forsætisnefnd Alþingis sem hefur það verkefni að fjalla um Klaustursmálið og koma því til Siðanefndar. 15.1.2019 16:13 Veltir því upp hvort breyta eigi lögum um fyrningu kynferðisbrota Vill að samfélagið taki umræðuna. 15.1.2019 16:00 Lítið hlaup í Múlakvísl Lítið hlaup er í gangi í Múlakvísl á Mýrdalssandi. 15.1.2019 15:52 Dómsmálaráðherraefni Trump kemur fyrir þingnefnd William Barr sagðist ekki telja að Robert Mueller myndi stunda "nornaveiðar“ eins og Trump forseti hefur ítrekað haldið fram um rannsóknina sem hann stýrir. 15.1.2019 15:42 Segir Vigdísi magalenda „algjörlega út í skurði“ og skilja Eyþór þar eftir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var nokkuð harðorður í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, á borgarstjórnarfundi nú í dag í sérstakri umræðu um Braggamálið svokallaða. 15.1.2019 15:15 Tæpar 120 milljónir króna til að bólusetja börn í Malaví Hundruð þúsunda barna í Malaví verða bólusett gegn öllum helstu banvænum sjúkdómum eftir að íslensk stjórnvöld ákváðu að veita GAVI samtökunum tæpar 120 milljónir króna til að herða á bólusetningum malavískra barna. 15.1.2019 15:00 „Maður segir ekki „þú ert nóg“ við einhvern sem er þunglyndur“ Þá leggur Salbjörg Bjarnadóttir verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis leggur áherslu á að alla umræðu um sjálfsvíg þurfi að nálgast af mikilli ábyrgð. 15.1.2019 15:00 Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árum Ný rannsókn bendir til þess að ísinn á austanverðu Suðurskautslandinu sé viðkvæmari en lengi hefur verið gengið út frá. 15.1.2019 14:59 Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt 15.1.2019 14:00 Gylfi vill verða ráðuneytisstjóri Níu sóttu um stöðuna. 15.1.2019 13:57 Enn og aftur búið að stela húsbíl Julians Húsbílnum var stolið í nótt. 15.1.2019 13:57 Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15.1.2019 13:54 Bjarni og Guðlaugur ræða sendiherrakapal á morgun Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra munu á morgun mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vegna sendiherrakapals sem var til umræðu. 15.1.2019 13:49 Hallur Hallsson sækir um hjá Eflingu Ekki enn búið að ráða í stöðuna. Málið í skoðun. 15.1.2019 13:17 Framkvæmdastjóri SA segir viðræður ganga vel við félög sem ekki vísuðu til ríkissáttasemjara Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hægt sé að ná fram samningum sem bæti kjör þeirra lægst launuðu og samstaða sé um að stytta vinnuvikuna og að ráðist verði í átak í húsnæðismálum. 15.1.2019 13:13 Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. 15.1.2019 13:08 Leggja til að braggamálinu verði vísað áfram í dag Fulltrúi Flokks fólksins er ekki bjartsýn á að tillaga hennar og fulltrúa Miðflokksins um að vísa braggamálinu til þar til bærra yfirvalda verði samþykkt í borgarstjórn í dag. Oddviti Pírata í borginni segir rangfærslur af ýmsum toga hafa komið fram í málflutningi þessar fulltrúa. Borgarstjóri segir að ef eitthvað saknæmt hefði farið fram hefði Innri endurskoðun vísað málinu áfram. 15.1.2019 13:00 Ögurstund í Brexit málum í kvöld Greidd verða atkvæði um Brexit sáttmála Theresu May forsætisráðherra Bretlands í kvöld. 15.1.2019 13:00 Tugum samkynhneigðra smalað saman og haldið í Téténíu Rússnesk réttindasamtök segja að tveir hafi látist eftir pyntingar í haldi téténskra yfirvalda. 