Fleiri fréttir Brottvísun ófrísku albönsku konunnar í samræmi við markmið útlendingalaga að mati ráðherra Að mati dómsmálaráðherra var framkvæmd brottvísunar albönsku konunnar sem vísað var úr landi 36. viku meðgöngu í samræmi við markmið laga um útlendinga. 9.12.2019 15:48 Milla Ósk úr Efstaleiti til aðstoðar Lilju Milla Ósk Magnúsdóttir, sem undanfarin ár hefur starfað sem fréttamaður hjá RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. 9.12.2019 15:41 Svanhildur sækir ekki um stöðu útvarpsstjóra Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ætlar ekki að sækja um starf útvarpsstjóra þrátt fyrir mikla hvatningu. Umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti en hann var lengdur um viku af stjórn Ríkisútvarpsins án skýringa í síðustu viku. 9.12.2019 15:21 Eigendur skipa og báta hugi sérstaklega að þeim vegna veðurs Landhelgisgæsla Íslands hvetur eigendur og umsjónarmenn skipa og báta í höfnum að huga sérstaklega að þeim við þær veðuraðstæður sem skapast geta á næstu dögum vegna vonskuveðurs sem spáð er. 9.12.2019 15:08 Búast ekki við að nokkur hafi lifað af á eyjunni Talið er að allt að 50 manns hafi verið á eyjunni þegar eldgos hófst þar í nótt. 27 var bjargað þaðan og því þykir líklegt að allt að 27 séu látnir, til viðbótar við þá fimm sem búið er að staðfesta að hafi dáið. 9.12.2019 14:59 Hús Lilju Katrínar ritstjóra DV einnig undir eggjakasti Nágranni Lilju Katrínar óhress með sóðaskapinn og áreitið. 9.12.2019 14:45 Þungir dómar vegna amfetamínframleiðslu í Borgarfirði Sakborningar í umfangsmiklu amfetamínsmáli fengu þunga dóma fyrir aðild þeirra að málinu þegar dómur var kvaðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir stundu. 9.12.2019 14:38 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9.12.2019 14:32 Fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna látinn Paul A. Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er látinn, 92 ára að aldri. 9.12.2019 14:28 Bein útsending: Lögmenn fara yfir rannsóknina gegn Trump Mikilvægur fundur verður hjá dómsmálanefnd Fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í dag. Verið er að opna nýjan kafla í rannsókn þingsins á því hvort Donald Trump, forseti, hafi brotið af sér í starfi. 9.12.2019 14:07 Þrjár konur búnar að sækja um og einn karl gerir ráð fyrir umsókn Þrjár konur hafa staðfest við fréttastofu að hafa sent inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra. Einn í viðbót sem svaraði í morgun gerir ráð fyrir að senda inn umsókn í dag en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti. 9.12.2019 14:00 Útiloka ekki rauða viðvörun og undirbúa viðbrögð við að „allt fari í skrúfuna“ Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir veðrið á morgun sé á tveimur vígstöðum; annars vegar sé lögð áhersla á forvarnir og hins vegar viðbrögð við því ef "allt fari í skrúfuna“ 9.12.2019 13:45 Tvísýnt með akstur Strætó í höfuðborginni á morgun Tvísýnt gæti orðið með nokkrar leiðir Strætó innan höfuðborgarsvæðisins, eins og leið 15 sem ekur Vesturlandsveg milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. 9.12.2019 13:12 Öllum leiðum út úr höfuðborginni mögulega lokað í um sólarhring Vegagerðin gerir ráð fyrir að öllum leiðum út úr höfuðborgarsvæðinu verði lokað í um sólarhring frá hádegi á morgun. 9.12.2019 12:42 Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9.12.2019 12:30 Elliði vill finna nýtt orð í stað afneitunarsinna Bæjarstjórinn segir þetta orðskrípi og það fari mjög svo í taugarnar á sér. 9.12.2019 12:03 Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna lögreglumönnum að strörfum við húsleit á heimili og skrifstofum Mélenchon. 9.12.2019 11:41 Veðurofsinn gæti minnt á „Höfðatorgsveðrið“ 2012 Veðurviðvaranir, bæði gular og appelsínugular, hafa nú verið gefnar út í öllum landshlutum. 9.12.2019 11:19 Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. 9.12.2019 11:17 Ákveðin og sjálfsörugg stjórnmálakona úr regnbogafjölskyldu Hin 34 ára Sanna Marin var í gær valin til að verða forsætisráðherraefni finnskra Jafnaðarmanna. Má því telja fullvíst að hún verði næsti forsætisráðherra Finnlands og yrði þar með yngsti starfandi forsætisráðherra í heimi. 