Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Gdansk með langan sakaferil að baki Verið er að kanna hvernig hann komst upp á svið á góðgerðarviðburði og stakk borgarstjórann en talið er að hann hafi komið höndum yfir fjölmiðlapassa. 14.1.2019 22:40 „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14.1.2019 21:53 Bað Erdogan um að koma vel fram við Kúrda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bað Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að ráðast ekki á sýrlenska Kúrda eftir að bandarískir hermenn fara frá Sýrlandi. 14.1.2019 20:51 Skapa meiri eitraðan úrgang en ferskt vatn Eimingarstöðvar um heim allan skapa meira af eitruðum úrgangi en ferskvatni. Úrganginum er að mestu leyti dælt aftur út í hafið þar sem hann veldur skaða á lífríki. 14.1.2019 20:30 Brýnt að bæta skólphreinsun að mati Umhverfisstofnunar Afar mikilvægt er að bæta skólphreinsun hér á landi að mati Umhverfisstofnunar til að koma í veg fyrir frekari plastmengun. Í nýlegum rannsóknum fannst plast í sjö af hverjum tíu fýlum og allt að helmingi kræklings. 14.1.2019 19:00 Þingmenn búa sig undir umræður um veggjöld Samgönguáætlun, sala ríkisbankanna og átök á vinnumarkaði eru líkleg til að verða stærstu mál Alþingis á næstu vikum. Þrír þingmenn eru enn í leyfi frá þingstörfum vegna hneykslismála. 14.1.2019 19:00 VR hótar viðræðuslitum og aðgerðum Formaður VR segir að ef ekki verði einhver árangur í viðræðum við Samtök atvinnulífsins við sáttasemjara á miðvikudaginn sé ekki ólíklegt að viðræðunum verði slitið. 14.1.2019 18:45 Vonandi búið að slökkva eldinn í síðasta sinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum við urðunarstað Sorpu á Álfsnesi um klukkan hálf sex í dag. 14.1.2019 18:28 Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkir úttekt á kostnaði við Fiskiðjuna Heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda við Fiskiðjuna er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. 14.1.2019 18:15 Geta lært tölvuleikjagerð til stúdentsprófs Allt að 40 nemendur munu geta sótt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Keili í haust. 14.1.2019 18:13 Fréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá morðinu á borgarstjóra pólsku borgarinnar Gdansk, Pawel Adamowicz, en hann lést af sárum sínum eftir að hafa verið stunginn í hjartað og kviðinn á góðgerðarhátíð í borginni í gærkvöldi. 14.1.2019 18:00 Bandaríkjaforseti segist „aldrei hafa unnið fyrir Rússland“ Neitun forsetans kemur í kjölfar frétta um að FBI hafi byrjað á leyniþjónusturannsókn á hvort að hann væri undir áhrifum Rússa. 14.1.2019 16:59 Níu umsóknir bárust um styrki úr Samstarfssjóði við atvinnulífið Samstarfssjóður við atvinnulíf um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum hefur yfir að ráða allt að 100 milljónum króna. Níu umsóknir bárust til sjóðsins. Áskilið er að styrkt verkefni skuli vera til hagsbóta í viðkomandi landi og stuðla að atvinnusköpun og sjálfbærum vexti í fátækum ríkjum heims. 14.1.2019 16:30 Bjóðast til þess að byggja flugstöð til þess að flýta fyrir uppbyggingu Fjárfestingarfélagið KEA, í samvinnu við Höldur og SBA, vinnur nú að hugmynd sem felur í sér að félagið reisi og borgi fyrir byggingu nýrrar flugstöðvar við Akureyrarflugvöll sem ætluð yrði millilandaflugi. 14.1.2019 15:30 Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. 14.1.2019 14:44 Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14.1.2019 14:14 Sjúkraflutningamenn kallaðir út vegna bílveltu í Kömbunum Tveir í bílnum sem meiddust minniháttar. 