15.1.2019 11:44 Bein tenging á milli umferðarhraða og alvarleika slysa Það er bein tenging á milli umferðarhraða, slysahættu og alvarleika slysa að sögn Ólafar Kristjánsdóttur, umferðarverkfræðings hjá Mannviti. 15.1.2019 11:30 Fyrrverandi forseti sýknaður af ákæru um stríðsglæpi Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn í Haag sýknaði í morgun Laurent Gbagbo, fyrrverandi forseta Fílabeinsstrandarinnar. 15.1.2019 11:25 Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15.1.2019 11:21 500 milljóna endurbætur Kostnaður vegna endurbóta Faxaflóahafna á Bakkaskemmu við Grandagarð 16, sem nú hýsir Granda mathöll á neðri hæð, nam ríflega 509 milljónum króna, 67 milljónir umfram áætlun. 15.1.2019 11:00 Mannfjölgun í Malaví 35% á átta árum Hagstofan í Malaví leiddi framkvæmd manntals í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) með tæknilegum stuðningi Manntalsskrifstofu Bandaríkjanna. Kostnaðaráætlun fyrir manntalið og úrvinnslu gagna nemur um 22,5 milljónum Bandaríkjadala. Íslensk stjórnvöld leggja fram tæpar eitt hundrað milljónir króna og sá stuðningur mun einkum nýtast við úrvinnslu gagna og uppsetningu gagnamiðlunarkerfis. 15.1.2019 11:00 Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. 15.1.2019 10:52 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15.1.2019 10:48 Segir að fyrrverandi stjórnanda Nissan sé haldið við grimmilegar aðstæður Eiginkona Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformanns Nissan, segir að honum sé haldið við grimmilegar aðstæður í fangelsi í Japan. Ghosn hefur verið ákærðir fyrir umfangsmikið fjármálamisferli í starfinu sínu hjá bílaframleiðandanum. 15.1.2019 10:38 Stjórnin svarar Einari: Umsækjendur um listamannalaun bera sjálfir ábyrgð á umsókninni Þá segist stjórnin bera fullt traust til úthlutunarnefnda Launasjóðs listamanna í kjölfar umræðu sem farið hefur af stað vegna úthlutunarinnar. 15.1.2019 10:17 Vonast til þess að saga sín hvetji aðrar konur til þess að vera hugrakkar og frjálsar Qunun fékk hæli í Kanada og lenti í Toronto á laugardag. Hún veitti sjónvarpsstöðinni ABC Australia viðtal og kvaðst vona að mál sitt gæti komið einhverjum breytingum af stað í heimalandi sínu en konur hafa afar takmörkuð réttindi í Sádi-Arabíu. 15.1.2019 10:15 Þrjú börn létust eftir að hafa fests ofan í frystikistu Frystikistan var ótengd og úti í garði í bænum Live Oak í Flórída. 15.1.2019 10:14 Hundruð milljarða safnist á tíu árum Verði auðlindasjóður stofnaður utan um arðgreiðslur Landsvirkjunar geta safnast í hann tæplega 400 milljarðar króna á tíu árum, samkvæmt nýrri skýrslu. 15.1.2019 09:00 Verjandi Weinstein að hætta Búist er við því að Ben Brafman, verjandi kvikmyndaframleiðandas Harvey Weinstein, muni hætta sem verjandi hans. Líklegt er að það verði til þes að fresta þinghaldi í dómsmáli gegn Weinstein. 15.1.2019 08:26 182 handteknir vegna hanaats á Spáni Hinir handteknu gætu átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsi fyrir dýraníð. 15.1.2019 08:26 Sat heima í Noregi og fjarstýrði nauðgunum á 65 barnungum stúlkum Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. 15.1.2019 08:19 Fyrirlestur um þá sem hirtu herflutningana Í fyrsta erindi vormisseris í röð fyrirlestra, sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, mun Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðingur flytja fyrirlestur um Rainbow Navigation-málið fyrir bandarískum dómstólum 1985-1991. 