9.12.2019 11:00 Slysaskot lögregluþjóna tíð og þörf á meiri þjálfun Slysaskot lögregluþjóna og starfsmanna annarra öryggisstofnanna Bandaríkjanna eru tíð. Á undanförnum árum hafa hundruð lögregluþjóna, grunaðra glæpamanna og almennra borgara slasast og jafnvel dáið í slysaskotum. 9.12.2019 10:30 Íslendingar í sjötta sæti á nýjum lífskjaralista SÞ Þrátt fyrir framfarir á heimsvísu í baráttunni gegn fátækt, hungri og sjúkdómum er ójöfnuður víða í heiminum sem setur til dæmis mark sitt á aðstæður ungu kynslóðarinnar, segir í nýrri skýrslu um lífskjaravísitölu Sameinuðu þjóðanna. 9.12.2019 10:15 Fimm látnir og fleiri saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi Þegar hefur tuttugu og þremur verið bjargað af eyjunni en hinir látnu eru á meðal þeirra. 9.12.2019 10:13 Atli Már hrósar sigri í Guðmundar Spartakusar-málum Hæstiréttur vísaði málinu frá. Áfangasigur og gott betur segir Gunnar Ingi lögmaður. 9.12.2019 09:49 Segja Úígúra útskrifaða úr fangabúðum Yfirvöld Kína segja flesta Úígúra hafa „útskrifast“ úr fanga- og endurmenntunarbúðum í Xinjiang-héraði í Kína. Þar að auki verði framtíðar nemendum, eins og Shohrat Zakir, ríkisstjóri héraðsins, orðaði það, leyft að koma og fara að vild. 9.12.2019 09:22 Handtekinn með þýfi á leið úr landi Lögregla á Suðurnesjum handtók ökumann og farþega bíls í umdæminu um helgina. 9.12.2019 09:02 Davíð segir ofurskatt lagðan á sjávarútveginn Hellir sér yfir lýðskrumara sem vilja gera sér mat úr máli í Namibíu. 9.12.2019 08:59 Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. 9.12.2019 08:58 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9.12.2019 08:25 Boris og félagar á siglingu Íhaldsflokkur Boris Johnson í Bretlandi hefur aukið forystu sína í kosningabaráttunni í Bretlandi, ef marka má nýjustu könnun Survation. 9.12.2019 08:24 Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. 9.12.2019 08:00 Kristmundur á Sjávarborg er látinn Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. 9.12.2019 07:29 Þrír metnir hæfastir um lausa stöðu dómara við Hæstarétt Tveir dómarar við Hæstarétt hafa tilkynnt ráðherra um að þeir hyggist hætta sökum aldurs. 9.12.2019 07:05 Gular viðvaranir orðnar að appelsínugulum Búist er við snjókomu, og síðar slyddu eða rigningu, suðvestanlands í dag þegar úrkomusvæði lægðar frá Grænlandshafi gengur yfir landið. 9.12.2019 07:00 Lewis Hamilton prófar Mercedes-AMG One Mercedes-AMG One últrabíllinn hefur reynst erfiðari í smíðum en gert var ráð fyrir. Miðað við prófanirnar í myndbandinu þá er hann biðarinnar virði. 9.12.2019 07:00 Konur og börn í Sádi-Arabíu mega loks nota sömu innganga og karlar Nýju lögin eru sögð vera hluti af áformum sádiarabískra stjórnvalda um aukið frjálsræði í landinu. 9.12.2019 06:57 Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. 9.12.2019 06:42 Erfitt að horfa upp á fangana í neyslu Spice Kallað var til fundar fangelsismálayfirvalda og Landlæknis um mikla neyslu Spice í fangelsum landsins í vikunni. 9.12.2019 06:30 Manntjón eftir eldgos á vinsælli ferðamannaeyju Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. 9.12.2019 06:25 Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. 8.12.2019 23:38 Fimm ára barn gekk 800 metra í nístingsfrosti með ungabarn Fimm ára barn yfirgaf heimili sitt og gekk um 800 metra utandyra í nístandi frosti með átján mánaða gamalt systkini sitt í þorpinu Venetie í Alaska-ríki á þriðjudag. 8.12.2019 22:33 Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. 8.12.2019 22:00 Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. 8.12.2019 21:30 Eitt versta veðrið framundan í vikunni Búast má við stormi og ofsafengnu veðri víða á þriðjudag og miðvikudag. Gul veðurviðvörun verður í gildi þessa daga á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra. 8.12.2019 20:34 Mikilvægt fyrir næsta útvarpsstjóra að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst. 8.12.2019 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Brottvísun ófrísku albönsku konunnar í samræmi við markmið útlendingalaga að mati ráðherra Að mati dómsmálaráðherra var framkvæmd brottvísunar albönsku konunnar sem vísað var úr landi 36. viku meðgöngu í samræmi við markmið laga um útlendinga. 9.12.2019 15:48