14.1.2019 13:59 „Verður að stöðva þessa perverta sem telja sig guðsgjöf til kvenna“ Jón Baldvin var alræmdur á Ísafirði meðan hann var skólameistari þar. 14.1.2019 13:51 Kennarasambandið tekur vel í norskar hugmyndir um niðurfellingu námslána Varaformaður Kennarasambands Íslands fagnar hugmyndum menntamálaráðherra um að kennaranemar fái námslán niðurfelld að hluta líkt og tíðkast í Noregi. 14.1.2019 13:30 Sunna Snædal formaður vísindasiðanefndar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára. 14.1.2019 13:08 Afhentu undirskriftir gegn R-leið um Reykhólahrepp Sveitarstjóra Reykhólahrepps var í morgun afhentur undirskriftalisti 95 einstaklinga þar sem mótmælt er að svokölluð R-leið verði valin fyrir framtíðarvegstæði Vestfjarðavegar. Aðstandendur undirskriftanna telja að meirihluti íbúa hreppsins sé andvígur R-leiðinni. 14.1.2019 12:15 Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14.1.2019 12:05 Hnignun kolaiðnaðarins heldur áfram þrátt fyrir fyrirheit Trump Ódýrara jarðgas og endurnýjanlegir orkugjafar halda áfram að gera rekstur kolaorkuvera ósjálfbæran. 14.1.2019 11:48 Guðrún segir tíðarandann annan í dag en þegar hún greindi frá bréfum Jóns Baldvins Segir viðbrögðin árið 2012 hafa verið skell fyrir sig. 14.1.2019 11:46 Atli Rafn krefst 13 milljóna frá Borgarleikhúsinu Atli Rafn stefnir Kristínu Eysteinsdóttur og LR vegna uppsagnar í desember í fyrra. 14.1.2019 11:45 Hundruð Íslendinga fastir í ítölskum skíðabæ vegna fannfergis og snjóflóðahættu Fjöldi íslensks skíðafólks er fastur í skíðabænum Livigno á Ítalíu vegna mikils fannfergis og snjóflóðahættu á svæðinu. 14.1.2019 11:31 Örplast fannst í fýlum og kræklingi við Íslandsstrendur Umhverfisstofnun lét rannsaka plastmengun í hafinu við Ísland. 14.1.2019 11:12 May: Ekkert Brexit líklegra en Brexit án samnings Senn líður að ögurstundu hjá Theresu May, breska forsætisráðherranum, og útgöngusamningi hennar. 14.1.2019 10:45 Fimmtán létust í flugslysi í Íran Fimmtán fórust er flutningavél brotlenti á flugvellinum í Karaj-borg í Íran í morgun. Flugvélin virðist hafa farið út af flugbrautinni áður en hún fór í gegnum vegg sem aðskilur flugvöllinn og aðliggjandi íbúðarhverfi 14.1.2019 10:27 Íbúar Gdansk hvattir til að gefa borgarstjóranum blóð Ástand borgarstjórans Pawel Adamowicz er sagt mjög alvarlegt eftir að hann var stunginn með hníf í gær. 14.1.2019 10:09 Moka jarðvegi yfir eldinn á Álfsnesi Töluverður eldur logar nú á urðunarstaðnum á Álfsnesi en eldurinn blossaði upp í morgun eftir að hann hafði kraumað í dekkjakurli um helgina. 14.1.2019 09:58 Fyrirhugað gjald á fiskeldisfélög ýmist sagt allt of hátt eða of lágt Skiptar skoðanir eru á ágæti fyrirhugaðrar gjaldtöku á fiskeldisfyrirtæki. Gjaldið mun leggjast á framleiðsluheimild en ekki raunverulega framleiðslu. Mun skila milljarði en veiðifélög telja það ekki nóg. 14.1.2019 08:30 Segir alvarlegt ástand í grunnskólunum Starfsáætlun fræðslusviðs ársins var til umræðu á síðasta fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar. 14.1.2019 08:00 Segist ekkert hafa að fela Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa leynt upplýsingum um fundi sína með Vladímír Pútín Rússlandsforseta með nokkrum hætti að því er fram kemur í erlendum miðlum. 14.1.2019 08:00 Hafa fengið ábendingar um mögulega felustaði mannræningjanna Á þeim fimm dögum sem liðnir eru síðan norskir fjölmiðlar greindu frá því að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hefði að öllum líkindum verið rænt hefur lögreglan fengið alls um 620 ábendingar frá almenningi vegna málsins. 14.1.2019 07:54 Rótarhópar fyrir konur með fíknivanda Rótin, félag um málefni kvenna með fíknivanda, hrindir af stað hópastarfi í Bjarkarhlíð á miðvikudag. 