15.1.2019 08:00 Trump pantaði þrjú hundruð hamborgara Donald Trump Bandaríkjaforseti bauð til sannkallaðrar skyndibitaveislu í Hvíta húsinu í gær. 15.1.2019 07:36 Stormur og snjókoma í kortunum Það er útlit fyrir hvassa norðaustan átt á norðanverðu landinu í dag með snjókomu og gæti jafnvel orðið stormur á Vestfjörðum fram yfir hádegi að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 15.1.2019 07:34 Hótaði lögreglu lífláti og kynferðislegu ofbeldi Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Honum var gefið að sök að hafa hótað lögreglumönnum eftir að hafa verið handtekinn í Vestmannaeyjum febrúar á síðasta ári. 15.1.2019 07:30 Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. 15.1.2019 07:22 Kirkjan að loka á ellefu alda búskap í Skálholti Ábúðarsamningur í Skálholti rennur út í vor. Kirkjuráð vill ekki semja um frekari leigu. Fjósið er barn síns tíma og dýrt yrði að koma skikki á mjólkurframleiðslutæki. 15.1.2019 07:00 Áfram kyrrsett Dornier-skrúfuþota flugfélagsins Ernis sætti enn kyrrsetningu í gær. Vika er síðan vélin var kyrrsett af Isavia vegna skulda. 15.1.2019 07:00 Náði myndbandi af ofsaakstri í Hvalfjarðargöngum Ljósmyndarinn Axel Rafn Benediktsson var á ferð í Hvalfjarðargöngunum í gær þegar hann náði myndbandi af bíl sem tók fram úr honum á miklum hraða. 15.1.2019 06:53 Örlögin ráðast í dag Umræðu um samning ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra við ESB um útgöngu Breta lýkur á breska þinginu í dag og greiða þingmenn atkvæði í framhaldinu. 15.1.2019 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Grænt ljós á tvöföldun Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi til að tvöfalda Reykjanesbraut. 15.1.2019 16:35
Eyþóri og Vigdísi brugðið undir eldmessu Dags Borgarstjóri hefur misst þolinmæðina gagnvart minnihlutanum. 15.1.2019 16:22
Kjósa viðbótarvaraforseta hverra hæfi er óumdeilt Viðbótarvaraforsetar verða kosnir í forsætisnefnd Alþingis sem hefur það verkefni að fjalla um Klaustursmálið og koma því til Siðanefndar. 15.1.2019 16:13
Veltir því upp hvort breyta eigi lögum um fyrningu kynferðisbrota Vill að samfélagið taki umræðuna. 15.1.2019 16:00
Dómsmálaráðherraefni Trump kemur fyrir þingnefnd William Barr sagðist ekki telja að Robert Mueller myndi stunda "nornaveiðar“ eins og Trump forseti hefur ítrekað haldið fram um rannsóknina sem hann stýrir. 15.1.2019 15:42
Segir Vigdísi magalenda „algjörlega út í skurði“ og skilja Eyþór þar eftir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var nokkuð harðorður í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, á borgarstjórnarfundi nú í dag í sérstakri umræðu um Braggamálið svokallaða. 15.1.2019 15:15
Tæpar 120 milljónir króna til að bólusetja börn í Malaví Hundruð þúsunda barna í Malaví verða bólusett gegn öllum helstu banvænum sjúkdómum eftir að íslensk stjórnvöld ákváðu að veita GAVI samtökunum tæpar 120 milljónir króna til að herða á bólusetningum malavískra barna. 15.1.2019 15:00
„Maður segir ekki „þú ert nóg“ við einhvern sem er þunglyndur“ Þá leggur Salbjörg Bjarnadóttir verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis leggur áherslu á að alla umræðu um sjálfsvíg þurfi að nálgast af mikilli ábyrgð. 15.1.2019 15:00
Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árum Ný rannsókn bendir til þess að ísinn á austanverðu Suðurskautslandinu sé viðkvæmari en lengi hefur verið gengið út frá. 15.1.2019 14:59
Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt 15.1.2019 14:00
Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15.1.2019 13:54
Bjarni og Guðlaugur ræða sendiherrakapal á morgun Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra munu á morgun mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vegna sendiherrakapals sem var til umræðu. 15.1.2019 13:49
Hallur Hallsson sækir um hjá Eflingu Ekki enn búið að ráða í stöðuna. Málið í skoðun. 15.1.2019 13:17
Framkvæmdastjóri SA segir viðræður ganga vel við félög sem ekki vísuðu til ríkissáttasemjara Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hægt sé að ná fram samningum sem bæti kjör þeirra lægst launuðu og samstaða sé um að stytta vinnuvikuna og að ráðist verði í átak í húsnæðismálum. 15.1.2019 13:13
Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. 15.1.2019 13:08
Leggja til að braggamálinu verði vísað áfram í dag Fulltrúi Flokks fólksins er ekki bjartsýn á að tillaga hennar og fulltrúa Miðflokksins um að vísa braggamálinu til þar til bærra yfirvalda verði samþykkt í borgarstjórn í dag. Oddviti Pírata í borginni segir rangfærslur af ýmsum toga hafa komið fram í málflutningi þessar fulltrúa. Borgarstjóri segir að ef eitthvað saknæmt hefði farið fram hefði Innri endurskoðun vísað málinu áfram. 15.1.2019 13:00
Ögurstund í Brexit málum í kvöld Greidd verða atkvæði um Brexit sáttmála Theresu May forsætisráðherra Bretlands í kvöld. 15.1.2019 13:00
Tugum samkynhneigðra smalað saman og haldið í Téténíu Rússnesk réttindasamtök segja að tveir hafi látist eftir pyntingar í haldi téténskra yfirvalda. 15.1.2019 11:44
Bein tenging á milli umferðarhraða og alvarleika slysa Það er bein tenging á milli umferðarhraða, slysahættu og alvarleika slysa að sögn Ólafar Kristjánsdóttur, umferðarverkfræðings hjá Mannviti. 15.1.2019 11:30
Fyrrverandi forseti sýknaður af ákæru um stríðsglæpi Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn í Haag sýknaði í morgun Laurent Gbagbo, fyrrverandi forseta Fílabeinsstrandarinnar. 15.1.2019 11:25
Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15.1.2019 11:21
500 milljóna endurbætur Kostnaður vegna endurbóta Faxaflóahafna á Bakkaskemmu við Grandagarð 16, sem nú hýsir Granda mathöll á neðri hæð, nam ríflega 509 milljónum króna, 67 milljónir umfram áætlun. 15.1.2019 11:00
Mannfjölgun í Malaví 35% á átta árum Hagstofan í Malaví leiddi framkvæmd manntals í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) með tæknilegum stuðningi Manntalsskrifstofu Bandaríkjanna. Kostnaðaráætlun fyrir manntalið og úrvinnslu gagna nemur um 22,5 milljónum Bandaríkjadala. Íslensk stjórnvöld leggja fram tæpar eitt hundrað milljónir króna og sá stuðningur mun einkum nýtast við úrvinnslu gagna og uppsetningu gagnamiðlunarkerfis. 15.1.2019 11:00
Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. 15.1.2019 10:52
Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15.1.2019 10:48
Segir að fyrrverandi stjórnanda Nissan sé haldið við grimmilegar aðstæður Eiginkona Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformanns Nissan, segir að honum sé haldið við grimmilegar aðstæður í fangelsi í Japan. Ghosn hefur verið ákærðir fyrir umfangsmikið fjármálamisferli í starfinu sínu hjá bílaframleiðandanum. 15.1.2019 10:38