Milla Ósk úr Efstaleiti til aðstoðar Lilju Milla Ósk Magnúsdóttir, sem undanfarin ár hefur starfað sem fréttamaður hjá RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. 9.12.2019 15:41
Svanhildur sækir ekki um stöðu útvarpsstjóra Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ætlar ekki að sækja um starf útvarpsstjóra þrátt fyrir mikla hvatningu. Umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti en hann var lengdur um viku af stjórn Ríkisútvarpsins án skýringa í síðustu viku. 9.12.2019 15:21
Eigendur skipa og báta hugi sérstaklega að þeim vegna veðurs Landhelgisgæsla Íslands hvetur eigendur og umsjónarmenn skipa og báta í höfnum að huga sérstaklega að þeim við þær veðuraðstæður sem skapast geta á næstu dögum vegna vonskuveðurs sem spáð er. 9.12.2019 15:08
Búast ekki við að nokkur hafi lifað af á eyjunni Talið er að allt að 50 manns hafi verið á eyjunni þegar eldgos hófst þar í nótt. 27 var bjargað þaðan og því þykir líklegt að allt að 27 séu látnir, til viðbótar við þá fimm sem búið er að staðfesta að hafi dáið. 9.12.2019 14:59
Hús Lilju Katrínar ritstjóra DV einnig undir eggjakasti Nágranni Lilju Katrínar óhress með sóðaskapinn og áreitið. 9.12.2019 14:45
Þungir dómar vegna amfetamínframleiðslu í Borgarfirði Sakborningar í umfangsmiklu amfetamínsmáli fengu þunga dóma fyrir aðild þeirra að málinu þegar dómur var kvaðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir stundu. 9.12.2019 14:38
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9.12.2019 14:32
Fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna látinn Paul A. Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er látinn, 92 ára að aldri. 9.12.2019 14:28
Bein útsending: Lögmenn fara yfir rannsóknina gegn Trump Mikilvægur fundur verður hjá dómsmálanefnd Fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í dag. Verið er að opna nýjan kafla í rannsókn þingsins á því hvort Donald Trump, forseti, hafi brotið af sér í starfi. 9.12.2019 14:07
Þrjár konur búnar að sækja um og einn karl gerir ráð fyrir umsókn Þrjár konur hafa staðfest við fréttastofu að hafa sent inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra. Einn í viðbót sem svaraði í morgun gerir ráð fyrir að senda inn umsókn í dag en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti. 9.12.2019 14:00
Útiloka ekki rauða viðvörun og undirbúa viðbrögð við að „allt fari í skrúfuna“ Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir veðrið á morgun sé á tveimur vígstöðum; annars vegar sé lögð áhersla á forvarnir og hins vegar viðbrögð við því ef "allt fari í skrúfuna“ 9.12.2019 13:45
Tvísýnt með akstur Strætó í höfuðborginni á morgun Tvísýnt gæti orðið með nokkrar leiðir Strætó innan höfuðborgarsvæðisins, eins og leið 15 sem ekur Vesturlandsveg milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. 9.12.2019 13:12
Öllum leiðum út úr höfuðborginni mögulega lokað í um sólarhring Vegagerðin gerir ráð fyrir að öllum leiðum út úr höfuðborgarsvæðinu verði lokað í um sólarhring frá hádegi á morgun. 9.12.2019 12:42
Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. 9.12.2019 12:30
Elliði vill finna nýtt orð í stað afneitunarsinna Bæjarstjórinn segir þetta orðskrípi og það fari mjög svo í taugarnar á sér. 9.12.2019 12:03
Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna lögreglumönnum að strörfum við húsleit á heimili og skrifstofum Mélenchon. 9.12.2019 11:41
Veðurofsinn gæti minnt á „Höfðatorgsveðrið“ 2012 Veðurviðvaranir, bæði gular og appelsínugular, hafa nú verið gefnar út í öllum landshlutum. 9.12.2019 11:19
Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. 9.12.2019 11:17