14.1.2019 07:45 Hótar að leggja efnahag Tyrklands í rúst Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því að leggja efnahag Tyrklands í rúst, ráðist þeir gegn Kúrdum í Sýrlandi, eftir að Bandaríkjamenn draga herlið sitt til baka þar í landi eins og Trump hefur boðað. 14.1.2019 07:15 Svarti kassinn fundinn Stjórnvöld í Indónesíu tilkynntu í nótt að svarti kassinn svokallaði úr farþegaþotu Lion Air sem fórst undan ströndum Jakarta í október er fundinn. 14.1.2019 07:05 Reynir að sannfæra þingmenn um að samþykkja samninginn Örlagastundin rennur upp á morgun þegar greidd verða atkvæði um samninginn á breska þinginu. 14.1.2019 07:00 Golfarar eru mótfallnir hringli með klukkuna Golfsamband Íslands er enn á móti því að klukkunni sé breytt. Síðast þegar slíkar hugmyndir voru uppi mótmæltu kylfingar og Icelandair einna harðast. 14.1.2019 07:00 Ríkið vill fá staðfestingu á að það eigi Fell Íslenska ríkið hefur höfðað eignardómsmál til að fá viðurkennt eignarhald sitt á jörðinni Felli í Mýrdalshreppi. Stefna þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu fyrir helgi. 14.1.2019 07:00 Snjókoma og versnandi skyggni Það munu skil nálgast landið úr suðvestri í dag með vaxandi suðaustan átt, snjókomu og versnandi skyggni að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 14.1.2019 06:53 Vill fjölga fulltrúum í innkauparáði og auka eftirlitshlutverk þess Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í innkauparáði, hyggst leggja til að fulltrúum í ráðinu verði fjölgað. 14.1.2019 06:15 Boðar sérstaka styrki til kennaranema Menntamálaráðherra vinnur að frumvarpi til þess að veita kennaranemum sértæka styrki úr LÍN. 14.1.2019 06:15 Segir nefndina fullyrða að hann hafi ekki sótt um listamannalaun Einar Kárason rithöfundur hefur ekki farið í felur með ósætti sitt vegna úthlutunar listamannalauna í ár. 13.1.2019 23:31 Sjá næstu 50 fréttir
Árásarmaðurinn í Gdansk með langan sakaferil að baki Verið er að kanna hvernig hann komst upp á svið á góðgerðarviðburði og stakk borgarstjórann en talið er að hann hafi komið höndum yfir fjölmiðlapassa. 14.1.2019 22:40
„Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14.1.2019 21:53
Bað Erdogan um að koma vel fram við Kúrda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bað Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að ráðast ekki á sýrlenska Kúrda eftir að bandarískir hermenn fara frá Sýrlandi. 14.1.2019 20:51
Skapa meiri eitraðan úrgang en ferskt vatn Eimingarstöðvar um heim allan skapa meira af eitruðum úrgangi en ferskvatni. Úrganginum er að mestu leyti dælt aftur út í hafið þar sem hann veldur skaða á lífríki. 14.1.2019 20:30
Brýnt að bæta skólphreinsun að mati Umhverfisstofnunar Afar mikilvægt er að bæta skólphreinsun hér á landi að mati Umhverfisstofnunar til að koma í veg fyrir frekari plastmengun. Í nýlegum rannsóknum fannst plast í sjö af hverjum tíu fýlum og allt að helmingi kræklings. 14.1.2019 19:00
Þingmenn búa sig undir umræður um veggjöld Samgönguáætlun, sala ríkisbankanna og átök á vinnumarkaði eru líkleg til að verða stærstu mál Alþingis á næstu vikum. Þrír þingmenn eru enn í leyfi frá þingstörfum vegna hneykslismála. 14.1.2019 19:00
VR hótar viðræðuslitum og aðgerðum Formaður VR segir að ef ekki verði einhver árangur í viðræðum við Samtök atvinnulífsins við sáttasemjara á miðvikudaginn sé ekki ólíklegt að viðræðunum verði slitið. 14.1.2019 18:45
Vonandi búið að slökkva eldinn í síðasta sinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum við urðunarstað Sorpu á Álfsnesi um klukkan hálf sex í dag. 14.1.2019 18:28
Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkir úttekt á kostnaði við Fiskiðjuna Heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda við Fiskiðjuna er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. 14.1.2019 18:15
Geta lært tölvuleikjagerð til stúdentsprófs Allt að 40 nemendur munu geta sótt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Keili í haust. 14.1.2019 18:13
Fréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá morðinu á borgarstjóra pólsku borgarinnar Gdansk, Pawel Adamowicz, en hann lést af sárum sínum eftir að hafa verið stunginn í hjartað og kviðinn á góðgerðarhátíð í borginni í gærkvöldi. 14.1.2019 18:00
Bandaríkjaforseti segist „aldrei hafa unnið fyrir Rússland“ Neitun forsetans kemur í kjölfar frétta um að FBI hafi byrjað á leyniþjónusturannsókn á hvort að hann væri undir áhrifum Rússa. 14.1.2019 16:59
Níu umsóknir bárust um styrki úr Samstarfssjóði við atvinnulífið Samstarfssjóður við atvinnulíf um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum hefur yfir að ráða allt að 100 milljónum króna. Níu umsóknir bárust til sjóðsins. Áskilið er að styrkt verkefni skuli vera til hagsbóta í viðkomandi landi og stuðla að atvinnusköpun og sjálfbærum vexti í fátækum ríkjum heims. 14.1.2019 16:30
Bjóðast til þess að byggja flugstöð til þess að flýta fyrir uppbyggingu Fjárfestingarfélagið KEA, í samvinnu við Höldur og SBA, vinnur nú að hugmynd sem felur í sér að félagið reisi og borgi fyrir byggingu nýrrar flugstöðvar við Akureyrarflugvöll sem ætluð yrði millilandaflugi. 14.1.2019 15:30
Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. 14.1.2019 14:44
Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14.1.2019 14:14
Sjúkraflutningamenn kallaðir út vegna bílveltu í Kömbunum Tveir í bílnum sem meiddust minniháttar. 14.1.2019 13:59
„Verður að stöðva þessa perverta sem telja sig guðsgjöf til kvenna“ Jón Baldvin var alræmdur á Ísafirði meðan hann var skólameistari þar. 14.1.2019 13:51
Kennarasambandið tekur vel í norskar hugmyndir um niðurfellingu námslána Varaformaður Kennarasambands Íslands fagnar hugmyndum menntamálaráðherra um að kennaranemar fái námslán niðurfelld að hluta líkt og tíðkast í Noregi. 14.1.2019 13:30
Sunna Snædal formaður vísindasiðanefndar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára. 14.1.2019 13:08
Afhentu undirskriftir gegn R-leið um Reykhólahrepp Sveitarstjóra Reykhólahrepps var í morgun afhentur undirskriftalisti 95 einstaklinga þar sem mótmælt er að svokölluð R-leið verði valin fyrir framtíðarvegstæði Vestfjarðavegar. Aðstandendur undirskriftanna telja að meirihluti íbúa hreppsins sé andvígur R-leiðinni. 14.1.2019 12:15
Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14.1.2019 12:05
Hnignun kolaiðnaðarins heldur áfram þrátt fyrir fyrirheit Trump Ódýrara jarðgas og endurnýjanlegir orkugjafar halda áfram að gera rekstur kolaorkuvera ósjálfbæran. 14.1.2019 11:48
Guðrún segir tíðarandann annan í dag en þegar hún greindi frá bréfum Jóns Baldvins Segir viðbrögðin árið 2012 hafa verið skell fyrir sig. 14.1.2019 11:46
Atli Rafn krefst 13 milljóna frá Borgarleikhúsinu Atli Rafn stefnir Kristínu Eysteinsdóttur og LR vegna uppsagnar í desember í fyrra. 14.1.2019 11:45
Hundruð Íslendinga fastir í ítölskum skíðabæ vegna fannfergis og snjóflóðahættu Fjöldi íslensks skíðafólks er fastur í skíðabænum Livigno á Ítalíu vegna mikils fannfergis og snjóflóðahættu á svæðinu. 14.1.2019 11:31
Örplast fannst í fýlum og kræklingi við Íslandsstrendur Umhverfisstofnun lét rannsaka plastmengun í hafinu við Ísland. 14.1.2019 11:12
May: Ekkert Brexit líklegra en Brexit án samnings Senn líður að ögurstundu hjá Theresu May, breska forsætisráðherranum, og útgöngusamningi hennar. 14.1.2019 10:45