Stjórnin svarar Einari: Umsækjendur um listamannalaun bera sjálfir ábyrgð á umsókninni Þá segist stjórnin bera fullt traust til úthlutunarnefnda Launasjóðs listamanna í kjölfar umræðu sem farið hefur af stað vegna úthlutunarinnar. 15.1.2019 10:17
Vonast til þess að saga sín hvetji aðrar konur til þess að vera hugrakkar og frjálsar Qunun fékk hæli í Kanada og lenti í Toronto á laugardag. Hún veitti sjónvarpsstöðinni ABC Australia viðtal og kvaðst vona að mál sitt gæti komið einhverjum breytingum af stað í heimalandi sínu en konur hafa afar takmörkuð réttindi í Sádi-Arabíu. 15.1.2019 10:15
Þrjú börn létust eftir að hafa fests ofan í frystikistu Frystikistan var ótengd og úti í garði í bænum Live Oak í Flórída. 15.1.2019 10:14
Hundruð milljarða safnist á tíu árum Verði auðlindasjóður stofnaður utan um arðgreiðslur Landsvirkjunar geta safnast í hann tæplega 400 milljarðar króna á tíu árum, samkvæmt nýrri skýrslu. 15.1.2019 09:00
Verjandi Weinstein að hætta Búist er við því að Ben Brafman, verjandi kvikmyndaframleiðandas Harvey Weinstein, muni hætta sem verjandi hans. Líklegt er að það verði til þes að fresta þinghaldi í dómsmáli gegn Weinstein. 15.1.2019 08:26
182 handteknir vegna hanaats á Spáni Hinir handteknu gætu átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsi fyrir dýraníð. 15.1.2019 08:26
Sat heima í Noregi og fjarstýrði nauðgunum á 65 barnungum stúlkum Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. 15.1.2019 08:19
Fyrirlestur um þá sem hirtu herflutningana Í fyrsta erindi vormisseris í röð fyrirlestra, sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, mun Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðingur flytja fyrirlestur um Rainbow Navigation-málið fyrir bandarískum dómstólum 1985-1991. 15.1.2019 08:00
Trump pantaði þrjú hundruð hamborgara Donald Trump Bandaríkjaforseti bauð til sannkallaðrar skyndibitaveislu í Hvíta húsinu í gær. 15.1.2019 07:36
Stormur og snjókoma í kortunum Það er útlit fyrir hvassa norðaustan átt á norðanverðu landinu í dag með snjókomu og gæti jafnvel orðið stormur á Vestfjörðum fram yfir hádegi að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 15.1.2019 07:34
Hótaði lögreglu lífláti og kynferðislegu ofbeldi Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Honum var gefið að sök að hafa hótað lögreglumönnum eftir að hafa verið handtekinn í Vestmannaeyjum febrúar á síðasta ári. 15.1.2019 07:30
Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. 15.1.2019 07:22
Kirkjan að loka á ellefu alda búskap í Skálholti Ábúðarsamningur í Skálholti rennur út í vor. Kirkjuráð vill ekki semja um frekari leigu. Fjósið er barn síns tíma og dýrt yrði að koma skikki á mjólkurframleiðslutæki. 15.1.2019 07:00
Áfram kyrrsett Dornier-skrúfuþota flugfélagsins Ernis sætti enn kyrrsetningu í gær. Vika er síðan vélin var kyrrsett af Isavia vegna skulda. 15.1.2019 07:00
Náði myndbandi af ofsaakstri í Hvalfjarðargöngum Ljósmyndarinn Axel Rafn Benediktsson var á ferð í Hvalfjarðargöngunum í gær þegar hann náði myndbandi af bíl sem tók fram úr honum á miklum hraða. 15.1.2019 06:53
Örlögin ráðast í dag Umræðu um samning ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra við ESB um útgöngu Breta lýkur á breska þinginu í dag og greiða þingmenn atkvæði í framhaldinu. 15.1.2019 06:45