Ákveðin og sjálfsörugg stjórnmálakona úr regnbogafjölskyldu Hin 34 ára Sanna Marin var í gær valin til að verða forsætisráðherraefni finnskra Jafnaðarmanna. Má því telja fullvíst að hún verði næsti forsætisráðherra Finnlands og yrði þar með yngsti starfandi forsætisráðherra í heimi. 9.12.2019 11:00
Slysaskot lögregluþjóna tíð og þörf á meiri þjálfun Slysaskot lögregluþjóna og starfsmanna annarra öryggisstofnanna Bandaríkjanna eru tíð. Á undanförnum árum hafa hundruð lögregluþjóna, grunaðra glæpamanna og almennra borgara slasast og jafnvel dáið í slysaskotum. 9.12.2019 10:30
Íslendingar í sjötta sæti á nýjum lífskjaralista SÞ Þrátt fyrir framfarir á heimsvísu í baráttunni gegn fátækt, hungri og sjúkdómum er ójöfnuður víða í heiminum sem setur til dæmis mark sitt á aðstæður ungu kynslóðarinnar, segir í nýrri skýrslu um lífskjaravísitölu Sameinuðu þjóðanna. 9.12.2019 10:15
Fimm látnir og fleiri saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi Þegar hefur tuttugu og þremur verið bjargað af eyjunni en hinir látnu eru á meðal þeirra. 9.12.2019 10:13
Atli Már hrósar sigri í Guðmundar Spartakusar-málum Hæstiréttur vísaði málinu frá. Áfangasigur og gott betur segir Gunnar Ingi lögmaður. 9.12.2019 09:49
Segja Úígúra útskrifaða úr fangabúðum Yfirvöld Kína segja flesta Úígúra hafa „útskrifast“ úr fanga- og endurmenntunarbúðum í Xinjiang-héraði í Kína. Þar að auki verði framtíðar nemendum, eins og Shohrat Zakir, ríkisstjóri héraðsins, orðaði það, leyft að koma og fara að vild. 9.12.2019 09:22
Handtekinn með þýfi á leið úr landi Lögregla á Suðurnesjum handtók ökumann og farþega bíls í umdæminu um helgina. 9.12.2019 09:02
Davíð segir ofurskatt lagðan á sjávarútveginn Hellir sér yfir lýðskrumara sem vilja gera sér mat úr máli í Namibíu. 9.12.2019 08:59
Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. 9.12.2019 08:58
Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9.12.2019 08:25
Boris og félagar á siglingu Íhaldsflokkur Boris Johnson í Bretlandi hefur aukið forystu sína í kosningabaráttunni í Bretlandi, ef marka má nýjustu könnun Survation. 9.12.2019 08:24
Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. 9.12.2019 08:00
Kristmundur á Sjávarborg er látinn Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. 9.12.2019 07:29
Þrír metnir hæfastir um lausa stöðu dómara við Hæstarétt Tveir dómarar við Hæstarétt hafa tilkynnt ráðherra um að þeir hyggist hætta sökum aldurs. 9.12.2019 07:05
Gular viðvaranir orðnar að appelsínugulum Búist er við snjókomu, og síðar slyddu eða rigningu, suðvestanlands í dag þegar úrkomusvæði lægðar frá Grænlandshafi gengur yfir landið. 9.12.2019 07:00
Lewis Hamilton prófar Mercedes-AMG One Mercedes-AMG One últrabíllinn hefur reynst erfiðari í smíðum en gert var ráð fyrir. Miðað við prófanirnar í myndbandinu þá er hann biðarinnar virði. 9.12.2019 07:00
Konur og börn í Sádi-Arabíu mega loks nota sömu innganga og karlar Nýju lögin eru sögð vera hluti af áformum sádiarabískra stjórnvalda um aukið frjálsræði í landinu. 9.12.2019 06:57
Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. 9.12.2019 06:42
Erfitt að horfa upp á fangana í neyslu Spice Kallað var til fundar fangelsismálayfirvalda og Landlæknis um mikla neyslu Spice í fangelsum landsins í vikunni. 9.12.2019 06:30
Manntjón eftir eldgos á vinsælli ferðamannaeyju Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. 9.12.2019 06:25
Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. 8.12.2019 23:38
Fimm ára barn gekk 800 metra í nístingsfrosti með ungabarn Fimm ára barn yfirgaf heimili sitt og gekk um 800 metra utandyra í nístandi frosti með átján mánaða gamalt systkini sitt í þorpinu Venetie í Alaska-ríki á þriðjudag. 8.12.2019 22:33
Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. 8.12.2019 22:00
Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. 8.12.2019 21:30
Eitt versta veðrið framundan í vikunni Búast má við stormi og ofsafengnu veðri víða á þriðjudag og miðvikudag. Gul veðurviðvörun verður í gildi þessa daga á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra. 8.12.2019 20:34
Mikilvægt fyrir næsta útvarpsstjóra að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst. 8.12.2019 20:30