Fimmtán létust í flugslysi í Íran Fimmtán fórust er flutningavél brotlenti á flugvellinum í Karaj-borg í Íran í morgun. Flugvélin virðist hafa farið út af flugbrautinni áður en hún fór í gegnum vegg sem aðskilur flugvöllinn og aðliggjandi íbúðarhverfi 14.1.2019 10:27
Íbúar Gdansk hvattir til að gefa borgarstjóranum blóð Ástand borgarstjórans Pawel Adamowicz er sagt mjög alvarlegt eftir að hann var stunginn með hníf í gær. 14.1.2019 10:09
Moka jarðvegi yfir eldinn á Álfsnesi Töluverður eldur logar nú á urðunarstaðnum á Álfsnesi en eldurinn blossaði upp í morgun eftir að hann hafði kraumað í dekkjakurli um helgina. 14.1.2019 09:58
Fyrirhugað gjald á fiskeldisfélög ýmist sagt allt of hátt eða of lágt Skiptar skoðanir eru á ágæti fyrirhugaðrar gjaldtöku á fiskeldisfyrirtæki. Gjaldið mun leggjast á framleiðsluheimild en ekki raunverulega framleiðslu. Mun skila milljarði en veiðifélög telja það ekki nóg. 14.1.2019 08:30
Segir alvarlegt ástand í grunnskólunum Starfsáætlun fræðslusviðs ársins var til umræðu á síðasta fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar. 14.1.2019 08:00
Segist ekkert hafa að fela Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa leynt upplýsingum um fundi sína með Vladímír Pútín Rússlandsforseta með nokkrum hætti að því er fram kemur í erlendum miðlum. 14.1.2019 08:00
Hafa fengið ábendingar um mögulega felustaði mannræningjanna Á þeim fimm dögum sem liðnir eru síðan norskir fjölmiðlar greindu frá því að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hefði að öllum líkindum verið rænt hefur lögreglan fengið alls um 620 ábendingar frá almenningi vegna málsins. 14.1.2019 07:54
Rótarhópar fyrir konur með fíknivanda Rótin, félag um málefni kvenna með fíknivanda, hrindir af stað hópastarfi í Bjarkarhlíð á miðvikudag. 14.1.2019 07:45
Hótar að leggja efnahag Tyrklands í rúst Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því að leggja efnahag Tyrklands í rúst, ráðist þeir gegn Kúrdum í Sýrlandi, eftir að Bandaríkjamenn draga herlið sitt til baka þar í landi eins og Trump hefur boðað. 14.1.2019 07:15
Svarti kassinn fundinn Stjórnvöld í Indónesíu tilkynntu í nótt að svarti kassinn svokallaði úr farþegaþotu Lion Air sem fórst undan ströndum Jakarta í október er fundinn. 14.1.2019 07:05
Reynir að sannfæra þingmenn um að samþykkja samninginn Örlagastundin rennur upp á morgun þegar greidd verða atkvæði um samninginn á breska þinginu. 14.1.2019 07:00
Golfarar eru mótfallnir hringli með klukkuna Golfsamband Íslands er enn á móti því að klukkunni sé breytt. Síðast þegar slíkar hugmyndir voru uppi mótmæltu kylfingar og Icelandair einna harðast. 14.1.2019 07:00
Ríkið vill fá staðfestingu á að það eigi Fell Íslenska ríkið hefur höfðað eignardómsmál til að fá viðurkennt eignarhald sitt á jörðinni Felli í Mýrdalshreppi. Stefna þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu fyrir helgi. 14.1.2019 07:00
Snjókoma og versnandi skyggni Það munu skil nálgast landið úr suðvestri í dag með vaxandi suðaustan átt, snjókomu og versnandi skyggni að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 14.1.2019 06:53
Vill fjölga fulltrúum í innkauparáði og auka eftirlitshlutverk þess Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í innkauparáði, hyggst leggja til að fulltrúum í ráðinu verði fjölgað. 14.1.2019 06:15
Boðar sérstaka styrki til kennaranema Menntamálaráðherra vinnur að frumvarpi til þess að veita kennaranemum sértæka styrki úr LÍN. 14.1.2019 06:15
Segir nefndina fullyrða að hann hafi ekki sótt um listamannalaun Einar Kárason rithöfundur hefur ekki farið í felur með ósætti sitt vegna úthlutunar listamannalauna í ár. 13.1.2019 23:31